Fyrstu 3d myndir af þeirri littlu (3D Sónar)

UPDATE 1. Sept : Það er komið videó neðst í póstinn!

Algjör ró og friður yfir henni þarna við naflastrenginn.

Hún kúrði kúrði sig vel upp að naflastrengnum svo að erfitt var að ná af henni myndum. Ljósmóðirin þurfit að hrista vel í bumbuna til að vekja hana.

Nokkrir sopar voru teknir á meðan á hasarnum stóð! Íþróttamenn þurfa sko að drekka vökva fyrir og eftir æfingar (eins og þær hér að neðan)!

Alveg magnað hvað þessi börn eru liðug!

Þarna hefur henni klæjað aðeins í augun og fundist best að notast við stórutánna! :-) 

Hérna er verið að flexa axlarvöðvana fyrir myndavélina!

Hérna er uppáhalds myndin mín! Byssurnar beraðar! :-) Þetta er töffari!

Eins og sést á þessum svipum (fyrir ofna og neðan) þá er þetta ákveðin ung stulka!  :-) Var ekkert alveg að nenna öllum þessum látum!!

Hérna náðist sjaldgæf mynd (eða svo var okkur tjáð) þar sem hún er með augun opin.

Síðan "gaf hún okkur fótinn" og fór að sofa!

  

Be the first to rate this post

  • Currently 0/5 Stars.
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 8/31/2011 at 4:55 PM
Categories: Fjölskyldan | GamlaBloggið
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (2) | Post RSSRSS comment feed