Gulp intellisense

Eins og þið hafið kannski tekið eftir þá er ég búinn að vera að prófa undanfarið að nota Gulp,npm og bower með Visual Studio. Þetta er alveg stórskemmtilegt og öflugt saman. Það er eitthvað svo gaman að fikta með eitthvað sem er ekki alveg orðið "main stream" í .net umhverfinu. En með Visual Studio 2015 þá verður þetta allt saman þó innbyggt.

En þangað til ég fer að fikta í VS2015 þá leik ég mér með þetta svona.

Þetta minnir mig dálítið á það þegar ég spilaði tölvuleiki í gamla daga og þurfit að fara í DOS til að losa um minni til að geta spilað leikina. Þegar tölvurnar urðu öflugari og minnið stærrra var bara hægt að setja diskinn í og spila leikinn. Hvað er gaman við það?

En já að gulp intellisense ("auka upplýsinga fellivalmynd" ?). Hún er alveg klárlega flottur auka hlutur og mjög auðvelt að bæta við. Hann Mads Kristensen er með fínar leiðbeiningar.

Þær eru ekki flóknari en þetta hérna. 

 

  1.  Download the JavaScript Intellisense files (zip with two .js files)
  2. Copy them to C:\Program Files (x86)\Microsoft Visual Studio 12.0\JavaScript\References

 

Be the first to rate this post

  • Currently 0/5 Stars.
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 3/7/2015 at 10:40 AM
Tags: ,
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed