Nýtt blogg

Jæja þá er ég líklegast búinn að færa mig yfir á nýtt blog. Ætla allavegana að prófa það. Kannski verður ekkert úr þessu.. sjáum bara til.

Endilega skoðið 

https://sturlath.azurewebsites.net/ 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 4/20/2015 at 3:50 PM
Categories: Almennt Blaður | BlogEngine.net
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

At last(pass)

Jæja loksins er ég búinn að setja upp LastPass  fyrir allar síður sem ég logga mig inn á. Það var orðið neyðarlegt hvað ég var kominn með svipuð lykilorð (sumstaðar þau sömu) á margar af þeim síðum sem ég logga mig inn á.

Þessu breytti ég um helgina og setti upp LastPass   sem ég hef verið á leiðinni að gera í möööörg ár en ekki fundið tímann til að framkvæma.

Það kom síðan bara í ljós að það tók mig c.a 15 mínútur að skipta út lykilorðum fyrir Gmail,Hotmail,LinkedIn,Amazon,Facebook,PayPal,Dropbox og Twitter.

En núna þarf ég s.s að setja upp forritið þeirra á tölvunum sem ég nota svo að ég geti loggað mig inn í gegnum browserana með mikklu öruggara lykilorði en áður. 

 

Einnig er ég kominn með LastPass Appið  sem í IPhone er hægt að loka með fingraförum sem gerir þetta frekar mikið öruggt.

 1. Nota þumalputtann til að opna forritið til að komast í lykilorðin                         


 

2.  Þá sérðu lista yfir allar síðurnar sem þú ferð inn á. 

 
 
 
3. Þá geturðu valið eina síðuna og valið úr þessum valmöguleikum.
T.d geturðu valið "Copy Password" og þá geturðu paste-að lykilorðið inn í lykilorða gluggann fyrir viðkomandi síðu (á símanum þínum)
 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 4/7/2015 at 9:56 AM
Categories: Almennt Blaður | IPhone | Tækni
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

10x meiri forritari

Það hafa allir heyrt eða hugsað um það að einhver sé "rosalegur forritari". Svona rokkstjarna sem er svo einhverfur og klár að hann sé á við 10 forritara. Þessi grein hérna 10x-developer-reconsidered  er helvíti góð.

Hún bendir einfaldlega á það að þetta sé ekki hægt að mæla. Eða það sé hægt en niðurstöðurnar "meiki ekkert sens"! 

En hann endar á punkti sem ég reyni alltaf að fara eftir

"What I do know is how I can, in a period of time, create 10 times as much value in the world of programming. It’s really pretty simple. I can, during that time, pair up with 10 less experienced developers and show them how to find solutions in minutes for things that would have taken them hours or days. I can make myself available to answer their questions. I can intervene at the point where they’d have thrown up their arms in frustration and despair and spent the rest of the day reading buzz feed and cracked. I can clear obstacles from their paths and help them get things done. I can get them excited about programming and enjoying their jobs."

Það er bara mikklu skemmtilegra að deila en drottna. Og ég held að með því að gera sjálfan mig "missandi" (v.s ómissandi), með því að deila þekkingu eins mikið og hægt er, þá verði ég frekar eftirsóttur en ekki. Ekki það að það hafi einhverntíman verið ætluninn.

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 2/26/2015 at 10:19 AM
Categories: Almennt Blaður | Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Gulleggið?

Já er ekki málið að sækja um Gulleggið þetta árið? 1 A4 bls af viðskiptahugmynd fyrir 20. janúar. Læt ykkur vita seinna hvað kemur út úr því.

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 12/29/2013 at 11:03 AM
Categories: Almennt Blaður | AppleForritun | Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Corseara.org ef þú vilt horfa á kennsluefni úr Amerískum háskólum

Skoðaðu endilega Corseara.org og reyndu að menta þig!! Cool

Currently rated 5.0 by 1 people

 • Currently 5/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 10/5/2012 at 3:21 PM
Categories: Almennt Blaður | Nám
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Áralöngu samstarfi að ljúka

Eftir c.a 6 ár af notkun þá er blóma potturinn minn að gefa upp öndina. Ég er búinn að nota hann sem vatnsglas nánast allan þann tíma sem ég hef unnið hérna en núna er sprungan sem byrjaði að myndast fyrir c.a 1.5 ári að leka vatni.

Þetta er eiginlega hálf sorglegt þar sem ég hef fengið mér 1 glas af vatni á móti hverjum einasta kaffibolla sem ég hef drukkið. Og þetta hafa verið gríðarlega margir bollar!

Spurningin er núna : Hvað á ég að gera við glasið? Jarða það? Halda þá jarðarför? Hverjum á að bjóða? Hummmmm ákvarðani, ákvarðanir!

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 10/4/2012 at 9:57 AM
Categories: Almennt Blaður | Fjölskyldan | Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Helti kaffi í klofið á mér! AFTUR!!

16. september 2008 (rétt fyrir bankahrun) þá sullaði ég kaffi niður í mitt klof (og niður hægri löppina). Þetta endurtók sig RÉTT Í ÞESSU rétt um 2 vikur frá 4 ára afmæli fyrri bollans! Sjá mynd neðst.

Á maður að hafa áhyggjur af annari kreppu?

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 10/3/2012 at 12:48 PM
Tags:
Categories: Almennt Blaður | Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Er að fara í frí í 2. mánuði

Það er kannski dálítið skrítið að fyrsta blogg í marga mánuði sé um það að ég sé á leiðinni í frí! En ég hlakka bara svo til að komast í frí að ég verð að deila því með ykkur. Á föstudaginn verður seinasti vinnudagurinn þangað til 1. Sept. S.s 2 mánuðir í frí!

 Þetta er auðvitað ekki bara sumarfrí heldur bland af því og fæðingarorlofi. Ég og Elsa ætlum að taka fríið saman og njóta þess með Andreu Evu okkar. Planið okkar er auðvitað að fara eins oft í ræktina og mannlega er hægt! Stefnan er að taka Crossfitt grunnnámskeið í Júlí og fara á fullt í WOD í Ágúst. En það þýðir ekki að við förum ekki einnig í ræktina á milli (fyrir og eftir) :-)
 
 Sjálfur ætla ég síðan að reyna að spila körfubolta 2x í viku. S.s nóg að gera í fæðingaorlofinu mínu!
 
Við littla fjölskyldan ætlum s.s bara að njóta þess að vera saman og fara í 1 útilegu og 1 vika í sumarbústað um verslunarmannahelgina.

En fyrir utan afslöppun þá eru húsamál ofarlega á listanum. Það sem ég ætla að reyna að gera er eftirfarandi.

1. Setja á parket áður en gríslingurinn fer að skríða út um allt.
2. Brjóta niður vegg inn í forstofu til að koma fyrir ískápnum.
3. Taka bílskúrinn alveg í gegn.
4. Klára að setja ull á húsið.
5. Múra húsið að utan.
6. Klára garðinn (80%...enginn pallur eða pottur)
7. Setja upp gler í sturtuna svo vatn hætti að leka út á gang þegar ég fer í sturtu!

Meira var það ekki í bili... læt mögulega heyra aftur í mér fyrir/í fríinu.

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 6/26/2012 at 8:41 AM
Categories: Almennt Blaður | Fjölskyldan | Furuás | Körfuboltinn
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Tónlist spiluð með disketu drivum

Verður ekki mikið flottara en þetta! Cool

Currently rated 1.5 by 529 people

 • Currently 1.483928/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 3/21/2012 at 1:51 PM
Tags: ,
Categories: Almennt Blaður | Tónlist
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Sturtu fettis?

Ég mun líklegast setja sturtuna mína í gang í fyrsta skipti á morgun. Væntingar stuðullinn er kominn upp fyrir öll velsæmis mörk! Krafan er eiginlega sú að það sé svo mikið vatn sem komi út úr sturtuhausnum að ég finni mig knúinn til að lækka í kraftinum!!

Spec:

 • Sturtan er með innbyggðu 3/4 tommu Vola tæki (5474R) sem á að geta skilað af sér 55,5 lítrum á mínutu undir 5 Bar.
 • Að tækjunum liggur 20mm rör, sem og frá tækinu upp í hausinn.
 • Þrystingurinn í pípunum er c.a 6.5 Bar eða 94.3 psi skv. þessari reiknivél
 • Ég braut upp vegginn fyrir neðan sturtuna til að stækka niðurfallið úr 50mm í 75mm
 • Niðurfallið er Unidrain og á að þola allt þetta vatnsmagn. Ég hefði getað farið í stærra niðurfall með Kessel en ég var sannfærður af þeim í Tengi að ég þyrfti það ekki. Ef það reynist rangt þá verð ég alveg !$%%&!!&*! Yell

 

Núna á ég eftir að kaupa sturtuhaus og eins gott er að hann geti skilað öllu þessu magni af vatni. Spurning um að kaupa svona "efna slysa haus" eins og þennann hérna fyrir neðan.  Þessi skilar 114 lítrum/30 GPM (Gallon Per Minute) á mínútu (eða næstum 2 lítrum á sek!!). Sá að það er hægt að kaupa hann í Svíþjóð. Spurning að láta Bóa kaupa hann og senda mér? 

Auðvitað er þetta frekar öfgafult. Og þá sérstaklega í ljósi þess að í bandaríkjunum er bannað (frá 1994)  að selja hausa sem skila meira en 2.5 GPM/9.5 lítra.


Ég smelli inn myndum af sturtunni um leið og hún er tilbúinn!

 Í dag mun ég samt fara í Hringrás og líklegast kaupa sturtuhaus eins og sjást á mörgum baðstöðum landsins. Þessir hausar eru líkir þessum gula hérna fyrir ofan. Sjá t.d "Lord" frá Hringrás.  Hann lítur svipað út og þessi hérna fyrir neðan. 


En það sem ég ætla að gera er að stækka götin í hausnum þannig að meira vatn komi út úr honum! Cool Þetta verður ROSALEGT!!! Smelli inn pósti með myndum af þessari tilraun á morgun!

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 3/6/2012 at 4:18 PM
Tags:
Categories: Almennt Blaður | Furuás
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (9) | Post RSSRSS comment feed

Littli bróðir kominn í "loftið"

Heimasíða littla bróður míns er kominn í loftið (aftur)! Bíðum spenntir eftir áframhaldandi bloggi! Rss fídið hanns  er komið á síðuna mína hér til hægri (neðarlega!)

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 9/29/2011 at 10:41 AM
Categories: Almennt Blaður | Fjölskyldan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Frábær videó síða ThisWeekIn.com

ThisWeekIn.com er alveg ótúrlega áhugaverð síða. Það er eiginlega best að vitna bara í þá sjálfa "ThisWeekIn, Inc. is a web television network covering a wide variety of topics from tech to entertainment. Produced out of our Santa Monica studio, our web shows feature guest experts, founders, movie stars, comedians, technologists and CEO’s — all keeping you up to speed on what’s happening this week with a fast and funny style. Informative and entertaining, ThisWeekIn is the place for whatever your interests may be."

Dæmi um vídeó "show" sem eru á síðunni eru:

Web Design
Tech Stars
Startups
Venture Capital
Cloud Computing
Android
Health and Wellness
IPad
ofl. ofl. ofl.

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 9/29/2011 at 10:28 AM
Categories: Almennt Blaður | Forritun | Tækni
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Fyrir hvað stendur URL?

Skv. Wikipedia  þá stendur URL fyrir "Uniform Resource Locator"! Skemmtilegt? :-)

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 8/20/2011 at 10:51 AM
Tags: ,
Categories: Almennt Blaður | Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Tilboð

Ég sé að maður þarf að skoða þessar síður daglega til að missa ekki af súper góðum tilboðum!

ww.hopkaup.is

www.aha.is

dilar.is

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 5/31/2011 at 1:47 PM
Categories: Almennt Blaður
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Langar þig í meiri greind(IQ)?

Þá viltu kannski prófa "Dual N-Back" þjálfun? Það er hægt að prófa þetta forrit hérna.

 

Currently rated 1.5 by 2 people

 • Currently 1.5/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 5/30/2011 at 5:49 PM
Categories: Almennt Blaður | Heilsa
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Frábær síða um heilsurækt... SimplyShredded.com

...ok... kannski er www.simplyshredded.com frekar frábær síða um vaxtarækt. En þetta eru frekar svona "módel massað" lið heldur en Ronnie Coleman massaðir. Hver væri ekki til í að vera í formi eins og Chris Hemsworth (leikarinn í Thor)? Ég ætla allavegana að reyna að rífa mig upp á rassgatinu núna og taka alvarlega á því í ræktinni. Nenni bara enganvegin að vera í svona slöku formi!

Ég skrái þetta síðan eins og alltaf í google docs skjalið mitt góða.

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 5/18/2011 at 8:00 AM
Categories: Almennt Blaður | Heilsa
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Fortune cookie

 

 
 
 
 
Örnin floginn 
 
Nú fallinn ertu frá
Tekinn af manni með ljá

Ef ég hefði nú bara vitað hvað þig var að þjá

         Eða þú, þig kunnað að tjá

 
 
              

 

 

 

 

 

 

 

Þetta ljóð var samið daginn eftir að ég fékk fréttirnar. 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 11/3/2010 at 10:06 AM
Tags:
Categories: Almennt Blaður | Fjölskyldan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Blenderinn minn SPRAKK!!!

Ég mæli með því að setja vatn í blenderinn ykkar áður en þið setið hann í gang! Annars gæti endað fyrir honum eins og þessum þegar glerhörð jarðaberinn sprengdu sig í gegnum hann! Alveg glatað að þurfa að búa til shake í matvinnsluvelinni en þannig verður það bara að vera þangað til ég tími að kaupa mér nýjann!

Hérna eru annars myndirnar:Currently rated 2.0 by 1 people

 • Currently 2/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 4/7/2010 at 5:19 PM
Tags: ,
Categories: Almennt Blaður | Heilsa
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Langar í Illy kaffivél

Hrafn bróðir sendi mér þennann link á þessa Illy kaffivél! Hrikalega langar mig í eina svona! Vélin notar svona hylki þannig að þetta er fljótlagað og ekkert subbulegt! Ég kaupi svona einn daginn... ég lofa því!!! Þetta er s.s með ódýrari kaffivélum.. c.a 50,000 kr. en það er samt meira en ég hef efni á í dag!Frown

Þetta er Illy vélin! 

En auðvitað væri ég líka til í þessa! :-)

 

Þetta er þokkalega eitthvað sem mig vantar stundum! :-)

 

Ég myndi aldrei vilja þetta listaverk en það er samt töff!

   

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 1/18/2010 at 6:00 PM
Tags:
Categories: Almennt Blaður
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Langar að ferðast um Noreg

Hérna eru nokkur myndbönd af Noregi!

Og ef þú ert ekki fyrir náttúruna þá heillar þetta mögulega? :-)

En við skulum samt ekki gleyma gamla góða íslandi

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 9/18/2009 at 2:55 PM
Tags:
Categories: Almennt Blaður
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (2) | Post RSSRSS comment feed