Sporð og Eld Drekinn sem snéri sér að hestamennsku!

Já það er rétt! Ég er bæði Sporðdreki og Dreki í Kínversku stjörnmerkjuum og ég á afmæli í DAG 22. nóvember! Af því tilefni ákvað ég að taka saman smá upplýsingar um merkin og þá smá um sjálfan mig! Ég ætla nú að taka það fram að ég lifi alls ekki eftir þessum fræðum þó mér finnist gaman að lesa einstöku stjörnuspá

SPORÐDREKANUM sem var riðið að fullu

Sporðdrekinn oft vera sagður frá 24.Okt-21. nóv og er þannig t.d í stjörnuspá mbl. Og það myndi gera mig Bogaman! Samkvæmt lýsingunni á Bogamanninum í mbl þá virðist ég nú eiga margt sameiginlegt með Bogamanninum (nema þá helst þessa spilafíkn sem þarna er rætt um). Lýsingin á Sporðdrekanum á nokkuð vel um mig fyrir utan þessa afbrýðisemi (og auðvitað leðurfötin!) sem allir Sporðdrekar eiga að þjást af! Það er eiginlega dálítið merkilegt að þegar ég var yngri þá las ég alltaf spánna fyrir bæði stjörnumerkin því mér því mér fannst oft mikið til í báðum (nb. þetta skrifaði ég áður en ég komst að þesu hérna fyrir neðan). Það væri rosalega gaman ef þið nentuð að telja upp það sem ykkur finnst eiga mest við mig! Laughing

EN ég er fæddur 22. nóvember! Hvernig get ég þá verið Sporðdreki? Jú sjáðu til! Eftir að hafa googlað þetta í þónokkurn tíma fann ég það út að stjörnumerkin eru ekki beint tengd árinu og því rúlla þau ekki samhliða. Því þarf að bera saman daginn/klst sem þú fæddist saman við lista. Ég komst að því að árið sem ég fæddist lauk sporðdrekamerkinu 1976 - 22. Nóv kl. 4:17 OG núna fór allt í skrall! Upp komast svik um síðir...

 

Þetta sem átti að vera gleði blogg um Sporðdrekann er orðið einhver djo**ns hestamennska!! Ég reynist skv. þessu vera Bogamaður þar ég er fæddur 14:56 um dag! 

Ójæja ég fæ þá allavegana að vera ber að ofann allan daginn! Eins gott að standa sig í ræktinni!  Tongue out

Ég varð nú fyrir smá vonbrigðum og ætlaði að stroka allt út sem ég var búinn að gera (þetta eru seinustu línurnar af texta eftir 2-3 klst vinnu!) þegar ég fann út að ég rétt missi af því að vera sporðdreki skv. þessu hérna. Ójæja.... Bogamaðurinn er þó eld tákn skv. þessum texta meðan Sporðdrekinn er vatnstákn (hvað sem að nú þýðir)... kannski á það þá betur við Eld Drekann.. En eins gott að hann verði ekki tekinn af mér... ég myndi bara ekki þola að komast að því að ég væri Kanína eða Rotta!!! Yell Ég ætla bara alls ekki að googla einhverjar tímasetningar þegar kemur að Drekanum! Ef þið eruð í sömu "vandamálum" og ég þá getið þið prófað hérna "Birth Chart"!

Ég fann þessa fínu síðu um sporðdrekan. Ég er nú alls ekki sammála öllu sem sagt er um sporðdrekann en sumt á alveg við mig. Ég skal bara taka það út úr sem ég tel að eigi við mig úr þessum texta.

 1. He knows what he is and he knows what he is not, and nothing anyone else thinks will change this knowledge. 
 2. Insults roll right off his back, and compliments don't move him a fraction of an inch.
 3. He'll never flinch with embarrassment or swell up with pride.
 4. Scorpio will not pay a false compliment to gain a point or win an ally.
 5. Scorpio is intensely loyal to friends.
 6. Scorpio never forgets a gift or a kindness, and it's richly rewarded. Conversely, he also remembers an injury or an injustice.
 7. intensely curious about all phases of life and death, passionately concerned with sex and violently drawn by a desire to reform.
 8. dedicated to ties of family and love, and gently protective of children and weaker souls.
 9. Sometimes he lives alone, near the sea, as strong and as silent as the tides.
 10. If you're in love with a Scorpio male and the word passion frightens you, put on your track shoes and run as if King Kong were pursuing you. He is.
 11. Every Scorpio is a law unto himself, and completely unconcerned with what others think of him.
 12. None of his important decisions are hampered by the opinions of his friends, relatives, neighbours or enemies. 
 13. Instead of pouting in hurt anger when real troubles hit, he meets them head on. Conquer them? But of course.
 14. You've been warned that Scorpio is compelled to conceal his motives, and this tendency isn't watered down in love. It may even be intensified. He's not about to display his true emotions in front of the world like a vulnerable, smitten schoolboy. Later, when you're alone, he'll tell you what he really thinks.

 Jáhá... vonandi lýsir þetta mér hvorki í neikvæðu eða of jákvæðu ljósi. Þetta var bara það sem stóð mest útúr með mig! En ég vona allavegana að þetta hérna eigi við mig "A Scorpio husband with a wife who truly understands him, will be tender, sympathetic, considerate, and repay her loyalty with the kind of love most women only read about and wish for"  Laughing

 

Frægir aðilar sem eru sporðdrekar eru t.d : Julia Roberts, Martin Scorcese, Matthew McConaughey, Leonardo DiCaprio, Richard Burton, Pablo Picasso, Vivien Leigh, Margaret Mitchell, Toni Collette, Hillary Clinton, Jodie Foster, Roseanne, Joaquin Phoenix, Larry King, Owen Wilson, Demi Moore, Vivien Leigh, Rufus Sewell, Peter Jackson, Winona Ryder, Georgia O'Keefe, k.d. lang, Tilda Swinton, Bill Gates, Bjork, Stephen Rae, Parker Posey, Ethan Hawke, Roberto Benigni, Carl Sagan, Maggie Gyleenhaal, Marie Curie, Louis Malle

En ég er sérstaklega að fíla það að Owen Wilson sé sporðdreki því deilum brotnum nebbum! Smile Minn er kannski ekki alveg jafn boginn og hanns en alveg í áttina! Ég hef nefbrotnaði 2x (í körfu og lazer tag)  á æfinni og fór aðeins í annað skiptið til læknis til að láta rétta það! Það þarf ekki að aka það fram að Carl Sagan sé töff líka!

Þegar leitað er eftir tilvitnunum í Sporðdreka þá virðast þeir vera út um allt og alltaf tengdir við eitthvað ofur svalt:


Sporðdreka vodka. Ég myndi bara ekki tíma því að oppna þessa flösku held ég!
  150,000$ Scorpion sem gengur á bensíni og VETNI!
   "Character-inn" Scorpio í tölvuleiknm Mortal Combat.

 Copru-Sporðdreka Viskey frá Tailandi! Væri nú ekki gaman að eiga eina svona flösku? 

Þetta er bara hluti af því sem er til sem tengt er við Sporðdrekann. Síðan eru eflaust einhverjir sem vilja hafa hljómsveitina The Scorpions á þessum lista.

ELD DREKINN

En ég er ekki bara Sporðdreki (hestur) heldur er ég líka Dreki í kínversku stjörnumerkjunum. En það sem meira er, Eld Dreki! Ástæðan fyrir því að þetta hljómar eins og mont er sú að þetta er mont! Tongue out Aðeins þeir sem eru fæddir 1916 og 1976 (og þá væntanlega 2036) eru Eld Drekar! Og þar sem búið er að taka af mér Sporðdrekann þá held ég dauða haldi í Eld Drekann takk fyrir!

 

 

                       Ég er eldurinn óslökkvandi, miðpunktur allrar orku, hetjuleg hugdirfskan.

Ég er sannleikur og ljós.

Í sveiflu minni er máttur og dýrð.

Návist mín tvístrar dimmum skýjum.

Ég hef verið valinn til að temja örlögin.

Ég er drekinn.

 

  (þýðing Þorsteinn Eggertsson)

 Hérna er meiri texti um Eld Drekann:

THE FIRE DRAGON 1916 AND 1976

"The Fire Dragon is a powerful force to be reckoned with. This is a Dragon doubled! The Fire Dragon can move from calm and collected to combustible in a matter of seconds. In some ways the Fire Dragon is his or her own worst enemy. These Dragons cannot help feeling they are valuable and all-knowing. When they are right their vehemence and vigor is an asset to the cause, and though they value objectivity, they do not always employ the best decision-making measures, and sometimes jump to the wrong conclusion. They also suffer from recklessness and quick tempers. Yet, when they do keep their temper, emotions, and rivaling spirit under control, they emanate a commanding influence on other people"

Niðurlag

Ég er annars bara nokkuð bjartsýnn á lífið og líður vel í eigin skinni (hreistri?).  Það er nóg að gera eins og alltaf en það gerir lífið bara skemtilegra! Vonandi verður dagurinn góður hjá mér sem ykkur! Ég held að þetta sé lengsti póstur sem ég hef sett inn á þetta blogg en ég hafði virkilega gaman af því (uppfært: nema þegar ég komst að þessu með Bogamanninn)!

En endilega commentið nú við færsluna og látið mig vita hvort þið teljið að það sé eitthvað að marka þessi merkjafræði!

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 11/22/2009 at 12:01 AM
Tags: ,
Categories: Dýr
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Dáinn Hrafn

Mér alveg snarbrá um daginn þegar ég oppnaði russlatunnuna heima hjá mér um daginn. Þá blasti við mér risastór Hrafn sem nágranninn hafði greinilega sett í russlið. Ég veit ekki hvernig hann lést, vonandi var það bara af náttúrulegum orsökum!

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 4/22/2009 at 3:21 PM
Categories: Almennt Blaður | Dýr
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (4) | Post RSSRSS comment feed

Ætla að fá mér rottu

Æ núna langar mig líka í rottur með kéttinum sé ég ætla að fá mér!

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 1/10/2009 at 8:00 AM
Categories: Almennt Blaður | Dýr
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (1) | Post RSSRSS comment feed