Áralöngu samstarfi að ljúka

Eftir c.a 6 ár af notkun þá er blóma potturinn minn að gefa upp öndina. Ég er búinn að nota hann sem vatnsglas nánast allan þann tíma sem ég hef unnið hérna en núna er sprungan sem byrjaði að myndast fyrir c.a 1.5 ári að leka vatni.

Þetta er eiginlega hálf sorglegt þar sem ég hef fengið mér 1 glas af vatni á móti hverjum einasta kaffibolla sem ég hef drukkið. Og þetta hafa verið gríðarlega margir bollar!

Spurningin er núna : Hvað á ég að gera við glasið? Jarða það? Halda þá jarðarför? Hverjum á að bjóða? Hummmmm ákvarðani, ákvarðanir!

 

Be the first to rate this post

  • Currently 0/5 Stars.
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 10/4/2012 at 9:57 AM
Categories: Almennt Blaður | Fjölskyldan | Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed