Ingólfur Arnar Sturlusson

Já það er nafnið á littla karlinum mínum. Hann er alveg glænýr og sætur en hann fæddist 28. Janúar seinasta og er alveg súkkulaði sætur. Ef ég væri frægur þá myndi ég eflaust selja myndirnar af honum og græða enn meiri peninga :-)

Svona sjá víst allir foreldrar börnin sín. Hérna eru nokkrar myndir af drengnum. En ég er ekki mikið fyrir að setja myndir af þeim á opið netið. En ég mátti nú til fyrst systir hanns er hérna líka. 

Þessi mynd lýsir honum rosalega vel. Alltaf svo glaður og brosandi.

 
  Hérna er mamma hanns búinn að klæða hann frekar vel! Hann fór í bílstólinn sinn,út í bíl og inn til ömmu sinnar :-)

Be the first to rate this post

  • Currently 0/5 Stars.
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 4/1/2015 at 9:08 PM
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed