Xamarin Forms Previewer

Núna í Maí ákvað ég að prófa Xamarin Forms Previewer eftir að ég las um það hjá James Montemagno en þá var hann í alfa útgáfu og ég fékk bara ekkert til að virka. Eyddi 1.5 degi í það...

En núna í dag var ég að prófa hann í Beta útgáfunni og hann er svona næstum því að virka.  Hann sýnir XAML previewer en ég get ekki fengið gögn úr ViewModelinu stundum út af eftirfarandi villu.

 "The "ResolveLibraryProjectImports" task failed unexpectedly.

C:\Program Files (x86)\MSBuild\Xamarin\Android\Xamarin.Android.Common.targets(1045,2): error MSB4018: System.UnauthorizedAccessException: Access to the path 'C:\Verkefni\Test.Droid\obj\Release\__library_projects__\FormsToolkit.Android\library_project_imports' is denied.

 at System.IO.Directory.DeleteHelper(String fullPath, String userPath, Boolean recursive, Boolean throwOnTopLevelDirectoryNotFound)

at System.IO.Directory.Delete(String fullPath, String userPath, Boolean recursive, Boolean checkHost)

at Xamarin.Android.Tasks.ResolveLibraryProjectImports.Extract(ICollection`1 jars, ICollection`1 resolvedResourceDirectories, ICollection`1 resolvedAssetDirectories, ICollection`1 resolvedEnvironments)

 at Xamarin.Android.Tasks.ResolveLibraryProjectImports.Execute()

 at Microsoft.Build.BackEnd.TaskExecutionHost.Microsoft.Build.BackEnd.ITaskExecutionHost.Execute()

  at Microsoft.Build.BackEnd.TaskBuilder.<ExecuteInstantiatedTask>d__26.MoveNext()"  

 

Einnig fæ ég þessa villu sem segir mér ekkert "Some assemblies could not be loaded which may be preventing this file from rendering. Rebuilding the solution may resolve this error"

Ég smellti inn fyrirspurn til James, sjáum hvað hann segir. 

 

Niðurstaðan af þessari tilraun minni með Forms Previewerinn er sú að hann er ekki alveg tilbúinn til að nota (enda er hann á Beta rásinni). Það er spurning að ég hlaði niður VS15 og prófi hann þar líka? Það er kannski næsti póstur? 

Currently rated 2.0 by 12 people

  • Currently 2/5 Stars.
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 9/7/2016 at 4:46 PM
Tags:
Categories: Forritun | Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed