10x meiri forritari

Það hafa allir heyrt eða hugsað um það að einhver sé "rosalegur forritari". Svona rokkstjarna sem er svo einhverfur og klár að hann sé á við 10 forritara. Þessi grein hérna 10x-developer-reconsidered  er helvíti góð.

Hún bendir einfaldlega á það að þetta sé ekki hægt að mæla. Eða það sé hægt en niðurstöðurnar "meiki ekkert sens"! 

En hann endar á punkti sem ég reyni alltaf að fara eftir

"What I do know is how I can, in a period of time, create 10 times as much value in the world of programming. It’s really pretty simple. I can, during that time, pair up with 10 less experienced developers and show them how to find solutions in minutes for things that would have taken them hours or days. I can make myself available to answer their questions. I can intervene at the point where they’d have thrown up their arms in frustration and despair and spent the rest of the day reading buzz feed and cracked. I can clear obstacles from their paths and help them get things done. I can get them excited about programming and enjoying their jobs."

Það er bara mikklu skemmtilegra að deila en drottna. Og ég held að með því að gera sjálfan mig "missandi" (v.s ómissandi), með því að deila þekkingu eins mikið og hægt er, þá verði ég frekar eftirsóttur en ekki. Ekki það að það hafi einhverntíman verið ætluninn.

Be the first to rate this post

  • Currently 0/5 Stars.
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 2/26/2015 at 10:19 AM
Categories: Almennt Blaður | Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed