Að byrja að læra forritun með "Ramp Up" frá Microsoft

Hérna er síða sem inniheldur upplýsingar fyrir alla þá sem ætla sér að læra forritun.

T.d getið þið valið "Web Development with ASP.NET" og smellt á signup þar sem þið notist bara við Msn Live (hotmail) aðganginn ykkar og þá fáið þið aðgang að fullt af efni (vídeó,slides,skjölum og "hands on labs" til að koma ykkur í gegnum það sem þarf til að skilja út á hvað vef forritun gengur.

Annars fann ég í gær "The Beginner Developer Learning Center" þar sem hægt er að læra allt frá því hvernig samvinna í hugbúnaðargerð og grunninn í vefforritun eða windows form (ekki vef forrit) forritun.

Þegar þú ert síðan til búin/nn til að byrja að setja allt upp og fara að kóða þá er ekki vitlaust að renna yfir "Visual Web Developer 2005 Express Edition Guided Tour" til að koma ykkur hratt inn í það sem til þarf.

Crash cource in programing! :-)

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 9/30/2009 at 9:42 AM
Tags: , , , ,
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (1) | Post RSSRSS comment feed

Plug-in fyrir Visual Studio 2005 (og 2003/2008)

Ég er búinn að hafa uppi á tveimur alveg snildar pluggin-um fyrir þróunartólið sem ég nota í vinnunni.

 1. CodeKeep:  Býrð til aðgang og geymir síðan öll "code-snipped" (kóða-bútum)  þarna inni. Getur fengið aðgang að fullt af kóða-bútum frá öðrum. Alveg ótrúlega sniðugt!
 2. GhostDoc: Hjálpar til að kommenta kóða. Smellir bara á Ctrl+shif+d með músina yfir falli og "valla"... lýsing á fallinu og inn/út parametrum er komið! Þessu mæli ég sko með! 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 11/8/2007 at 12:52 PM
Tags:
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Get latest version fyrir TFS

Þeir sem eru að nota VS2005 og TFS (Team Foundation Server) hafa eflaust lent í því að "checka" út skrár án þess að gera "get latest", vinna í skránum og setja þær inn aftur. Þarna eru þeir að vinna með gamla skrá, breyta henni ofl og þegar á að setja hana inn þá er komið "conflict" og allt fer í steik!

 Best væri auðvitað að VS2005 myndi sjálfkrafa ná í nýjustu skránna áður en við byrjum að vinna! Sú virkni er ekki til staðar en með því að "installa" þessu addon-i þá leysist vandamálið!

 

Njótið vel! 

Currently rated 4.0 by 1 people

 • Currently 4/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 9/12/2007 at 10:53 AM
Tags:
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (2) | Post RSSRSS comment feed