Tól til að halda utan um verkefnin þín

Ég var nú eitthvað búin að minnast á svona tól í greininni "Að búa til forrit fyrir síma", grein sem ég verð að fara að setja út útgáfu 2.0 af þar sem ég er núna byrjaður á fullu að forrita í IOS (apple) og búin að dýfa tá í Android forritun.

 En já aftur að tólum til að halda utan um verkefni. Ég er sjálfur búin að nota nokkur. Hérna í vinnunni nota ég TFS og viðbótina UrbanTurtle ofan á það. Það er klárlega meiri fyrirtækja lausn þar sem margir vinna saman og hafa mismunandi hlutverk (forritarar,"business owners",prófarar, ofl.). Einnig er þessi lausn hugsuð til þess að tengja saman tösk og kóða. Það er til ókeypis lausn (var það allavegana) á tfspreview.com. Mæli með að prófa það ef þú ert með .Net kóða.

 

En ef þú ert að brainstorma eitthvað nýtt verkefni þá mæli ég með eftirfarandi tveim tólum.

Trello

  Ég hef notað þetta tól til að halda utan um fyrstu skref í verkefnum og þetta þrælvirkar. Mikill kostur að það er líka til IPhone/(Android?) forrit þar sem er hægt að gera allt í. Endilega skoðið nánar Trello.Tour. Kosturinn við appið er það að þetta er offline tól (ég gat s.s skoðað það í flugvél um daginn!)

Asana

  Þetta er svipað tól og Trello en einhvernvegin finnst mér það "hreinna". En það sem ég fílaði alls ekki var það að þegar ég var í flugi (sama og fyrir ofan :-)) þá gat ég ekki skoðað töskin mín. Annars er þetta alveg ótrúlega flott tól með fullt af flíti aðgerðum á lykklaborði,email notification ofl ofl. 

 

OneTime

Þetta tól kostar en virkar alveg svakalega flott. Skoða það hérna.  

 

Það eru eflaust til mikklu fleiri tól en þetta er það sem ég hef skoðað. Endilega sendið mér línu ef þið þekkið einhver önnur góð. 

 

Be the first to rate this post

  • Currently 0/5 Stars.
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 10/16/2012 at 8:52 AM
Tags:
Categories: Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed