Að búa til HTML5 og Javascript síðu aðeins með C# og XAML

Ég var að rekast á mögulega stórkostlega snild! www.cshtml5.com

Það hljómar rosalega vel að geta bara skrifað strongly typed kóða og kompilað hann bara yfir í html5 og javascript. En þetta er alls ekki tilbúið og hljómar eins og það klárist ekki fyrr en í lok árs allavegana (mögulega lengur).  

Hérna er eina video-ið sem ég fann sem fjallar um þetta project. Ég mun halda áfram að skoða þetta og mun blogga um leið og ný útgáfa kemur út.  

Be the first to rate this post

  • Currently 0/5 Stars.
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 2/9/2015 at 4:04 PM
Tags: ,
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed