Að búa til mock gögn

Þetta fría (en endilega gefið þeim peninga ef þið fljótið í $$) tól mockaroo er algjör snild til að búa til prófanagögn! 

"Need some mock data to test your app?
Mockaroo lets you generate up to 100,000 rows of realistic test data in CSV, TXT, SQL, and JSON formats."

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 3/10/2014 at 10:49 AM
Tags: , ,
Categories: Forritun | Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Hröð þróun á vef með WebMatrix sem er frítt tól frá Microsoft

WebMatrix er alveg ótrúlega sniðugt tól frá Microsoft en það gerir þróun á vef mjög fljótlega og auðvelda. Eða eins og þeir segja sjálfir.

"WebMatrix is a free web development tool from Microsoft that includes everything you need for website development. Start from open source web applications, built-in web templates or just start writing code yourself. It’s all-inclusive, simple and best of all free. Developing websites has never been easier."

Þessi grein segir kannski flest sem segja þarf WebMatrix: What is it, Why use it, and who´s it for? :

 1. "WebMatrix has to be the simplest tool that I’ve seen for creating web sites in a long, long time.  If you want an entry point to the .NET platform, this is the way to go, regardless of your development background (or lack thereof).".
 2. "Are you working on only high end enterprise applications? If so, then WebMatrix isn’t for you. And if you’re a developer building applications that are neck deep in unit tests, are loosely coupled, highly patterned and  SOLID, you’ll want to stick with Visual Studio 2010 and likely won’t have a need for WebMatrix. "
 3.  "For those who prefer to build on top of or customize pre-built templates rather than writing them from scratch, WebMatrix is your tool.  WebMatrix is great for small to midsized data-over-forms and CRUD applications.  It’s also great for customizing & extending existing starter & template sites which can reduce your development time by quite a bit."
S.s frítt tól þar sem búið er að einfalda allt CRUD (Create,Update,Delete) og nýtist til að búa til prototýpu fyrir minni,auðveldari verkefni á skömmum tíma. Ef það á síðan að halda áfram með verkefnið þá er lítið mál að halda áfram með það í Visual Studio eða færa gagnagrunninn yfir í SQL með því aðeins að smella á 1 takk.

Hérna eru leiðbeiningar sem er sniðugt að lesa yfir áður en byrjað er. Þetta virðist vera aðal síðan www.asp.net/webmatrix

 Á þessum link, www.asp.net/webmatrix/content-guide,  eru síðan videó í bland við texta.

 Ég skil eiginlega ekki allt þetta linkaflóð frá Microsoft því hérna er einhver "fundamentals" linkur á www.asp.net/webmatrix/fundamentals sem er ekki á linkunum þarna á undann!? Undecided

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 4/18/2011 at 2:58 PM
Tags: , , ,
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Tvær bækur komnar í hús

Bækurnar SQL Antipatterns: Avoiding the Pitfalls of Database Programming og Beginning ASP.NET security voru að detta í hús og er ég núna aðeins að blaða í þeim. Ef maður hefði nú ótakmarkaðann tíma til að lesa allar þessar skemmtilegu bækur sem ég er með í bókaskápnum hérna fyrir aftan mig í vinnunni!

Cool

 

 

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 2/9/2011 at 2:59 PM
Tags: ,
Categories: Books | Forritun | Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Glærur frá haustráðstefnu Skýrr 2009

Hérna eru glærur frá þessari ráðstefnu ef þið misstum af henni. Mikið um gagnagrunnamál (oracle helst) og öryggismál. Ekki alveg mitt áhugasvið en kannski þitt?

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 9/17/2009 at 3:35 PM
Tags:
Categories: Forritun | tölvur
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Viltu læra að forrita (með Microsoft tækni) ?

Datt í hug að einhver sem ætlaði að læra að forrita vefi hefði áhuga á þessu hérna Building Data-Driven Web Sites using ASP.NET and AJAX

Einnig um SQL Gagnagrunn Building Tools to Work with and Report from Your Company's Database.

Og ef þú hefur áhuga á stand-alone-winforms þá er það þetta hérna og Modernize your .NET Windows Apps with WPF

Snildar síða þessi Thrive frá Microsoft.

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 7/29/2009 at 4:01 PM
Tags: , ,
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (2) | Post RSSRSS comment feed

Scriptað INNSERT beint upp úr töflu

Hver kannast ekki við það að þurfa að útbúa til INSERT úr gögnum í töflu í sql??? Laughing Þú ert með t.d töflu með gögnum á t.d test servernum og ætlar að færa þau gögn yfri á dev þjónin!

Venjulega spólar maður gögnunum útí kommu (,) skipta skrá og notar t.d excel (eða macro) til að setja inn INNSERT,Töflunafn, sviga, kommur,VALUES,einfaldar gæsalappir texta ofl... alveg óþolandi andavinna þó notað sé excel eða macroar!!

 Ég fann 2 forrit sem geta hjálpað við þetta. Það seinna er TÖLUVERT öflugra en það fyrra! Mæli með að setja það upp!

1. Generating INSERT statements in SQL Server

En hérna er lítið forrit sem gerir þetta allt fyrir okkur:

 Eftirfarandi aðgerð:

exec dbo.insertgenerator CustomersTable
 Skilar af sér þessu hérna:
INSERT Customer(Id,Name) VALUES('0A2D5544-ACEE-DD11-A239-0050569F32EE','Jón')
INSERT Customer(Id,Name) VALUES('10B8DBAD-42D6-46E5-B787-531CEEFF7526','Bibbi')
INSERT Customer(Id,Name) VALUES('42BDCDBE-B384-4323-8F1E-CB9367A65075','Bubbi') 
 Ég er ekki búinn að prófa þetta ennþá því ég er heima núna í páskafríi (ég skrifaði þetta blogg á sunnudaginn). Ég læt vita hvort þetta tól standi undir væntingum!

 

2. Microsoft SQL Server Database Publishing Wizard 1.1

 

  Einnig fann ég þetta snildar tól Microsoft SQL Server Database Publishing Wizard 1.1 sem gerir þetta sama en töluvert meira samt líka. Með því geturðu valið gagnagrunn og tekið allt (töflur,stefjur,view og GÖGN) úr honum í EINA skrá og notað hana síðan til að búa til gagnagrunninn aftur. Með þessu tóli geturðu t.d valið einhverja töflu og valið að taka bara út úr henni gögnin og þá útbýr hún INSERT stefju út úr öllum gögnum í töflunni! Þetta er eiginlega sniðugra tól en fyrra tólið! 

 

 3. Sql Server Management Studio 2008 R2 (update 25.Jan 2012)

Ég var að finna þessa grein á StackOverflow um hvernig ætti að gera þetta í gegnum SSMS. Þetta er snild fyrir m.a insert. Ég ákvað að þýða ekkert þennan hluta á íslensku!

 

 1. Right click on the database name
 2. Choose Tasks > Generate scripts
 3. Depending on your settings the intro page may show or not
 4. Choose 'Select specific database objects',
 5. Expand the tree view and check the relevant tables
 6. Click Next
 7. Click Advanced
 8. Under General section, choose the appropriate option for 'Types of data to script'
 9. Complete the wizard

 

 3. bcp utility (update 25.Jan 2012)

Þetta bcp utility er síðan einhver önnur leið með því að nota bara hráa skrá (held ég). Ég var ekkert að skoða þetta en set þetta til hliðar í minnið ef ég skyldi þurfa að gera þetta aftur!

You will then get all of the INSERT statements for the data straight out of SSMS.

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 4/14/2009 at 1:30 PM
Tags: ,
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed