Xamarin Forms Previewer

Núna í Maí ákvað ég að prófa Xamarin Forms Previewer eftir að ég las um það hjá James Montemagno en þá var hann í alfa útgáfu og ég fékk bara ekkert til að virka. Eyddi 1.5 degi í það...

En núna í dag var ég að prófa hann í Beta útgáfunni og hann er svona næstum því að virka.  Hann sýnir XAML previewer en ég get ekki fengið gögn úr ViewModelinu stundum út af eftirfarandi villu.

 "The "ResolveLibraryProjectImports" task failed unexpectedly.

C:\Program Files (x86)\MSBuild\Xamarin\Android\Xamarin.Android.Common.targets(1045,2): error MSB4018: System.UnauthorizedAccessException: Access to the path 'C:\Verkefni\Test.Droid\obj\Release\__library_projects__\FormsToolkit.Android\library_project_imports' is denied.

 at System.IO.Directory.DeleteHelper(String fullPath, String userPath, Boolean recursive, Boolean throwOnTopLevelDirectoryNotFound)

at System.IO.Directory.Delete(String fullPath, String userPath, Boolean recursive, Boolean checkHost)

at Xamarin.Android.Tasks.ResolveLibraryProjectImports.Extract(ICollection`1 jars, ICollection`1 resolvedResourceDirectories, ICollection`1 resolvedAssetDirectories, ICollection`1 resolvedEnvironments)

 at Xamarin.Android.Tasks.ResolveLibraryProjectImports.Execute()

 at Microsoft.Build.BackEnd.TaskExecutionHost.Microsoft.Build.BackEnd.ITaskExecutionHost.Execute()

  at Microsoft.Build.BackEnd.TaskBuilder.<ExecuteInstantiatedTask>d__26.MoveNext()"  

 

Einnig fæ ég þessa villu sem segir mér ekkert "Some assemblies could not be loaded which may be preventing this file from rendering. Rebuilding the solution may resolve this error"

Ég smellti inn fyrirspurn til James, sjáum hvað hann segir. 

 

Niðurstaðan af þessari tilraun minni með Forms Previewerinn er sú að hann er ekki alveg tilbúinn til að nota (enda er hann á Beta rásinni). Það er spurning að ég hlaði niður VS15 og prófi hann þar líka? Það er kannski næsti póstur? 

Currently rated 2.0 by 12 people

 • Currently 2/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 9/7/2016 at 4:46 PM
Tags:
Categories: Forritun | Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Að búa til Chrome extension með Yeoman og GRUNT

Já hérna er enn annað fiktið hjá en núna í staðin fyrir að nota gulp þá nota ég grunt. Ástæðan er bara sú að Chrome viðbótin sem ég nota úr  Yeoman notar grunt. 

Málið er að ég fékk snildar hugmynd (fannst mér) um daginn til að ná í html property upplýsingar (id,css etc.) af vefsíðu bara með því að smella á html elementið og velja "vista". Þannig gæti ég hratt fengið nákvæmlega þær upplýsingar sem ég þyrfit án þess að fara hægri smella og velja inspect og lýsa upp propertíin og vista þau. Þetta myndi bara safna því saman sem ég þyrfi. Málið er að ég þarf 2-3 html propertý sem ég þarf síðan að vista í skrá.

Þetta harmonerar síðan alveg svakalega vel við hlut sem ég þarf reglulega að gera í vinnunni. Þar þarf ég að taka 1 propertý og búa til SQL select skipun með gildinu.

Ég leitaði aðeins að upplýsingum um það hvernig væri best að búa til svona Chrome viðbót og fann þessa grein hérna Creating A “Save For Later” Chrome Extension With Modern Web Tools . Ég fann hana í raun bara eftir að hafa verið búinn að fikta aðeins með Extentionizer og vantaði upplýsingar sem leiddu mig á þessa grein. 

Ástæðan fyrir því að ég ætla að fara eftir henni er að hún er að nota Yeoman sem mig hefur langað að prófa en einnig það að hún er að nota npm,gulp og bower eins og ég hef verið  að nota undanfarið.

Fyrstu skref

 1. Fara eftir því sem stendur í Creating A “Save For Later” Chrome Extension With Modern Web Tools
 2. Hérna eru nánari upplýsingar um hvað hvert skref í Yeoman þýðir. 

  Þetta var klárlega ekki eins auðvelt og ég hélt í byrjun. Ég þurfti að búa til Yeoman projectið nokkrum sinnum af því ég skildi ekki alveg valmöguleikana. Ég mæli síðan með þessu "powerpoint"-i hérna Google Chrome Extensions sem er mun betra "visual" útskýring heldur en allt annað sem ég skoðaði.

Loka niðurstaða

 Þetta var bara frekar strembið allt saman og mikið fikt. EN mér er núna búið að takast að velja element á síðu þar sem ég næ í id-ið á því, bý til streng og vista hann í clipboardið.

1.  

 Byrja á því að bæta Jquery í manifest.js skránna

     "js": ["scripts/jquery.min.js","scripts/contentscript.js"] 

og muna að hafa hana á undann contenscript.js svo hún nýtist. 

 

2.

Byrjaðu að bæta eftirfarandi kóða í  contentscript.js

 'use strict';

var lastElementContext;

var globalTarget;

 

//Setur  "hlust" á menu-inn sem uppfærir global breytuna

document.addEventListener('contextmenu', function(event) {

      globalTarget= event.target || event.srcElement;

}, true);


chrome.runtime.onMessage.addListener(function(message, sender, sendResponse) {  

  //Nær í id-ið.

var id = $(globalTargett).attr('id');

if(id)

{

var sqlText = "select * from IdTable"+ id;

var copyText = confirm("Copy "+ sqlText + "?");

if(copyText)

{

//Content scriptan getur ekki vistað á clipboardið þannig að það þarf að senda skilaboð yfir til background.js sem er extension hlutinn.

//http://stackoverflow.com/a/25627634/1187583

chrome.runtime.sendMessage({

    type: 'copy',

    text: sqlText 

});

}

}

});

 

3.

Bætti svo þessum kóða í background.js

//Býr til menu-inn þegar er hægrismellt

chrome.contextMenus.create({

    title: 'Get  Id',

    contexts: ['page', 'link', 'editable', 'image', 'video', 'audio'],

    onclick: function(info, tab) {

        chrome.tabs.sendMessage(tab.id, 'getIdStuff');

    }

});

 

//Sér um að kopera yfir í clipboardið. 

 chrome.runtime.onMessage.addListener(function(message) {

    if (message && message.type == 'copy') {

        var input = document.createElement('textarea');

        document.body.appendChild(input);

        input.value = message.text;

        input.focus();

        input.select();

        document.execCommand('Copy');

        input.remove();

    }

}); 

 Jæja svona fór nú um þessa tilraun. Hún var skemmtileg og mun ég vonandi geta gert eitthvað sniðugt við þetta í framtíðinni :-) 

Currently rated 5.0 by 1 people

 • Currently 5/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 3/8/2015 at 10:04 AM
Tags: , , , , ,
Categories: Forritun | Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Að debugga form með fullt af innsláttar gluggum

Hérna í nýju vinnunni er ég að vinna með form sem eru með fullllt af fieldum sem þurfa að vera uppfyllt, svo ég komist á næstu síðu eða til að virkja hnap/línk/etc.

Að slá þetta allt inn er auðvitað hundleiðinlegt og því nota ég iMacros sem ég byrjaði fyrst að nota árið 2007 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 8/31/2014 at 3:21 PM
Tags:
Categories: Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Eitthvað sem ég hélt að ég myndi aldrei aftur snerta á: DataSet

Já ég var seinast að nota DataSet c.a 2007 ef mig minnir rétt og ekki var ég að fíla þau neitt sérstaklega. Eflaust var það bara vegna þess að það voru engin tól til þess að sýna mér inn í þau á debugging tíma. 

Það sem við í vinnunni fórum síðan að nota voru "strongly typed" klasar og með minni áherslur á einhverja brjálaða dýnamic (gott íslenskt orð?).

En núna í nýju vinnunni minni þarf ég aftur að vinna með dataset og því var það fyrsta sem ég gerði, að hlaða niður og installa þessu tóli  Righthand Dataset Debugger Visualizer. Núna er lífið mitt aftur mikklu auðveldara :-)

 

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 8/24/2014 at 12:33 PM
Tags:
Categories: Forritun | Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

CSS Selectors leikur

Djöfullsins ruggl var þetta kvöld Tongue out. Ég eyddi því í að "spila" CSS Selector leik á http://flukeout.github.io/. Það er auðvitað Hansleman að þakka (eins og oft áður)! Ferlega var þetta samt sniðugt,skemmtilegt og fræðandi. Mæli með þessu klárlega fyrir alla sem langar/þurfa að læra CSS Selectora.

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 8/20/2014 at 11:19 PM
Tags: ,
Categories: Forritun | Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Aðeins ég lendi í einhverju svona

Cool En það er bara gaman að því! Þá er bara enduræst!

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 6/19/2014 at 10:41 AM
Tags:
Categories: Forritun | Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Architecting Applications for the Real World in .NET og The Repository Pattern For Dummies

Ég er búinn að vera að horfa á þetta Pluralsight video (Architecting Applications for the Real World in .NET) seinustu daga heima á kvöldin mér til ánægju. Ég mæli með þessu video-i til upprifjunar fyrir lengra komna og góðum inngang í "hönnunar heiminn".

Það sem helst stendur uppúr fyrir mig er það að ekkert er hamrað í stein. Hægt er að fara margar mismunandi leiðir að sama hlutnum en aðal málið er bara að skoða ástæður þess að fara einhverja leið frekar en aðra. Best sé yfirleitt að fara einföldustu leiðina fyrst og vera ekkert að reyna að sjá fyrir framtíðina með því að hafa allt dýnamískt (til helvítis!).

Repository Pattern 

Síðan fann ég þessa stuttu snildar lesningu The Repository Pattern For Dummies sem ég mæli með að allir lesi. Merkilegast er að þessi grein er síðan í gær og datt bara inn á linkedin hjá mér á sama tíma og ég var að horfa á Repository hlutann í PluralSight. Hversu furðulegt er það nú? :-)

 

 
Hérna er síðan dæmi um "betra" Interface sem er með fleiri möguleikum. Þarna mætti samt einnig bæta við IQueryable<T> Find(Expression<Func<T>> predicate); til að "fullkomna" interface-ið.
 
EN skv. þessu, The Repository pattern and LINQ, þá er þetta anti-pattern og ætti ekki að notast svona. Þar fór það :-) 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 6/4/2014 at 1:55 PM
Tags: ,
Categories: Forritun | Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Smá leti kast við að búa til GUID

Fannst þetta alveg ferlega sniðugt sem segir eitthvað um minn húmor held ég :-)

En mig vantaði  GUID en nennti ekki að skrifa kóðann (2 stuttar línur) eða opna tólið í Visual Studio (hvað var það eiginlega? :-)) þannig að ég googlaði bara "Create GUID online" og fékk upp þessa slóð á www.guidgen.com 

  

Síðan vantaði mig að fá GUID-ið í caps þannig að hvað haldið þið að ég hafi gert? Jú googlað það! :-) Ég lenti þá á convertcase.net

 

 
Ferlega var þetta nú aulalega skemmtilegt. Varð bara að deila. 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 4/8/2014 at 8:51 AM
Tags:
Categories: Forritun | Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Að fylla út í klasa með prófunargögnum

Hver er ekki orðin þreyttur á því að fylla út í klasa handvirkt til þess að geta einingaprófað á móti þeim. Allavegana ég. Núna er ég að skoða nokkrar aðferðir (framework). Þær eru:

 

 1. Nbuilder
 2. AutoFixture
 3. TestDataGenerator
Mér sýnist að AutoFixture sé það sé það sem ég er að leita eftir. Ég mun skrá niðurstöðurnar hingað þegar ég er búinn að skoða þetta.

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 3/14/2014 at 2:19 PM
Tags:
Categories: Forritun | Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Að búa til mock gögn

Þetta fría (en endilega gefið þeim peninga ef þið fljótið í $$) tól mockaroo er algjör snild til að búa til prófanagögn! 

"Need some mock data to test your app?
Mockaroo lets you generate up to 100,000 rows of realistic test data in CSV, TXT, SQL, and JSON formats."

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 3/10/2014 at 10:49 AM
Tags: , ,
Categories: Forritun | Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Að leita að kóðabút með Bing inni í Visual Studio 2013

Ef einhverntíman var ástæða til að blogga um nýja tækni snild þá er það Bing Code Search for C# . Þessi TechCrunch grein gefur "high-level" yfirsýn um það hvað þetta gerir.

 "What’s important here is that this isn’t just a basic search tool. Instead, you can ask queries using natural language (“how to read files line by line”). The tool’s language processing and search is powered by Bing, and everything runs on Azure."

 og

"The best thing, though, is that it doesn’t just copy and paste the snippet into the code, but it will also try to modify the code to fit the variables you already use in your own code

Ef þú ert hinsvegar ekki með Visual Studio 2013 þá geturðu þó notað vefviðmótið í staðinn.

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 2/18/2014 at 9:10 AM
Tags:
Categories: Forritun | Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

12 klst PluralSight video með Miguel Castro um að byggja "End to End SOA Aplication"

Building End-to-End Multi-Client Service Oriented Applications

Ég get bara ekki beðið eftir að horfa á þetta. Miguel Castro er náttúrulega algjör snillingur! Þetta er klárlega eitthvað sem á eftir að nýtast mér í vinnunni þegar ég fer að færa kerfi yfir í vef. Ég mun líklegast horfa á þetta heima í möööööööööööööörg kvöld! :-)

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 10/28/2013 at 4:38 PM
Tags: ,
Categories: Bíó/Vídeó | Forritun | Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Pluralsight video gláp: FakeItEasy Unittest framework

Já núna er ég að horfa á 1.3 klst af 

FakeItEasy

A look at mocking objects with the FakeItEasy framework.

 

á PluralSight.com  Þetta lofar bara góðu. 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 10/17/2013 at 9:19 AM
Tags: ,
Categories: Forritun | Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Er að horfa á Developing ASP.NET MVC4 Web Applications Jump Start

Þetta er heilsdags (8 klst) kynning á þessu efni sem ég er að horfa á hérna heima. Kynningin byrjaði k 16:00 og verður til miðnættis. Þó ég sé nú búinn að forrita í þessu umhverfi í mörg ár núna þá er alltaf gott að taka "recap" af og til. Það eru alveg nokkrir hlutir núna sem ég er búinn að læra og það er þess vegna alveg þess virði að hafa "eytt" tímanum í þetta.

 Developing ASP.NET MVC4 Web Applications Jump Start 

  01 | Introduction to MVC 4
  02 | Developing ASP.NET MVC 4 Models 
  03 | Developing MVC 4 Controllers 
  04 | Developing ASP.NET MVC 4 Views
  05 | Integrating JavaScript and MVC 4 
  06 | Implementing Web APIs 
  07 | Deploying to Windows Azure 

  08 | Visual Studio 2013 / MVC 5 Sneak Peek  

 Elsa var líka svo elskuleg að sjá um Andreu og búa til mat handa mér/okkur þannig að ég gæti gert þetta. Það munar alveg rosalega um svona stuðning. Takk elskan mín :-) 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 9/17/2013 at 7:59 PM
Tags: , , , , ,
Categories: Forritun | Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Log internal Enterprise CRM Usage Activity

We are going to try out this tool "Log Utility" formely known as "Power Log".

 1. Are users using the crm system and who's using?
 2. What are they doing in the dynamics crm system?
 3. Have all users experimented with advanced find to search for data?
 4. Want to know which users actually used advanced find? Simply click on the column.
 5. How often and which users are creating activities, notes, accounts, etc?
 6. When are users using the dynamics system?
 7. What's the trend usage with the dynamics crm system?

 

System Requirements: This CRM 2011 log utility works with any Microsoft Dynamics CRM2011 on-premise or PowerObjects-hosted implementation. The log utility DOES NOT work with CRM online or other partner hosted implementations. 

Currently rated 1.5 by 2 people

 • Currently 1.5/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 5/14/2013 at 11:19 AM
Tags:
Categories: Forritun | Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

iOS forritunar videó

Jæja núna er ég búinn að forrita í Xcode/iOS/Objective-c í yfir 1 mánuð. Ég horfði á 2 fyrirlestra frá Standford áður en ég bara byrjaði. Það tók mig c.a 2 vikur að fara að ná þessu. Og þá meina ég 2 vikur seint á kvöldin, nokkrum sinnum í viku. Ég fékk (takk Elsa) síðan  að forrita nokkra heila helgardaga sem hjálpaði mér fljótt af stað.

Núna er svo komið að það er fátt að stoppa mig en ég er kannski ekki alveg 100% viss um hvað ég er að gera. En þar sem ég er reyndur forritari þá nægir það mér alveg að sjá dæmi um notkun og átta mig á því hvort það sé málið eða ekki. Ég kann s.s vel á google og StackOverflow .

En núna langar mig aðeins að taka þekkinguna upp á næsta level og tel ég að það sé best að gera með því að horfa á nokkur stutt og góð videó. Ég rakst á þessi hérna fyrir neðan og ætla ég að byrja á nr.1 og vinna mig í gegnum þau. Ég mæli með því að þú gerir það líka ef þú ert áhugasamur/söm um svona forritun.

 Robots & Pencils Academy - Teaching iOS

Currently rated 1.5 by 2 people

 • Currently 1.5/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 11/2/2012 at 3:27 PM
Tags: ,
Categories: Forritun | IPhone | Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Póstur nr. 2 á StackOverFlow

Veist þú svarið? "Should i use Regx,insert JQuery or HTML parsing on a WebView to get its content?"

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 10/17/2012 at 2:24 PM
Tags:
Categories: Forritun | Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Póstur nr. 2 á StackOverFlow

Veist þú svarið? "Should i use Regx,insert JQuery or HTML parsing on a WebView to get its content?"

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 10/17/2012 at 2:24 PM
Tags:
Categories: Forritun | Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Tól til að halda utan um verkefnin þín

Ég var nú eitthvað búin að minnast á svona tól í greininni "Að búa til forrit fyrir síma", grein sem ég verð að fara að setja út útgáfu 2.0 af þar sem ég er núna byrjaður á fullu að forrita í IOS (apple) og búin að dýfa tá í Android forritun.

 En já aftur að tólum til að halda utan um verkefni. Ég er sjálfur búin að nota nokkur. Hérna í vinnunni nota ég TFS og viðbótina UrbanTurtle ofan á það. Það er klárlega meiri fyrirtækja lausn þar sem margir vinna saman og hafa mismunandi hlutverk (forritarar,"business owners",prófarar, ofl.). Einnig er þessi lausn hugsuð til þess að tengja saman tösk og kóða. Það er til ókeypis lausn (var það allavegana) á tfspreview.com. Mæli með að prófa það ef þú ert með .Net kóða.

 

En ef þú ert að brainstorma eitthvað nýtt verkefni þá mæli ég með eftirfarandi tveim tólum.

Trello

  Ég hef notað þetta tól til að halda utan um fyrstu skref í verkefnum og þetta þrælvirkar. Mikill kostur að það er líka til IPhone/(Android?) forrit þar sem er hægt að gera allt í. Endilega skoðið nánar Trello.Tour. Kosturinn við appið er það að þetta er offline tól (ég gat s.s skoðað það í flugvél um daginn!)

Asana

  Þetta er svipað tól og Trello en einhvernvegin finnst mér það "hreinna". En það sem ég fílaði alls ekki var það að þegar ég var í flugi (sama og fyrir ofan :-)) þá gat ég ekki skoðað töskin mín. Annars er þetta alveg ótrúlega flott tól með fullt af flíti aðgerðum á lykklaborði,email notification ofl ofl. 

 

OneTime

Þetta tól kostar en virkar alveg svakalega flott. Skoða það hérna.  

 

Það eru eflaust til mikklu fleiri tól en þetta er það sem ég hef skoðað. Endilega sendið mér línu ef þið þekkið einhver önnur góð. 

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 10/16/2012 at 8:52 AM
Tags:
Categories: Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Color Blender tól

Alveg ferlega sniðugt tól ef þú ætlar að finna lit sem harmónerar á milli tveggja lita. Ef þú fílar þetta tól þá ættirðu að skoða Gradiant Generator.

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 10/5/2012 at 12:00 PM
Tags:
Categories: Forritun | Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed