At last(pass)

Jæja loksins er ég búinn að setja upp LastPass  fyrir allar síður sem ég logga mig inn á. Það var orðið neyðarlegt hvað ég var kominn með svipuð lykilorð (sumstaðar þau sömu) á margar af þeim síðum sem ég logga mig inn á.

Þessu breytti ég um helgina og setti upp LastPass   sem ég hef verið á leiðinni að gera í möööörg ár en ekki fundið tímann til að framkvæma.

Það kom síðan bara í ljós að það tók mig c.a 15 mínútur að skipta út lykilorðum fyrir Gmail,Hotmail,LinkedIn,Amazon,Facebook,PayPal,Dropbox og Twitter.

En núna þarf ég s.s að setja upp forritið þeirra á tölvunum sem ég nota svo að ég geti loggað mig inn í gegnum browserana með mikklu öruggara lykilorði en áður. 

 

Einnig er ég kominn með LastPass Appið  sem í IPhone er hægt að loka með fingraförum sem gerir þetta frekar mikið öruggt.

 1. Nota þumalputtann til að opna forritið til að komast í lykilorðin                         


 

2.  Þá sérðu lista yfir allar síðurnar sem þú ferð inn á. 

 
 
 
3. Þá geturðu valið eina síðuna og valið úr þessum valmöguleikum.
T.d geturðu valið "Copy Password" og þá geturðu paste-að lykilorðið inn í lykilorða gluggann fyrir viðkomandi síðu (á símanum þínum)
 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 4/7/2015 at 9:56 AM
Categories: Almennt Blaður | IPhone | Tækni
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Að vera í ástar sambandi með Nerði (þér þ.e.a.s) (Relationship Hacks)

 En fyrir þá sem eru ekki það heppnir að eiga nörd fyrir maka hafa eflaust lent í því að langa að gera eitthvað "nördish" en ekki fengið leyfi fyrir því ættu mögulega að skoða þess bók frá honum Scott Hanselman Pragmatic Tips and Concrete Tricks for Navigating a Mixed (Geek/Normal) Marriage

 

Table of Contents (We'll likely add more)

 • Introduction — Why this book?
 • The Marriage Mission Statement — Why did we do this?
 • The Rule Book — Setting Expectations for Reasonable People
 • Marriage first, kids second - Setting real priorities.
 • Communications — Positioning your ego and your relationship
 • Resentment — It kills relationships and how to avoid it.
 • The Allowance System — Let’s not fight about money
 • It’s Daddy Day! — You each need a cave and that’s OK.
 • Respecting the WAF — The Wife (or Spouse) Acceptance Factor
 • Finding Work-life balance — Get stuff done and play with the kids.
 • Honesty matters — Sharing passwords and more
 • Scheduling Life - Fitting it all in and making time for yourself
 • Appendix - Tools and Products we recommend for a Happy Relationship

Já smá öðruvísi feed í dag! :-)


Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 4/11/2013 at 2:35 PM
Categories: Fjölskyldan | Tækni
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Raunverulegt leikja "Holodeck" í The Gadget Show

Það hlaut að koma að því að þessi tvö blogg myndu rætast Startrek Holodeck og Video Game Vest! Rosalega væri ég til í setja þetta upp heima!

Þvímiður þarf ég að uppfæra síðuna til þess að geta birt Youtube myndbönd og því verður linkur á youtube að dauga!

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 10/27/2011 at 9:14 AM
Tags:
Categories: Tækni
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Frábær videó síða ThisWeekIn.com

ThisWeekIn.com er alveg ótúrlega áhugaverð síða. Það er eiginlega best að vitna bara í þá sjálfa "ThisWeekIn, Inc. is a web television network covering a wide variety of topics from tech to entertainment. Produced out of our Santa Monica studio, our web shows feature guest experts, founders, movie stars, comedians, technologists and CEO’s — all keeping you up to speed on what’s happening this week with a fast and funny style. Informative and entertaining, ThisWeekIn is the place for whatever your interests may be."

Dæmi um vídeó "show" sem eru á síðunni eru:

Web Design
Tech Stars
Startups
Venture Capital
Cloud Computing
Android
Health and Wellness
IPad
ofl. ofl. ofl.

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 9/29/2011 at 10:28 AM
Categories: Almennt Blaður | Forritun | Tækni
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Vélmenni á hvert heimili fyrir árið 2020

 Þessu hef ég haldið fram í mörg ár að væri á leiðinni. Það verður lítið um verkföll í leikskólum í Kóreu eins og eru hérna á íslandi núna

"The Korean government has already a stated goal of one robot in every Korean Kindergarten by 2013 and one robot in every home by 2020. There are currently 16 million South Korean households out of a population of nearly 49 million." Sjá nánar á nextbigfuture.com

 


Værir þú ekki til í að láta þennann ryksuga og skúra heima hjá þér? Hvað þá passa börnin?!!

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 8/16/2011 at 10:15 AM
Tags: ,
Categories: Tækni
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Modular hardware forritun með Microsoft Micro Framework og Netduino

Já þegar ég hef einhverng tíma þá langar mig að setjast niður og forrita í C# fyrir þetta "modular tæki" eins og Netduion með C#. Ég gæti t.d forritað einhverja virkni í Furuásinn með þessu. Guð má samt vita hvenær ég mun hafa tíma til þess! Kannski bara þegar ég er fluttur inn og búinn í þessu húsa brölti!

Hérna er mjög góður linkur um allt sem Scott Hanselman hefur um MMF (Mircosoft Micro Framework) að segja.

 

Hérna eru síðan hugmyndir á videó um það hvað menn eru að gera með þetta.

 


Þetta er mynd af svona input/output Netduion tæki sem hægt er að forrita mjög auðveldlega fyrir með MMF í C#.

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 4/4/2011 at 10:34 AM
Tags: , ,
Categories: Forritun | Furuás | Projects | Tækni
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (1) | Post RSSRSS comment feed

"Elskan ég er farinn í nano-spa"

Þetta gæti verið verið setning sögð í framtíðinni. Og samkvæmt þessu hérna þá gæti það bara verið eftir ekkert svo langann tíma!

"...that it could prevent death from old age (at any age) within a time frame of decades. Medical nanorobots can provide targeted treatments to individual organs, tissues, cells and even intracellular components ... Programmable micron-scale robotic devices will make possible comprehensive cures for human disease, the reversal of physical trauma, and individual cell repair.

"Nanomedically Engineered Negligible Senescence (NENS)"

   

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 1/10/2011 at 2:14 PM
Tags:
Categories: Tækni
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Þrjú mjög áhugaverð myndvinnslu forrit frá Microsoft

1.

Image Composite Editor ef þú vilt t.d búa til panorama myndir!

 

2.

AutoCollage ef þig langar að blanda myndum saman í svona "súpu"! :-)

 3.

HD View til að skoða virkilega stórar myndir.

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 6/23/2010 at 3:20 PM
Tags:
Categories: Ljósmyndun | Tækni | tölvur
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Merkustu hlutina á árinu 2009 hjá NextBigFuture.com! Mjög skemtileg lesning!

Eins og hægt er að lesa á space-blogginu mínu þá eru ótrúlegir tímar í gangi! Ég hef bara ekki við að lesa um þessa hluti og þá aðalega á NextBigFuture.com og mæli ég því með að lesa þá síðu ef þið hafið áhuga á því að vita hvað er að gerast í tækniframförum í dag!

Ég mæli með því fyrir þá sem hafa ekki skoðað þessa síðu að skoða yfirlit yfir merkustu hlutina á árinu 2009 hjá NextBigFuture.com.  Þarna er búið að skipta niður í flokka eins og Space,Enegy,Medicine, Computers and Communication,Nanotechnology,Environment,Transportation! Þannig að það ætti að vera eitthvað fyrir alla! Cool


Spurning að kaupa svona og vera í þessu í vinnunni? Cool?

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 1/13/2010 at 6:47 PM
Categories: Tækni
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Skemmdi prentarann

...en mér til varnar þá er það HP að kenna! Málið er það að ég gat ekki prentað með honum (OfficeJet 9130 All-in-One mega græja) því að skilaboðin um að prenthylkin væru útrunnin! Þvílík vitleysa... það er ekki eins og einhver sé að fara að BORÐA blekið!!??

Eftir googl og vesen kemst ég að því að HP (og aðrir prentara framleiðendur) græða ekkert á prenturunum sjálfum heldur á blekinu! Það eitt og sér er s.s í fínu lagi mín vegna EN EKKI ef þeir setja tímamörk á lífstíma bleksins sem sem neyðir mig til að kaupa nýtt blek þó nóg blek sé eftir! Það hefði kostað mig 14,500 kr að skipta um litina í prentaranum! Það sem er eiginlega verra í þessu öllu er það að prentarinn getur ekki prentað ef það vantar liti í hann. Og það alveg sama hvort ég ætli að prenta SVART!! Ég hringdi í Opin Kerfi og þeir tjáðu mér það að ég YRÐI  að hafa lit, ekki væri hægt að komast hjá þessu! 

Hvað var hægt að gera? Google frændi fann nokkur möguleg ráð!

 1.  Keyra einhverjar scriptur frá einhverjum þjóðverja. Það virkar víst ekki fyrir prentarann minn og greinilega alls ekki svo marga prentara þegar ég las meira!
 2. Víxla blekhylkjunu fram og til baka þar sem prentarinn geymir í minni hvaða blekhylki var í hvaða "slotti". Hann heldur utan um 3-4 hylki og þá væri þetta komið! Ég nennti þessu nú ekki alveg þar sem það þarf að taka þau út og víxla þeim og taka svo prentarann úr sambandi á milli!
 3.  ...og því var komið að bestu leiðinni (hélt ég) en það var að RÍFA VÉLINA Í SUNDUR og taka snúrurnar úr sambandi sem tengjast einhverjum rafhlöðugeymi! Einnig las ég um að lyfta upp lítillri hringlaga rafhlöðu sem ég og gerði EN það var NÁKVÆMLEGA það sem skemmdi prentarann... Ég ætlaði að lyfta upp +klemmunni á rafhlöðunni til þess að minniskuppurinn myndi missa minnið en ég fór með klemmuna að eins of hátt upp og braut hana af . Eftir þetta birtir hann bara einhver villuboð núna að hann sé skemmdur!!

 Hérna koma myndir af "viðgerðinni":

Mynd 1)

Búinn að rífa hann allan í sundur.

Mynd 2)

Á miðri myndinni eru þessar tvær snúrur (sjá gulan þríhyrning á miða sem er límdur á þær) 

Mynd 3)

Og þarna neðst til hægri er þessi rafhlaða sem ég náði að brjóta +klemmuna af (það sést í klemmuna á myndinni)

LAUSN:

Góð spurning! Ég þarf auðvitað að rífa vélina alveg í spað til þess að komast að þessarri rafhlöðu og þegar ég er kominn þangað þá þarf ég að komast að því hvernig ég skipti um þessa klemmu! Mér sýnist það eiga vera lítið mál að gera við þetta... en það er ekkert nema skortur á tíma sem stoppar mig!

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 11/17/2009 at 8:31 PM
Tags:
Categories: Projects | Tækni | tölvur
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (3) | Post RSSRSS comment feed

Ný stærri útgáfa af BigDog vélmenninu fyrir BNA herinn

Þeir sem muna eftir blogginu mínu um BigDog vélmennið eiga alveg eftir að fíla þetta myndband í botn! Ég mæli sterklega með að horfa á hitt myndbandið áður en þú horfir á þetta!

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 11/7/2009 at 8:30 AM
Tags: ,
Categories: Tækni
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (1) | Post RSSRSS comment feed

"Þyngdarkrafts Eldflaug" eða Gravitational Field Propulsion

Til Mars á 3 klst? "...suggests that a spacecraft fitted with a coil and ring could be propelled into a multidimensional hyperspace" where "the constants of nature could be different, and even the speed of light could be several times faster than we experience". Sjá nánar á NextBigFuture "60 Tesla Superconducting Magnets Would Allow Tests of Gravitational Field Propulsion"

Þetta eru ÆÐISLEGIR tímar til að lifa á! Þvílíkar tækniframfarir og pælingar í gangi!

Ég átti eiginlega í smá erfiðleikum með að þýða "Gravitational Field Propulsion" þannig að ef einhver hefur betri þýðingu má hann láta mig vita! Hefði kannski frekar átt að vera "Þyngdarkrafts Leysis Eldflaug" ? Tongue out

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 10/16/2009 at 7:00 AM
Tags:
Categories: Tækni
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (2) | Post RSSRSS comment feed

Warp-Drives, Antigravity, FTL (faster than light) og Reactionless Drives

"...and will lead the way to FTL interstellar flight."

"His research could lead to future star-trek style propulsion based on a novel application of conventional physics"

Ég mæli með að fara hingað og horfa allavegana á fyrstu tvö myndböndin. Hrikalega töff eðlisfræðingurinn í fyrsta myndbandinu, drekkur bjór og reykir sígó! Cool

  Já svona eyði ég laugardagskvöldi! Eðlisfræði og rauðvín! Tongue out

Info:

Reactionless Drives 

 Antigravity

FTL

Warp-Drives

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 9/19/2009 at 7:28 PM
Tags:
Categories: Tækni
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

S#arp Architecture til að útbúa asp.net síður á auðveldan hátt

Þetta S#harp Architecture er eitthvað sem ég þarf að skoða betur. Þarna er t.d "Code generation" sem er mögulega eitthvað svipað og The Kinetic Framework (fyrrum NuSoft) sem maður notaði með CodeSmith til að útbúa CRUD (sem er nauðsynlegt fyrir alla alvöru gagnavirkni), í þessu er NHibernate notað undir niðri.

Þetta "framework" virðist síðan notast sérstaklega við TDD (Test Driven Developement) sem er mjög áhugaverður hlutur líka (sem ég geri auðvitað sjálfur í minni vinnu).

Ef ég fæ smá tíma til að leika mér að þessu þá læt ég kannski vita hvernig þetta virkar allt og gengur saman. Ég veit samt að ég hef alveg rosalega takmarkaðann tíma til að leika mér Cry! Það er eins og með Ninject  sem mig langar að skoða betur en get ekki vegna tíma.

 

Videó 

1. Introdction to S#arp Architecture

2.  Another look at Sharp Architecture: Validation, Design Decisions and Automapping

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 9/11/2009 at 7:00 AM
Tags: , , , ,
Categories: Tækni
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (2) | Post RSSRSS comment feed

2-5 dagar til Mars! Mögulega fyrir árið 2040 með "Mach Effect" (þyngdar tregðu)

Ég er engin eðlisfræðingur þannig að það væri ágætt ef einhver (sem það er) væri til í að koma með athugasemd við þetta blogg sem dregur út í grófum dráttum það sem þetta gengur út á!

En þessi grein talar um það að hægt verði að fara til Tunglsins á 4 klst og Mars á 2-5 dögum! Þetta myndi breyta ÖLLU (öllu) STÓRKOSTLEGA!

Einnig myndum við fá anti gravity sem gerir ferðamátann í geimnum töluvert þægilegri! Ef þetta er virkilega hægt þá sjáum við RISASTÓR geimskip c.a á árunum 2050-2070! Þá er ég 94 ára unglingur ennþá! Sealed Ég mun þokkalega lifa þetta af!

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 9/7/2009 at 1:16 PM
Tags:
Categories: Tækni
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Geimlyftu leikarnir að fara að skella á fjórða árið í röð! :-)

Ok þetta er bara of skemtilegt!

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 7/30/2009 at 6:18 PM
Tags:
Categories: Tækni
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (2) | Post RSSRSS comment feed

Lækning við geislavirkni (eða gott sem). Sigur fyrir krabbameins meðferðir!

70 % apa sem fengu lífhættulegan skamt af geislum dóu en nánast allir þeir sem fengu þetta efni lifðu af án aukaverkana.

 Mýs: "A single shot of CBLB502 at less than 1% of the maximum dose, 87% of mice managed to survive an otherwise lethal 13 Gray of radiation. The drug completely outclassed all known protective chemicals." Even the maximum possible dose of the second-best chemical - amifostine - only saved 54% of the irradiated mice.

 The celebrations would be short-lived however, if the drug defended tumour cells in a similar way. Fortunately, that wasn't the case and the tumours in protected mice succumbed to the radiotherapy as per usual. If anything, the addition of CBLB502 killed slightly more cancer cells than usual, which may be due to small immune boosts triggered by the compound's resemblance to flagellin.

 

S.s FRÁBÆRAR fréttir fyrir krabbameinssjúklinga og geimfara! Sealed

 

Endilega lesið þessa grein um málið.

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 7/21/2009 at 5:53 PM
Tags:
Categories: Heilsa | Tækni
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (2) | Post RSSRSS comment feed

USA sendi far til tunglsins í gær í fyrsta skipti í 30+ ár

ég er allavegana nokkuð viss um að þeir hafi ekki sent neitt þangað í langan tíma! Mæli með að horfa á þessa "animation" af ferðalaginu sem gengur út á það að taka myndir af tunglinu og læra allt sem hægt er um það áður en þeir setja tunglstöð á það. 

Og síðan er það þetta vídeó sem er það flottasta sem ég hef séð lengi. Vídeó alveg frá skoti og upp í geym..

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 6/19/2009 at 12:50 PM
Tags:
Categories: Tækni
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (5) | Post RSSRSS comment feed

Buggaður kóði

 

Greinilegt að sumarið er að koma! 

 

En svona til skemtunar þá má benda á það að upprunalega er "Debug" komið frá því þegar fyrsta tölvan (notuð í heimstyrjöldinni) var hreinsuð af skordýrum. Skordýrin leituðu í svo kallaða lampa sem voru notaðir í stað Transistora sem eru notaðir í nútíma örgjörvum. Ég nenni eiginlega ekki að grafa upp linka á þetta en ef einhver er í stuði þá má hann bæta því við! Tongue out

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 4/28/2009 at 11:32 PM
Tags: ,
Categories: Forritun | Tækni | tölvur | Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Cold Fusion í 60 mín í USA á morgun

Svakalegar fréttir ef þetta er á leiðinni. Þá held ég að okkar "fría ódýra" rafmagns orka í fallsvanti orðið úrelt! Sjáið heimasíðu SuperWaveFusion til að sjá klippuna úr 60 mín.

 Til að fá nánari upplýsingar um það sem er að gerast í Cold Fusion þá skulið þið lesa um það á Next Big Future.

 

 

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 4/18/2009 at 2:06 PM
Categories: Tækni
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (1) | Post RSSRSS comment feed