Appið mitt kemur ekki út fyrir ios7

Já ég hef ákveðið að eyða ekki meiri tíma í það að reyna að láta appið mitt virka fyrir ios 7. Það virkar 100% fyrir ios6 en það er eitthvað major brotið í ios7 og virðist bara ekki vera hægt að leysa það fyrir suma. Ég ætla að veðja á ios8 og prófa það við tækifæri (það er komin út beta útgáfa sem ég gæti prófað á ef ég hefði tíma).

 Hérna er "issue/ticket" um málið hjá google. Þeir hafa hinsvegar lokað því sem leystu en ég ásamt mörgum öðrum erum ekki sammála því.

 Svona er þetta bara. En það þýðir að ég hef meiri tíma til að forrita á móti Azure eins og ég ætla að segja frá næst. 

Be the first to rate this post

  • Currently 0/5 Stars.
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 7/8/2014 at 2:30 PM
Categories: AppleForritun | Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed