2005 Annáll

 Já virðist nú ekki hafa gert ofsalega margt þetta árið... en fullt gott stendur upp úr og þar stendur hún littla frænka mín hæst!

 • Ísabella Ösp Davíðsdóttir fæðist kl 20:50 27.06
 • Byrjaði í WorldClass Laugum
 • Varð meistari með HHF í úrslitakeppninni í Vestmannaeyjum
 • Fór á "Aldrei fór ég suður" tónleikana á Ísafirði.
 • Fór í fyrsta skipti út að hlaupa.
 • Fór í paintball með viðskipta liðinu hjá Símanum og skaut c.a 800 kúlum!
 • Heimsótti Gunnar og Nínu til danmerkur.
 • Sumarbústaður í Úthlíð og síðan brekkusöngur í Vestmannaeyjum
 • Gunnar og Nína bjóða Lilju sína velkomna í heiminn 21.08
 • Fór á Langajökul á vélsleða
 • Öddi flytur úr Bogahlíðinni inn á Hraunbrún 23
 • Gunnar afi minn kveður heiminn. Alveg stórkostlegur karl.
 • Prófaði Bootcamp. Ekkert að fíla það.
 • Skipti á bleyju í fyrsta skipti! :-)
 • Fór í jólaferð til danmerkur með önnu vinkonu og Berki hennar
Og eins og áður þá hef ég eflaust gleymt einhverju... vonandi getur einhver bent mér á eitthvað sem ég er að gleyma!

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 2/6/2008 at 11:23 PM
Categories: Annálar
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

2004 Annáll

Jæja hérna er fyrsti annállinn af nokkrum sem munu koma á næstunni. Það tekur smá tíma að renna yfir gamla bloggið til að rifja upp það sem hefur drifið á mína daga. Vonandi hafið þið jafn gaman af þessum lista og ég. Endilega látið mig vita ef ég er að gleyma einhverju!

 1. Útskrifaðist sem Tölvu og upplýsingatæknifræðingur BS.c
 2. Fyrsta bloggið varð til og fór í loftið 07.01.2004
 3. Byrjaði hjá Símanum.
 4. Fór til portugal með Stebba í viku.
 5. Byrjaði að æfa körfubolta aftur með HHF (Hvíta Riddaranum)
 6. Sá Pixies á Kaplakrika.
 7. Svenni fer með lag á Eurovision.
 8. Baldvin útskrifast sem viðskiptafræðingur.
 9. Davíð biður Tinnu systur.
 10. Fór á Goslokahátíð í Vestmannaeyjum.
 11. Fór á námskeið á vegum Símans til Englands.
 12. Flutti í Bogahlíð 10 með Stebba og Ödda.
 13. Keypti XBox
 14. Seldi XBox-ið og keypti flakkara.
 15. Bensín líterinn var á 109 k 05.08
 16. Tjaldaði eina nótt á Þingvöllum.
 17. Fór á 1 landsleik í fótbolta með stebba.
 18. Stebbi byrjar í Viðskiptafræðinni
 19. Prófaði að elda hrefnukjöt
 20. Prófaði Air Alert stökk prógrammið
 21. Rósa dó. Rósa ver rauð Ford Escord
 22. Keypti VolsWagen Golf Comfortline 1600 vél, 2003 árgerð.
 23. Fór á Helgafell með Jóni og Gunnari

 

Eflaust gerðust mikklu fleiri og skemtilegir hlutir á árinu... t.d golf,afmæli,mataboð,heimsóknir ofl. Endilega látið mig vita ef þið munið eftir einhverju skemtilegu!

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 1/27/2008 at 3:24 PM
Categories: Annálar
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed