Að láta gulp tösk bíða eftir að build klárist

Þegar ég prófaði gulp um seinustu helgi þá lenti ég í því að gulp var enn að keyra þegar þegar kóðanum var publishað út á vefþjóninn minn. Ég minntist á þetta á Using Bower with Visual Studio og viti menn, núna er kominn tímabundinn lausn, Waiting for gulp tasks to finish in Visual Studio.

Ætli ég þurfi ekki að prófa þetta (í kvöld?) 

Update

Prófaði þeta og lenti í smá vandamáli sem leystist síðan. Það vantaði "-Version 2" inn í build event scriptu strenginn.

Be the first to rate this post

  • Currently 0/5 Stars.
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 2/25/2015 at 5:44 PM
Tags: ,
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed