Xamarin Forms Previewer

Núna í Maí ákvað ég að prófa Xamarin Forms Previewer eftir að ég las um það hjá James Montemagno en þá var hann í alfa útgáfu og ég fékk bara ekkert til að virka. Eyddi 1.5 degi í það...

En núna í dag var ég að prófa hann í Beta útgáfunni og hann er svona næstum því að virka.  Hann sýnir XAML previewer en ég get ekki fengið gögn úr ViewModelinu stundum út af eftirfarandi villu.

 "The "ResolveLibraryProjectImports" task failed unexpectedly.

C:\Program Files (x86)\MSBuild\Xamarin\Android\Xamarin.Android.Common.targets(1045,2): error MSB4018: System.UnauthorizedAccessException: Access to the path 'C:\Verkefni\Test.Droid\obj\Release\__library_projects__\FormsToolkit.Android\library_project_imports' is denied.

 at System.IO.Directory.DeleteHelper(String fullPath, String userPath, Boolean recursive, Boolean throwOnTopLevelDirectoryNotFound)

at System.IO.Directory.Delete(String fullPath, String userPath, Boolean recursive, Boolean checkHost)

at Xamarin.Android.Tasks.ResolveLibraryProjectImports.Extract(ICollection`1 jars, ICollection`1 resolvedResourceDirectories, ICollection`1 resolvedAssetDirectories, ICollection`1 resolvedEnvironments)

 at Xamarin.Android.Tasks.ResolveLibraryProjectImports.Execute()

 at Microsoft.Build.BackEnd.TaskExecutionHost.Microsoft.Build.BackEnd.ITaskExecutionHost.Execute()

  at Microsoft.Build.BackEnd.TaskBuilder.<ExecuteInstantiatedTask>d__26.MoveNext()"  

 

Einnig fæ ég þessa villu sem segir mér ekkert "Some assemblies could not be loaded which may be preventing this file from rendering. Rebuilding the solution may resolve this error"

Ég smellti inn fyrirspurn til James, sjáum hvað hann segir. 

 

Niðurstaðan af þessari tilraun minni með Forms Previewerinn er sú að hann er ekki alveg tilbúinn til að nota (enda er hann á Beta rásinni). Það er spurning að ég hlaði niður VS15 og prófi hann þar líka? Það er kannski næsti póstur? 

Currently rated 2.0 by 14 people

 • Currently 2/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 9/7/2016 at 4:46 PM
Tags:
Categories: Forritun | Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

25 áhugaverðustu .net ritgerðirnar á netinu 2015

Það er allaveganna titillinn á þessari samantekt hérna Best 25 .net articles on the web in 2015 (Worth Reading !!!)

Núna er bara að fara að lesa 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 12/18/2015 at 1:13 PM
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Gagnvirk frumgerð fyrir snallsíma með proto.io

Sunnudagskvöldið mitt fór í þetta. Virkilega skemmtilegt.

Ég skráði mig í 15 daga prufu aðgang hjá proto.io og henti saman hugmynd að appi. Ég gerði þetta nú helst bara til þess að prófa. Ekki get ég sagt að útkoman sé neitt sérstaklega falleg (mér að kena) en það er alveg hellings "virkni" í henni. Hver veit nema að ég endi bara á því að forrita þetta alla leið.

Þetta er dálítið sniðugt fyrirbæri því ég vel fyrirfram tegundina af stýrikerfi (ios,Android,Windows) og síðan tegundina af síma sem ég ætla að búa til fyrir. Þegar það er búið þá er hægt að draga t.d takka út á hönnunar viðmótið og skoða það í appinu þeirra sem þú þarf þá að hlaða niður. 

Ég tel að það sé alveg gjörsamlega nauðsynlegt að búa til svona gagn virka frumgerðir áður en vaðið er út í dýpri forritun. En það virðist nú samt vera gert aftur og aftur... 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 4/19/2015 at 10:56 PM
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Architectural design is about making decisions

 

Var að lesa þessa grein Are Microservices the Next Big Thing? þar sem hann segir þessa setningu (fyrir neðan) sem mér finnst vera alveg ótrúlega góð.

"Architectural design is about making decisions. Good design, in my opinion, is about making decisions justified by the context at hand rather than following a recipe. It’s about understanding the situation and applying principles rather than blindly replicating a pattern"

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 4/10/2015 at 2:19 PM
Tags:
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Að búa til C# klasa út úr Json

Ef þú ert með response í Json formatti og þú vilt búa til C# klasa út úr því þá skalltu skoða þetta hérna json2csharp.com

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 3/16/2015 at 2:30 PM
Tags:
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Að búa til Chrome extension með Yeoman og GRUNT

Já hérna er enn annað fiktið hjá en núna í staðin fyrir að nota gulp þá nota ég grunt. Ástæðan er bara sú að Chrome viðbótin sem ég nota úr  Yeoman notar grunt. 

Málið er að ég fékk snildar hugmynd (fannst mér) um daginn til að ná í html property upplýsingar (id,css etc.) af vefsíðu bara með því að smella á html elementið og velja "vista". Þannig gæti ég hratt fengið nákvæmlega þær upplýsingar sem ég þyrfit án þess að fara hægri smella og velja inspect og lýsa upp propertíin og vista þau. Þetta myndi bara safna því saman sem ég þyrfi. Málið er að ég þarf 2-3 html propertý sem ég þarf síðan að vista í skrá.

Þetta harmonerar síðan alveg svakalega vel við hlut sem ég þarf reglulega að gera í vinnunni. Þar þarf ég að taka 1 propertý og búa til SQL select skipun með gildinu.

Ég leitaði aðeins að upplýsingum um það hvernig væri best að búa til svona Chrome viðbót og fann þessa grein hérna Creating A “Save For Later” Chrome Extension With Modern Web Tools . Ég fann hana í raun bara eftir að hafa verið búinn að fikta aðeins með Extentionizer og vantaði upplýsingar sem leiddu mig á þessa grein. 

Ástæðan fyrir því að ég ætla að fara eftir henni er að hún er að nota Yeoman sem mig hefur langað að prófa en einnig það að hún er að nota npm,gulp og bower eins og ég hef verið  að nota undanfarið.

Fyrstu skref

 1. Fara eftir því sem stendur í Creating A “Save For Later” Chrome Extension With Modern Web Tools
 2. Hérna eru nánari upplýsingar um hvað hvert skref í Yeoman þýðir. 

  Þetta var klárlega ekki eins auðvelt og ég hélt í byrjun. Ég þurfti að búa til Yeoman projectið nokkrum sinnum af því ég skildi ekki alveg valmöguleikana. Ég mæli síðan með þessu "powerpoint"-i hérna Google Chrome Extensions sem er mun betra "visual" útskýring heldur en allt annað sem ég skoðaði.

Loka niðurstaða

 Þetta var bara frekar strembið allt saman og mikið fikt. EN mér er núna búið að takast að velja element á síðu þar sem ég næ í id-ið á því, bý til streng og vista hann í clipboardið.

1.  

 Byrja á því að bæta Jquery í manifest.js skránna

     "js": ["scripts/jquery.min.js","scripts/contentscript.js"] 

og muna að hafa hana á undann contenscript.js svo hún nýtist. 

 

2.

Byrjaðu að bæta eftirfarandi kóða í  contentscript.js

 'use strict';

var lastElementContext;

var globalTarget;

 

//Setur  "hlust" á menu-inn sem uppfærir global breytuna

document.addEventListener('contextmenu', function(event) {

      globalTarget= event.target || event.srcElement;

}, true);


chrome.runtime.onMessage.addListener(function(message, sender, sendResponse) {  

  //Nær í id-ið.

var id = $(globalTargett).attr('id');

if(id)

{

var sqlText = "select * from IdTable"+ id;

var copyText = confirm("Copy "+ sqlText + "?");

if(copyText)

{

//Content scriptan getur ekki vistað á clipboardið þannig að það þarf að senda skilaboð yfir til background.js sem er extension hlutinn.

//http://stackoverflow.com/a/25627634/1187583

chrome.runtime.sendMessage({

    type: 'copy',

    text: sqlText 

});

}

}

});

 

3.

Bætti svo þessum kóða í background.js

//Býr til menu-inn þegar er hægrismellt

chrome.contextMenus.create({

    title: 'Get  Id',

    contexts: ['page', 'link', 'editable', 'image', 'video', 'audio'],

    onclick: function(info, tab) {

        chrome.tabs.sendMessage(tab.id, 'getIdStuff');

    }

});

 

//Sér um að kopera yfir í clipboardið. 

 chrome.runtime.onMessage.addListener(function(message) {

    if (message && message.type == 'copy') {

        var input = document.createElement('textarea');

        document.body.appendChild(input);

        input.value = message.text;

        input.focus();

        input.select();

        document.execCommand('Copy');

        input.remove();

    }

}); 

 Jæja svona fór nú um þessa tilraun. Hún var skemmtileg og mun ég vonandi geta gert eitthvað sniðugt við þetta í framtíðinni :-) 

Currently rated 5.0 by 1 people

 • Currently 5/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 3/8/2015 at 10:04 AM
Tags: , , , , ,
Categories: Forritun | Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Gulp intellisense

Eins og þið hafið kannski tekið eftir þá er ég búinn að vera að prófa undanfarið að nota Gulp,npm og bower með Visual Studio. Þetta er alveg stórskemmtilegt og öflugt saman. Það er eitthvað svo gaman að fikta með eitthvað sem er ekki alveg orðið "main stream" í .net umhverfinu. En með Visual Studio 2015 þá verður þetta allt saman þó innbyggt.

En þangað til ég fer að fikta í VS2015 þá leik ég mér með þetta svona.

Þetta minnir mig dálítið á það þegar ég spilaði tölvuleiki í gamla daga og þurfit að fara í DOS til að losa um minni til að geta spilað leikina. Þegar tölvurnar urðu öflugari og minnið stærrra var bara hægt að setja diskinn í og spila leikinn. Hvað er gaman við það?

En já að gulp intellisense ("auka upplýsinga fellivalmynd" ?). Hún er alveg klárlega flottur auka hlutur og mjög auðvelt að bæta við. Hann Mads Kristensen er með fínar leiðbeiningar.

Þær eru ekki flóknari en þetta hérna. 

 

 1.  Download the JavaScript Intellisense files (zip with two .js files)
 2. Copy them to C:\Program Files (x86)\Microsoft Visual Studio 12.0\JavaScript\References

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 3/7/2015 at 10:40 AM
Tags: ,
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

10x meiri forritari

Það hafa allir heyrt eða hugsað um það að einhver sé "rosalegur forritari". Svona rokkstjarna sem er svo einhverfur og klár að hann sé á við 10 forritara. Þessi grein hérna 10x-developer-reconsidered  er helvíti góð.

Hún bendir einfaldlega á það að þetta sé ekki hægt að mæla. Eða það sé hægt en niðurstöðurnar "meiki ekkert sens"! 

En hann endar á punkti sem ég reyni alltaf að fara eftir

"What I do know is how I can, in a period of time, create 10 times as much value in the world of programming. It’s really pretty simple. I can, during that time, pair up with 10 less experienced developers and show them how to find solutions in minutes for things that would have taken them hours or days. I can make myself available to answer their questions. I can intervene at the point where they’d have thrown up their arms in frustration and despair and spent the rest of the day reading buzz feed and cracked. I can clear obstacles from their paths and help them get things done. I can get them excited about programming and enjoying their jobs."

Það er bara mikklu skemmtilegra að deila en drottna. Og ég held að með því að gera sjálfan mig "missandi" (v.s ómissandi), með því að deila þekkingu eins mikið og hægt er, þá verði ég frekar eftirsóttur en ekki. Ekki það að það hafi einhverntíman verið ætluninn.

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 2/26/2015 at 10:19 AM
Categories: Almennt Blaður | Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Að láta gulp tösk bíða eftir að build klárist

Þegar ég prófaði gulp um seinustu helgi þá lenti ég í því að gulp var enn að keyra þegar þegar kóðanum var publishað út á vefþjóninn minn. Ég minntist á þetta á Using Bower with Visual Studio og viti menn, núna er kominn tímabundinn lausn, Waiting for gulp tasks to finish in Visual Studio.

Ætli ég þurfi ekki að prófa þetta (í kvöld?) 

Update

Prófaði þeta og lenti í smá vandamáli sem leystist síðan. Það vantaði "-Version 2" inn í build event scriptu strenginn.

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 2/25/2015 at 5:44 PM
Tags: ,
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Að "Scrape-a" vefsíður

Það kallast víst stundum að stela efni en það er ekki mitt mál að blanda siðfræði við tæknina. Við skulum bara halda þessu klínísku hérna :-)

 Ég fann áhugaverða grein Web Scraping and Crawling With Scrapy and MongoDB sem er meira fyrir forritarana og síðan þessa hérna Imort.io sem er frítt. Þeir bjóða bæði upp á API sem hægt er að tengjast og desctop forrit sem er öflugara.

Ég hlóð Import.io niður og gerði ekkert með það í 2 daga og þá fékk ég póst frá þeim um að þeim grunaði að ég hefði ekki náð að nota forritið en þeir vildu að ég gæti notað það til að ná öllum þeim gögnum sem ég gæti af netinu því þeir trúa því að allt sem sé á netinu sér frítt.

Þeir bjóða manni að hafa samband við þá til að hjálpa við það að gera það sem maður þarf. Ég mun klárlega nota þetta forrit einn daginn. 

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 2/21/2015 at 10:42 PM
Tags: ,
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Að hætta að nota nuget fyrir client side libraries og nota Bower í staðinn

Núna held ég að ég þurfi að fara að prófa að nota nýja "client side library" stuffið "frá" Microsoft.
 
Í haust las ég grein, Introducing Gulp, Grunt, Bower, and npm support for Visual Studio , eftir Scott Hanselmann og skildi bara ekki almennilega afhverju við ættum að hætta að nota nuget fyrir þessa hluti en nota nuget fyrir backend dótið!!?? Var það ekki bara til að auka við flækjustigið? Hvað væri ég að græða á þessu?

En í dag las ég þessa grein Using Bower with Visual Studio og þegar ég las þennann part hérna

"We can’t expect a developer who creates a fancy new JavaScript library to publish their library as a NuGet package. That developer might have nothing to do with the Microsoft ecosystem and expecting them to learn it so we can use their package is just not reasonable. This brings us to the current state of client side packages on Nuget. Many packages are not available on Nuget. Equally as frustrating, some packages are available but are horribly out of date. This seems to be getting worse lately."

... þá náði ég þessu... næsta skref verður s.s að setja upp project í kvöld og fara í gengum þessi skref til að prófa!
 
UPDATE: kl 23:45
Jæja búinn að setja þetta allt upp og þetta keyrir þetta fína. Núna er bara spurning hvað ég geri við þetta. Ágætis lærdómur að prófa þetta. Mér sýnist þetta vera ferlega öflugt saman. Þarf að gera eitthvað við þetta. Sjáum til hvað það verður :-)

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 2/18/2015 at 11:27 AM
Tags: , , ,
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Að forrita ajax köll á móti https þjónustu

Um helgina ætlaði ég að forrita smá á móti vefþjónustu þjónustu.

Ég ákvað að JsBin til að þróa af því að þetta var bara létt kall á móti þjónustunni þar sem ég ætlaði að nota gildi úr dropdown til að kalla á hana.

En um leið og ég reyndi að kalla á þjónustuna úr javascriptinu þá klikkaði allt.

Ástæðan? Jú "Cross-Origin Resource Sharing" eða CORS. Þetta hérna er annars mjög góð grein Making Cross-Domain Requests with CORS eftir starfsmann Twitter.   

Lausnin 

Þar sem ég hef enga stjórn JsBin umhverfinu þá hoppaði ég bara yfir í Visual Studio (sem ég vinn í daglega í).  Mér hafði bara þótt það overkill að gera þetta í VS. 

Til þess að fá þetta til að virka þá þurfti ég að bæta eftirfarandi xml-i við web.config undir <system.webServer>

<httpProtocol>

      <customHeaders>

        <add name="Access-Control-Allow-Origin" value="*" />

        <add name="Access-Control-Allow-Methods" value="GET, POST, OPTIONS"/>

        <add name="Access-Control-Allow-Headers" value="Content-Type, Accept, SOAPAction"/>

        <add name="Access-Control-Max-Age" value="1728000"/>

      </customHeaders>

</httpProtocol>

Það ætti að vera nóg að bæta við fyrstu línunni (<add name="Access-Control-Allow-Origin" value="*" />) en ég bætti við öllum þessum.

Þarna hefði allt átt að vera byrjað að virka en vegna þess að ég var að kalla á https (ssl) þjónustu þá virkar ekki að kalla á hana frá vefsíðu sem er http.

  ATH. Þetta virkar bara í IE. Þessi header er ekki settur í svarið í Chrome eða Firefox. Spurning að reyna þetta addon fyrir Chrome?

Og hvernig keyrirðu vef auðveldlega upp í https? Þú lest þessa grein hérna frá Scott Hanselman og notar IIS Express til að keyra projectið upp í ssl.

1. Setja web projectið á SSL Enabled = true

2. Bæta þessu  <binding protocol="https" bindingInformation="*:44302:localhost" /> við í ApplicationHost.config skránna.

3. Ræsa upp (F5) projectið.

4. Hægrismella á IIS Express í tray og velja https útgáfuna.

 

Núna geturðu byrjað að kalla á https þjónustuna út úr javascriptinni í  þróunarumhverfinu þínu. 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 2/16/2015 at 9:26 AM
Tags: ,
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Að búa til HTML5 og Javascript síðu aðeins með C# og XAML

Ég var að rekast á mögulega stórkostlega snild! www.cshtml5.com

Það hljómar rosalega vel að geta bara skrifað strongly typed kóða og kompilað hann bara yfir í html5 og javascript. En þetta er alls ekki tilbúið og hljómar eins og það klárist ekki fyrr en í lok árs allavegana (mögulega lengur).  

Hérna er eina video-ið sem ég fann sem fjallar um þetta project. Ég mun halda áfram að skoða þetta og mun blogga um leið og ný útgáfa kemur út.  

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 2/9/2015 at 4:04 PM
Tags: ,
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Skipulag á config skrár

Hver þekkir ekki að vinna með risastóra web.config skrá þar sem allt er í belg og biðu og þurfa að skrolla fram og til baka til að átta sig á henni.

 Þá er þessi littla grein hérna málið  .NET Handling of Large Size Config File Issues

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 12/8/2014 at 9:50 AM
Tags: ,
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Eitthvað sem ég hélt að ég myndi aldrei aftur snerta á: DataSet

Já ég var seinast að nota DataSet c.a 2007 ef mig minnir rétt og ekki var ég að fíla þau neitt sérstaklega. Eflaust var það bara vegna þess að það voru engin tól til þess að sýna mér inn í þau á debugging tíma. 

Það sem við í vinnunni fórum síðan að nota voru "strongly typed" klasar og með minni áherslur á einhverja brjálaða dýnamic (gott íslenskt orð?).

En núna í nýju vinnunni minni þarf ég aftur að vinna með dataset og því var það fyrsta sem ég gerði, að hlaða niður og installa þessu tóli  Righthand Dataset Debugger Visualizer. Núna er lífið mitt aftur mikklu auðveldara :-)

 

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 8/24/2014 at 12:33 PM
Tags:
Categories: Forritun | Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

CSS Selectors leikur

Djöfullsins ruggl var þetta kvöld Tongue out. Ég eyddi því í að "spila" CSS Selector leik á http://flukeout.github.io/. Það er auðvitað Hansleman að þakka (eins og oft áður)! Ferlega var þetta samt sniðugt,skemmtilegt og fræðandi. Mæli með þessu klárlega fyrir alla sem langar/þurfa að læra CSS Selectora.

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 8/20/2014 at 11:19 PM
Tags: ,
Categories: Forritun | Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

151 LINQ SAMPLES

Mjög góð söfn af sýnidæmum yfir LINQ aðgerðir. 

101 LINQ aðgerðirá netinu 
50 LINQ aðgerðir til að hlaða niður og setja inn í LINQPAD 
 
Núna ættirðu að geta framkvæmt allar LINQ aðgerðir sem einhverntímann gætu komið upp. 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 8/18/2014 at 9:27 AM
Tags: ,
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Powershell,Chockolatey,Boxstarter,gist og uppfærsla

Jæja löng fyrirsögn :-)

Já en enn og aftur er ég að leika mér að Chockolatey sem er bara mesta snildin síðan brauð! Ég hef bara eitthvað gaman af buildferlum og scriptum þessa dagana.

En málið er að Chockolatey er að fara að verað mun meira main-stream núna eftir að Microsoft ákvað að tengja OneGet  (komið á GitHub) við Chockolatey. Sjá meira What is OneGet?

Ég hljóp náttúrulega til og ætlaði að downloda þessari snild, Windows Management Framework 5.0 Preview , EN viti menn... þetta virkar auðvitað ekki með Windows 7 druslunni minni (lappinn) þannig að ég verð að bíða aðeins þangað til ég get sest fyrir framan borðvélina til að prófa.

 Í staðinn uppfæri ég bara Powershell4 með Chockolatey (cinst powershell4) en ég var bara með 2.0 á þessari vél sem ég hef ekkert verið að leika mér í einhvern tíma. Ég var bara ekkkkkkert að skilja það afhverju svona fátt var að virka.

Þetta var nú bara smá blaður um ekkert. En hérna er smá preview inn í næsta blogg verður líklegast um Boxstarter og gistið mitt  (þetta er í vinslu) sem er að fara að setja á Githubið mitt

Update: Til að installa gist-inu mínu þá er hægt að keyra þetta í browser eða í cmd START http://boxstarter.org/package/nr/url?START http://boxstarter.org/package/nr/url?https://gist.githubusercontent.com/sturlath/20109ff2fd30a420f383/raw/a7170f56cbed945cd324f4e62a31aea10976a568/BoxtarterGist.txt  

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 7/11/2014 at 4:13 PM
Tags: ,
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Appið mitt kemur ekki út fyrir ios7

Já ég hef ákveðið að eyða ekki meiri tíma í það að reyna að láta appið mitt virka fyrir ios 7. Það virkar 100% fyrir ios6 en það er eitthvað major brotið í ios7 og virðist bara ekki vera hægt að leysa það fyrir suma. Ég ætla að veðja á ios8 og prófa það við tækifæri (það er komin út beta útgáfa sem ég gæti prófað á ef ég hefði tíma).

 Hérna er "issue/ticket" um málið hjá google. Þeir hafa hinsvegar lokað því sem leystu en ég ásamt mörgum öðrum erum ekki sammála því.

 Svona er þetta bara. En það þýðir að ég hef meiri tíma til að forrita á móti Azure eins og ég ætla að segja frá næst. 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 7/8/2014 at 2:30 PM
Categories: AppleForritun | Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Aðeins ég lendi í einhverju svona

Cool En það er bara gaman að því! Þá er bara enduræst!

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 6/19/2014 at 10:41 AM
Tags:
Categories: Forritun | Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed