Set stefnuna á MCTS gráðu á næstu 6 mánuðum

Ég er búinn að vera að spá í því lengi að taka Microsoft gráðu og 2x byrjað en lent þá í einhverjum verkefnum þar sem ég þurfti að vinna mikkla yfirvinnu! Núna þegar dagar yfirvinnunar eru horfnir á braun þá er kominn tími á það að henda sér í verkefnið! Ég hef ákveðið að gefa mér 6 mánuði til að taka þau tvö próf sem til þarf! Vonandi standast þessi plön! Endilega látið mig vita ef þið eruð með svona gráðu (eða aðrar tölvu/forritunar gráður) og hvernig þið æfðuð ykkur fyrir prófin!
 
Prófin sem þarf að taka eru þessi
Exam 70-536: TS: Microsoft .NET Framework – Application Development Foundation
Exam 70-562: TS: Microsoft .NET Framework 3.5, ASP.NET Application Development
 
Lestrarefnið fyrir þessi próf eru :
 
 
 
Ég er síðan búinn að kynna mér það að flestir mæla með því að fara í gegnum æfingarpróf frá Transcender. Hérna eru linkar á æfingarprófin.
 
 
 
Ég ætlaði síðan alltaf að fara til Bretlands til FireBrandTraining til að taka á 7 daga námskeið! En svona námskeið kostar í dag um 1 milljón og ég tími því bara ekki! Frown Það er síðan spurning hvort maður eigi að verða sér út um aðgang að LearnCertNow.com?

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 2/20/2010 at 6:00 PM
Tags: ,
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Að byrja að læra forritun með "Ramp Up" frá Microsoft

Hérna er síða sem inniheldur upplýsingar fyrir alla þá sem ætla sér að læra forritun.

T.d getið þið valið "Web Development with ASP.NET" og smellt á signup þar sem þið notist bara við Msn Live (hotmail) aðganginn ykkar og þá fáið þið aðgang að fullt af efni (vídeó,slides,skjölum og "hands on labs" til að koma ykkur í gegnum það sem þarf til að skilja út á hvað vef forritun gengur.

Annars fann ég í gær "The Beginner Developer Learning Center" þar sem hægt er að læra allt frá því hvernig samvinna í hugbúnaðargerð og grunninn í vefforritun eða windows form (ekki vef forrit) forritun.

Þegar þú ert síðan til búin/nn til að byrja að setja allt upp og fara að kóða þá er ekki vitlaust að renna yfir "Visual Web Developer 2005 Express Edition Guided Tour" til að koma ykkur hratt inn í það sem til þarf.

Crash cource in programing! :-)

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 9/30/2009 at 9:42 AM
Tags: , , , ,
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (1) | Post RSSRSS comment feed

Skrítið shorcut combo í Visual Studio

Prófið að gera shift+Ctrl+b+v þegar þið eruð inni í kóða! Alveg magnað paste!

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 3/1/2009 at 11:05 AM
Tags: ,
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

VARÚÐ TÆKNIBLOGG: Visual Studio 2008 komið út!!!!!

Jæja loksins er nýja þróunartólið frá Microsoft komið út! Ég lét auðvitað panta það rétt áðan fyrir nýja verkefnið mitt (sem mun taka stóran hluta næsta árs). Það verður auðvitða unnið í .net 3.5 með öllu því sem það bíður uppá! Ég get bara ekki beðið eftir því að byrja þetta!

Skoðið nánar allt það nýja sem boðið er upp á hérna (vídeó ofl). Hérna er síðan hægt að downloada Visual Web Developer 2008 Express Edition FRÍTT!

P.S

Bætti við varúðar orðum í fyrirsögn! Spurning hvort þetta sé nú ekki frekar viti fyrir þá sem hafa áhuga á þessum færslum! ;-) 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 11/20/2007 at 9:24 AM
Tags:
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (5) | Post RSSRSS comment feed