Kaffi blautur

Í dag varð ég fyrir þeirri ÆÐISLEGU lífsreynslu að hella yfir mig HEITU KAFFI! Þetta var (átti að vera) fyrsti kaffibolli dagsins en hann endaði ofan í klofi! Það vildi mér samt til happs að ég var búinn að rölta útum allt með bollan og kaffið orðið MUN kaldara en það hafði verið í byrjun!

En það sem er eiginlega skemtilegast við þetta er það að í gær sendi ég á vinnufélagana skemtilega mynd af Wulffmorgenthaler.com eins og sést hér að neðan! Ég vill samt benda á það að þetta var ekki niðurstaðan sem ég var að vonast eftir (enda gerði ég þetta EKKI viljandi!)
Be the first to rate this post

  • Currently 0/5 Stars.
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 9/16/2008 at 9:00 PM
Tags:
Categories: Almennt Blaður | Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (3) | Post RSSRSS comment feed

Comments