Powershell,Chockolatey,Boxstarter,gist og uppfærsla

Jæja löng fyrirsögn :-)

Já en enn og aftur er ég að leika mér að Chockolatey sem er bara mesta snildin síðan brauð! Ég hef bara eitthvað gaman af buildferlum og scriptum þessa dagana.

En málið er að Chockolatey er að fara að verað mun meira main-stream núna eftir að Microsoft ákvað að tengja OneGet  (komið á GitHub) við Chockolatey. Sjá meira What is OneGet?

Ég hljóp náttúrulega til og ætlaði að downloda þessari snild, Windows Management Framework 5.0 Preview , EN viti menn... þetta virkar auðvitað ekki með Windows 7 druslunni minni (lappinn) þannig að ég verð að bíða aðeins þangað til ég get sest fyrir framan borðvélina til að prófa.

 Í staðinn uppfæri ég bara Powershell4 með Chockolatey (cinst powershell4) en ég var bara með 2.0 á þessari vél sem ég hef ekkert verið að leika mér í einhvern tíma. Ég var bara ekkkkkkert að skilja það afhverju svona fátt var að virka.

Þetta var nú bara smá blaður um ekkert. En hérna er smá preview inn í næsta blogg verður líklegast um Boxstarter og gistið mitt  (þetta er í vinslu) sem er að fara að setja á Githubið mitt

Update: Til að installa gist-inu mínu þá er hægt að keyra þetta í browser eða í cmd START http://boxstarter.org/package/nr/url?START http://boxstarter.org/package/nr/url?https://gist.githubusercontent.com/sturlath/20109ff2fd30a420f383/raw/a7170f56cbed945cd324f4e62a31aea10976a568/BoxtarterGist.txt  

 

Be the first to rate this post

  • Currently 0/5 Stars.
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 7/11/2014 at 4:13 PM
Tags: ,
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed