Að fylla út í klasa með prófunargögnum

Hver er ekki orðin þreyttur á því að fylla út í klasa handvirkt til þess að geta einingaprófað á móti þeim. Allavegana ég. Núna er ég að skoða nokkrar aðferðir (framework). Þær eru:

 

  1. Nbuilder
  2. AutoFixture
  3. TestDataGenerator
Mér sýnist að AutoFixture sé það sé það sem ég er að leita eftir. Ég mun skrá niðurstöðurnar hingað þegar ég er búinn að skoða þetta.

 

Be the first to rate this post

  • Currently 0/5 Stars.
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 3/14/2014 at 2:19 PM
Tags:
Categories: Forritun | Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed