CSS Selectors leikur

Djöfullsins ruggl var þetta kvöld Tongue out. Ég eyddi því í að "spila" CSS Selector leik á http://flukeout.github.io/. Það er auðvitað Hansleman að þakka (eins og oft áður)! Ferlega var þetta samt sniðugt,skemmtilegt og fræðandi. Mæli með þessu klárlega fyrir alla sem langar/þurfa að læra CSS Selectora.

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 8/20/2014 at 11:19 PM
Tags: ,
Categories: Forritun | Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

151 LINQ SAMPLES

Mjög góð söfn af sýnidæmum yfir LINQ aðgerðir. 

101 LINQ aðgerðirá netinu 
50 LINQ aðgerðir til að hlaða niður og setja inn í LINQPAD 
 
Núna ættirðu að geta framkvæmt allar LINQ aðgerðir sem einhverntímann gætu komið upp. 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 8/18/2014 at 9:27 AM
Tags: ,
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Skipta CMD út fyrir CMDER

Hver vill ekki einhvert annað en default command gluggann í windows? Ef svo er þá mæli ég með cmder 

Hérna er Cmder gluggi með 2 virkum többum, en það er hægt að oppna fullt af þeim. Þarna oppnaði ég powershell og kallaði á aðgerð úr Chockolatey pakka. 

  

 Þegar nýr gluggi er búin til þá kemur þessi skemmtilegi gluggi upp sem bíður upp á marga möguleika t.d með að geta keyrt gluggan upp sem einhver annar notandi.

  

Til þess að skipta alveg yfir í cmder úr cmd þarf bara að fara í stillingar á forritunu og Integration-Default term og haka í "Force ConEmu". Þá virar run->cmd þannig að þetta forrit er opnast

  

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 7/12/2014 at 9:50 PM
Tags: , ,
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Powershell,Chockolatey,Boxstarter,gist og uppfærsla

Jæja löng fyrirsögn :-)

Já en enn og aftur er ég að leika mér að Chockolatey sem er bara mesta snildin síðan brauð! Ég hef bara eitthvað gaman af buildferlum og scriptum þessa dagana.

En málið er að Chockolatey er að fara að verað mun meira main-stream núna eftir að Microsoft ákvað að tengja OneGet  (komið á GitHub) við Chockolatey. Sjá meira What is OneGet?

Ég hljóp náttúrulega til og ætlaði að downloda þessari snild, Windows Management Framework 5.0 Preview , EN viti menn... þetta virkar auðvitað ekki með Windows 7 druslunni minni (lappinn) þannig að ég verð að bíða aðeins þangað til ég get sest fyrir framan borðvélina til að prófa.

 Í staðinn uppfæri ég bara Powershell4 með Chockolatey (cinst powershell4) en ég var bara með 2.0 á þessari vél sem ég hef ekkert verið að leika mér í einhvern tíma. Ég var bara ekkkkkkert að skilja það afhverju svona fátt var að virka.

Þetta var nú bara smá blaður um ekkert. En hérna er smá preview inn í næsta blogg verður líklegast um Boxstarter og gistið mitt  (þetta er í vinslu) sem er að fara að setja á Githubið mitt

Update: Til að installa gist-inu mínu þá er hægt að keyra þetta í browser eða í cmd START http://boxstarter.org/package/nr/url?START http://boxstarter.org/package/nr/url?https://gist.githubusercontent.com/sturlath/20109ff2fd30a420f383/raw/a7170f56cbed945cd324f4e62a31aea10976a568/BoxtarterGist.txt  

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 7/11/2014 at 4:13 PM
Tags: ,
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Appið mitt kemur ekki út fyrir ios7

Já ég hef ákveðið að eyða ekki meiri tíma í það að reyna að láta appið mitt virka fyrir ios 7. Það virkar 100% fyrir ios6 en það er eitthvað major brotið í ios7 og virðist bara ekki vera hægt að leysa það fyrir suma. Ég ætla að veðja á ios8 og prófa það við tækifæri (það er komin út beta útgáfa sem ég gæti prófað á ef ég hefði tíma).

 Hérna er "issue/ticket" um málið hjá google. Þeir hafa hinsvegar lokað því sem leystu en ég ásamt mörgum öðrum erum ekki sammála því.

 Svona er þetta bara. En það þýðir að ég hef meiri tíma til að forrita á móti Azure eins og ég ætla að segja frá næst. 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 7/8/2014 at 2:30 PM
Categories: AppleForritun | Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Aðeins ég lendi í einhverju svona

Cool En það er bara gaman að því! Þá er bara enduræst!

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 6/19/2014 at 10:41 AM
Tags:
Categories: Forritun | Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Architecting Applications for the Real World in .NET og The Repository Pattern For Dummies

Ég er búinn að vera að horfa á þetta Pluralsight video (Architecting Applications for the Real World in .NET) seinustu daga heima á kvöldin mér til ánægju. Ég mæli með þessu video-i til upprifjunar fyrir lengra komna og góðum inngang í "hönnunar heiminn".

Það sem helst stendur uppúr fyrir mig er það að ekkert er hamrað í stein. Hægt er að fara margar mismunandi leiðir að sama hlutnum en aðal málið er bara að skoða ástæður þess að fara einhverja leið frekar en aðra. Best sé yfirleitt að fara einföldustu leiðina fyrst og vera ekkert að reyna að sjá fyrir framtíðina með því að hafa allt dýnamískt (til helvítis!).

Repository Pattern 

Síðan fann ég þessa stuttu snildar lesningu The Repository Pattern For Dummies sem ég mæli með að allir lesi. Merkilegast er að þessi grein er síðan í gær og datt bara inn á linkedin hjá mér á sama tíma og ég var að horfa á Repository hlutann í PluralSight. Hversu furðulegt er það nú? :-)

 

 
Hérna er síðan dæmi um "betra" Interface sem er með fleiri möguleikum. Þarna mætti samt einnig bæta við IQueryable<T> Find(Expression<Func<T>> predicate); til að "fullkomna" interface-ið.
 
EN skv. þessu, The Repository pattern and LINQ, þá er þetta anti-pattern og ætti ekki að notast svona. Þar fór það :-) 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 6/4/2014 at 1:55 PM
Tags: ,
Categories: Forritun | Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

PDF skrár í Kindle format

Ég á alveg haug af PDF skjölum sem eru bækur og ritgerðir sem ég hef sankað að mér undanfarið í gegnum alskonar tilboð á netinu en núna vill ég fá þessi skjöl inn í Kindle-inn minn. Ég fann þetta snildar forrit, Hamser Free EbookConverter,  sem tók bara við (flest) öllum skjölunum mínum og breytti þeim í .mobi skrár. 

 Þvínæst er að henda þeim inn í Kindle-inn minn og nota þessar leiðbeiningar hérna 

Transfer by connecting your Kindle to your computer:

 1. Download the MOBI format file to your computer.
 2. Using the USB/charging cable provided with the Kindle, connect your Kindle to the computer.
 3. Drag and drop the file to your Kindle's "documents" folder, using your computer's file browser.
 4. When done, eject the Kindle’s disk icon (right-click on the icon and choose “Eject.”).

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 5/16/2014 at 10:13 AM
Tags:
Categories: Books
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Það sem er að koma: ASP.NET vNext

Ef þetta er bara ekki súper svalt Introducing ASP.NET vNext . Næsta útgáfa lofar mjööög góðu

 

ASP.NET VNEXT IS:

 • Cloud and server-optimized
 • ASP.NET MVC and Web API have been unified into a single programming model
 • No-compile developer experience
 • Dependency injection out of the box
 • Side by side - deploy the runtime and framework with your application
 • NuGet everything - even the runtime itself
 • All Open Source via the .NET Foundation and takes contributions

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 5/15/2014 at 12:31 PM
Tags: ,
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Að virkja ctrl+v (paste) í Command línu: Lengri leiðin

Hver er ekki þreyttur á því að ætla vera búinn að kópera einhverja script línu og ætla að líma (paste-a) hana í command prompt og fá þá bara ^V í gluggann. Þá þarf að rífa fram músina og hægrismella og velja paste.

Auðvitað væri hægt að nota flíti (?) takka samsetninguna alt+space e, p og þú ert búinn að paste-a.

Hérna eru tvær leiðir til að leysa þetta

1.  

Nota Chockolatey og powershell 

Fyrst þarf að installa Chockolatey (sem er eins og Nuget fyrir forrit) með því að paste-a þessari línu í command promptið

@powershell -NoProfile -ExecutionPolicy unrestricted -Command "iex ((new-object net.webclient).DownloadString('https://chocolatey.org/install.ps1'))" && SET PATH=%PATH%;%systemdrive%\chocolatey\bin

Þegar installið er búið þá ætti að vera nóg að paste-a þessari línu

cinst wincommandpaste-compiled

og þá ættirðu að geta notað ctrl+v til að paste-a í command prompt.

ATH. Þetta virtist ekki virka í Windows7 vélinni minni þannig að á mánudaginn verður þetta prófað á Windows 8.0 Update: Virkaði eins og heitur hnífur í smjöri á win 8.0

2.

 Nota Cmder  til að hjúpa bæði powershell og cmd þar sem ctrl+v kemur frítt með auk fullt af öðrum valmökuleikum.  Hlaðið niður minni útgáfunni af Cmder svona cinst cmdermini.portable (sjá

 Chockolatey

En ég er klárlega að fara að nota Chockolatey mikklu meira en ég er búinn að gera hingað til það er mun öflugra heldur en Ninite.com eins og ég ræddi hérna en er frekar fyrir nördana. Ninite.com er frekar ef þú ert að setja upp tölvu fyrir ættingja og nennir ekki að eyða of mikklum tíma í það :-)

T.d ef þú vilt setja upp Process Explorer frá Sysinternals þá er nóg að slá þetta cinst procexp inn í command prompt (sjá). Til að ræsa þá windows takki+ procexp þegar hann ræsist upp þá velurðu Options og smellir á Replace Task Manager.

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 5/4/2014 at 11:02 AM
Tags: , , ,
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Smá leti kast við að búa til GUID

Fannst þetta alveg ferlega sniðugt sem segir eitthvað um minn húmor held ég :-)

En mig vantaði  GUID en nennti ekki að skrifa kóðann (2 stuttar línur) eða opna tólið í Visual Studio (hvað var það eiginlega? :-)) þannig að ég googlaði bara "Create GUID online" og fékk upp þessa slóð á www.guidgen.com 

  

Síðan vantaði mig að fá GUID-ið í caps þannig að hvað haldið þið að ég hafi gert? Jú googlað það! :-) Ég lenti þá á convertcase.net

 

 
Ferlega var þetta nú aulalega skemmtilegt. Varð bara að deila. 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 4/8/2014 at 8:51 AM
Tags:
Categories: Forritun | Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Að fylla út í klasa með prófunargögnum

Hver er ekki orðin þreyttur á því að fylla út í klasa handvirkt til þess að geta einingaprófað á móti þeim. Allavegana ég. Núna er ég að skoða nokkrar aðferðir (framework). Þær eru:

 

 1. Nbuilder
 2. AutoFixture
 3. TestDataGenerator
Mér sýnist að AutoFixture sé það sé það sem ég er að leita eftir. Ég mun skrá niðurstöðurnar hingað þegar ég er búinn að skoða þetta.

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 3/14/2014 at 2:19 PM
Tags:
Categories: Forritun | Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Að búa til mock gögn

Þetta fría (en endilega gefið þeim peninga ef þið fljótið í $$) tól mockaroo er algjör snild til að búa til prófanagögn! 

"Need some mock data to test your app?
Mockaroo lets you generate up to 100,000 rows of realistic test data in CSV, TXT, SQL, and JSON formats."

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 3/10/2014 at 10:49 AM
Tags: , ,
Categories: Forritun | Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Að leita að kóðabút með Bing inni í Visual Studio 2013

Ef einhverntíman var ástæða til að blogga um nýja tækni snild þá er það Bing Code Search for C# . Þessi TechCrunch grein gefur "high-level" yfirsýn um það hvað þetta gerir.

 "What’s important here is that this isn’t just a basic search tool. Instead, you can ask queries using natural language (“how to read files line by line”). The tool’s language processing and search is powered by Bing, and everything runs on Azure."

 og

"The best thing, though, is that it doesn’t just copy and paste the snippet into the code, but it will also try to modify the code to fit the variables you already use in your own code

Ef þú ert hinsvegar ekki með Visual Studio 2013 þá geturðu þó notað vefviðmótið í staðinn.

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 2/18/2014 at 9:10 AM
Tags:
Categories: Forritun | Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Gulleggið?

Já er ekki málið að sækja um Gulleggið þetta árið? 1 A4 bls af viðskiptahugmynd fyrir 20. janúar. Læt ykkur vita seinna hvað kemur út úr því.

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 12/29/2013 at 11:03 AM
Categories: Almennt Blaður | AppleForritun | Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

12 klst PluralSight video með Miguel Castro um að byggja "End to End SOA Aplication"

Building End-to-End Multi-Client Service Oriented Applications

Ég get bara ekki beðið eftir að horfa á þetta. Miguel Castro er náttúrulega algjör snillingur! Þetta er klárlega eitthvað sem á eftir að nýtast mér í vinnunni þegar ég fer að færa kerfi yfir í vef. Ég mun líklegast horfa á þetta heima í möööööööööööööörg kvöld! :-)

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 10/28/2013 at 4:38 PM
Tags: ,
Categories: Bíó/Vídeó | Forritun | Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Pluralsight video gláp: FakeItEasy Unittest framework

Já núna er ég að horfa á 1.3 klst af 

FakeItEasy

A look at mocking objects with the FakeItEasy framework.

 

á PluralSight.com  Þetta lofar bara góðu. 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 10/17/2013 at 9:19 AM
Tags: ,
Categories: Forritun | Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Er að horfa á Developing ASP.NET MVC4 Web Applications Jump Start

Þetta er heilsdags (8 klst) kynning á þessu efni sem ég er að horfa á hérna heima. Kynningin byrjaði k 16:00 og verður til miðnættis. Þó ég sé nú búinn að forrita í þessu umhverfi í mörg ár núna þá er alltaf gott að taka "recap" af og til. Það eru alveg nokkrir hlutir núna sem ég er búinn að læra og það er þess vegna alveg þess virði að hafa "eytt" tímanum í þetta.

 Developing ASP.NET MVC4 Web Applications Jump Start 

  01 | Introduction to MVC 4
  02 | Developing ASP.NET MVC 4 Models 
  03 | Developing MVC 4 Controllers 
  04 | Developing ASP.NET MVC 4 Views
  05 | Integrating JavaScript and MVC 4 
  06 | Implementing Web APIs 
  07 | Deploying to Windows Azure 

  08 | Visual Studio 2013 / MVC 5 Sneak Peek  

 Elsa var líka svo elskuleg að sjá um Andreu og búa til mat handa mér/okkur þannig að ég gæti gert þetta. Það munar alveg rosalega um svona stuðning. Takk elskan mín :-) 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 9/17/2013 at 7:59 PM
Tags: , , , , ,
Categories: Forritun | Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Giganews er málið

Skoðið http://www.giganews.com/free-usenet-giveaway/?elq=74c723cc32d6479eb9fb8723af961ea3&utm_medium=email&utm_source=GN_en_5-year-retention_1-day_has-gn:en&utm_content=banner_&utm_campaign=130813_1-day-left_-5-year-retention-email-&utm_term=product!

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 8/14/2013 at 8:14 PM
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Búinn að kaupa þýðingar á appinu mínu á önnur tungumál

Framhalds póstur af : Að þýða iOS forrit á önnur tungumál og þá hvaða?

Eftir að hafa fengið meðmæli með Gengo.com þá ætlaði ég að nota Strings frá þeim en komst að því að þeir væru að loka þeirri þjónustu 30. Ágúst og væru komnir í samvinnu við þrjá aðra aðila

Af þeim valdi ég Transifex því þeir geta unnið með localize.strings frá apple. Sjá Gengo blogg um samstarfið milli þeirra og Transifex

 En til að gera langa sögu stutta þá pantaði ég þýðingu á 93 strengjum upp á 937 orð á Kínversku,Japönsku og Spænsku og borgaði fyrir það heilar 140$ eða 16.600 kr. Og það kalla ég alveg rosalega vel sloppið. Ef forritið gengur vel þá mun ég klárlega bæta við Þýsku,Frönsku og Kóresku! :-)

p.s

Ég á alveg eftir að kaupa þýðingu á því sem fer í appstorið það verður alveg líklegast eitthvað mjög svipað! 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 8/13/2013 at 10:30 AM
Tags: ,
Categories: Forritun | AppleForritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed