Að stækka/minnka myndir í tölvunni þinni

Á sínum tíma þá setti ég hérna inn link á forrit sem gat stækkað og minnkað myndir beint úr "hægri klikki" í Explorer (sjá blogg). Núna er síðan niðri (án þess að eyða mikklum tíma í að rannsaka það þá virðist sem að þetta forrit virki ekki með Windows 7 því þetta tengdist eitthvað Windows XP Powertoys)

Allavegana.... þá er þetta forrit (eða clone) komið á Codeplex og er hægt að downloada því hérna (version 2.1). En auðvitað mæli ég með að skoða beta útgáfuna af nr. 3.  Hún er kannski ekki alveg tilbúin en er með "update" möguleika þannig þegar viðbætur koma þá er auðvelt að sækja þær!

 


Þetta er ekki alveg eins en betra en ekki neitt....

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 9/21/2011 at 8:45 AM
Tags:
Categories: Ljósmyndun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Þrjú mjög áhugaverð myndvinnslu forrit frá Microsoft

1.

Image Composite Editor ef þú vilt t.d búa til panorama myndir!

 

2.

AutoCollage ef þig langar að blanda myndum saman í svona "súpu"! :-)

 3.

HD View til að skoða virkilega stórar myndir.

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 6/23/2010 at 3:20 PM
Tags:
Categories: Ljósmyndun | Tækni | tölvur
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Frí myndvinnslu forrit sem þú ættir að hafa á tölvunni þinni

Ég ætla að deila með ykkur tveimur GEYMSTEINUM í myndvinnslu! Ég bloggaði einusinni um "Video Ripping" en það er eflaust eitthvað úrelt væntalega!

1. Paint.net

Eflaust nota flest allir Windows Paint sem kemur með stýrikerfinu þegar þeir eru að vinna með myndir (ljósmyndir og teikningar) á einhvern hátt. Fæstir nenna því að verða sér útum Photoshope eða nenna að læra á það óhugnarlega flókna tól!

Ef þú ert einn af þeim sem nota Win Paint þá ættirðu að downloada Paint.net sem gerir öll (nema fyrir þá alllllra hörðustu) önnur myndvinnsluforrit óþörf.2. Prish Image Resizer

 Þetta er bara mesta snildartól sem ég hef komist í! Ég er alveg rosalega oft að lenda í því að þurfa að minnka/stækka ljósmyndir t.d til að setja hingað inn á síðuna. Með þetta forrit innstallað þá hægri smelli ég bara á viðkomandi mynd og segi í hvaða stærð ég vilji hana (get bæði sett hana í clippboardið (copy/paste) eða sett hana í nýja skrá.

Flestir downloada 32.bita útgáfunni nema að þeir séu með 64.bita stýrikerfi! Laughing Hérna downloadið þið þessu forriti! Forritið er komið á Codeplex núna. Hérna er upphafsíða forritsins og höfundsins fyrir áhugaverða. 

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 4/10/2009 at 12:00 PM
Tags:
Categories: Ljósmyndun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (2) | Post RSSRSS comment feed

Sjúklega flottar ljósmyndir

Endilega skoðið fleiri myndir hérna.


Alveg ROSALEGA flottor! Vá....

Currently rated 1.5 by 2 people

 • Currently 1.5/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 9/9/2008 at 12:11 AM
Categories: Ljósmyndun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (4) | Post RSSRSS comment feed