Ekki 100 ljós ár í þvermál heldur...

6 MILLJÓN LJÓSÁR! Vetrarbrautin IC1011 er gjörsamlega RISA stór!!  Horfa á videó af stærðar samanburði! UPDATE: Var með rangan link (á einhver svarthol) en er búin að laga það!

 Sjá meira á Wikipedia um IC1011 og  Wikipedia um M87.

  Hérna er annars fyrsta kortið af geimnum sem ég hef fundið, en það er teiknað útfrá jörðinni í miðjunni:

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 7/11/2011 at 1:05 PM
Tags:
Categories: Space
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Að minsta kosti eru 500 milljón plánetur á lífvænlega svæðinu frá sólu!!

Samkvæmt þessari grein, Extrapolation of Kepler Telescopes incomplete data indicates at least 500 million planets in habitable zone in the galaxy, er s.s ótrúlega mikið magn af plánetum sem geta mögulega hýst líf! Eins og ég hef áður talað um þá hljóta littlir grænir menn að vera úti um allt í vetrabrautinni okkar! Geimurinn er ekkert venjulega stó, sjá "Erum við ein í alheiminum? Ekki séns segi ég"!

Það er hinsvegar spurning hvort það sé einhver ástæða fyrir því að við heyrum ekkert í þeim?  Stephen Hawking sagði það t.d um daginn að það væri hættulegt að reyna að hafa samband ET án þess að vita afhverju þögnin er, sjá hérna

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 2/21/2011 at 1:17 PM
Tags:
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Nuclear fusion propulsion

 "This technology will change everything. By 2020, we could be actively implementing commercial settlement and/or tourist expeditions to Mars."

"This technology will change everything. By 2020, we could be actively implementing commercial settlement and/or tourist expeditions to Mars. There is no silver bullet for jump-starting the commercial space industry except fusion. The demand for Space is there, we’ve all seen it. We are confident that within a decade we will have developed all of the infrastructure and commercial breakthroughs necessary to enable the rapid manned occupation of the Moon and Mars.

"Lesa greinina hérna.

Áhugaverð atriði:

 1. 10x meiri kraftur en úr venjulegri eldflaug.
 2. Til tunglsins og til baka án þess að hafa mörg aðskilin þrep.

  Eins og sést á myndinni hérna fyrir neðan þá eru þetta ekkert smá brjálæðislega stór tæki! Minnir mann eiginlega dálítið á Super-Orion kjarnorku eldflaugarnar sem áttu að vera 8 milljón tonna ferlíki. Í samanburði er stærsta flutninnga skip í heimi er 170,000 tonn! Super-Orion átti s.s að vera 47x stærri en stærsta skipið!

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 1/6/2011 at 12:58 PM
Tags:
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (1) | Post RSSRSS comment feed

Kemur í ljós á morgun að NASA sé búið að finna ET?

 

 NASA creates buzz with 'extraterrestrial' announcement

 Þetta hérna er síðan síðan (no pun intended Coolhttp://www.centauri-dreams.org/ til að skoða á morgun þegar búið að að tilkynna (ET?)!!

 

 

eða
það er spurningin! Smile

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 12/1/2010 at 4:03 PM
Tags:
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Erum við ein í alheiminum? Ekki séns segi ég!

Þ.e er líf á öðrum hnöttum? Eftir nokkuð mörg forritunarblogg þá ákvað ég að núna væri kominn tími á eitthvert af hinum stóru áhugamálunum, geimnum!

Ég ræddi þetta um jólin við einstakling sem hélt eflaust að ég væri rugglaður þegar ég hélt því framm að það væri alveg 100% á tæru að það væri líf á fleiri stöðum en á jörðinni og það væri alveg líklegt að það hefði komið í heimsókn hingað! Ég byrjaði að reyna að útskýra þetta en þegar ég varð þess var að mér væri ekki að takast að sannfæra hann ákvað ég að hætta en blogga um þetta við tækifæri!

Við skulum aðeins líta á stærðirnar sem við erum að eiga við í samhenginu ALLUR ALHEIMURINN. En við skulum byrja á minnstu einingunni og vinna okkur upp

1.

Jörðin er 40,000 km í ummál.

2.

Sólin er 150 MILLJÓN km frá jörðinni!  Eða 3750x ummál jarðarinnar! Frekar stór tala?

3.

Sólkerfið okkar er  risa stórt ef þú skoðar það svona: Leggðu skopparabolta 20 cm (sólin) á jörðina og labbaðu 800m (næstum kílómeter í burtu) og settu niður 1/3 úr nálarhaus (Pluto) og þá ertu kominn með stærðina á sólkerfinu! Það er ólíklegt að þú sjáir sólina einusinni með kíki! Sjá nánar. Plúto er s.s 6 MILLJARÐ KM að meðaltali frá jörðunni (á bilinu 4,4-7,4 milljarða)!

4. 

Það eru 4 ljós ÁR (tekur 4,2 ÁR að ferðast á ljóshraða (299,792,458 m/s)) að ferðast til næstu stjörnu (Alpha Centaury)!

 5.

Vetrarbrautin okkar er 100,000 LJÓSÁR í þvermál! Það tekur s.s 100,000 ár fyrir ljósið að ferðast milli enda þess! Sjá wiki vetrarbrautina.

6.

Í vetrarbrautinni eru 100-400 MILLJARÐA SÓLA! Sjá wiki vetrarbrautina. Á nóttunni þegar þú horfir upp í himinn þá eru allar stjörnurnar sem þú sérð sólir!

7.

Það eru mögulega 240 milljarðar vetrabrauta til! Sjá nánar. Fjöldi sóla eru þá 240 milljarðar x 100-400 milljarðar sóla en það er einhver fáránleg tala! Tongue out

8.
Ég mæli með þessu myndbandi til að átta ykkur á stærðinni! En ekki skyldi ég stærðina á stærstu sól sem hefur fundist (VY Canis Majoris) fyrr en ég horfði á þetta myndband The universe - How big are you? Alveg ótrúlegt hvað þetta er stórt!!

Alheimurinn er s.s RISA RISA STÓR. Það að halda að við séum bara ein útvöld til að vera til er bara ótrúlega mikill hroki

Ef Drake jafnan er notuð eru þónokkuð mikklar líkur á því að mjög mikið afgáfuðu lífi sé til í OKKAR vetrarbraut! Hvað þá einhverstaðar í hinum 240 milljarð vetrabrautana! Ég mæli með að þið prófið sjálf að slá inn í Drake jöfnuna til að prófa! Hérna er að vísu gagnríni á jöfnuna sem vert er að skoða líka!

Líklegt að einhver hafi komið í heimsókn til jarðarinnar?

Alheimurinn er á milli 13,5-14 milljarða ára gamall og elstu sólir vetrarbrautarinnar okkar eru 13,2 milljarðar en sólin og sólkerfið okkar er aðeins 4,57 milljón ára gömul.  Ef það tekur bara 100,000 ár að ferðast á milli jaðra vetrarbrautarinnar og líkur eru á þúsundum pláneta sem bera viti borið líf,eru þá ekki líkur á því að einhver (geta þessvegan verið könnunar vélmenni) hafi komið hingað í heimsókn? Það gæti alveg hafa gerst fyrir 1 milljón árum síðan eða 600 milljón árum! Mér finnst það bara ekkert ólíklegt!

Hérna er síðan ótrúlega gott kort sem sýnir hversu fáránlega stór allur alheimurinn er.. og þetta kort sýnir bara brot af honum og MINNSTI punktur á á bakgrunnsmyndinni sýnir ekki eina sól eða vetrarbraut heldur stærstu þyrpingar af vetrarbrautum (sjá superclusters á mynd)!! Bakgrunnurinn á myndinni sýnir t.d bara 1% af hinum sýnilega geim!!! Þeir sem eru með risastórann skjá ættu að smella á myndina og skoða hana stærri! 

Currently rated 5.0 by 1 people

 • Currently 5/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 2/24/2010 at 6:00 PM
Tags:
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (2) | Post RSSRSS comment feed

50 ár af geimferðalögum í einni mynd

Þetta er alveg ótrúlega töff mynd af ferðalögum (ó/mönnuð) síðan þær hófust fyrir c.a 50 árum síðan. Hægt er að skoða þess mynd risastóra á flickr. Þessi mynd er s.s desktop myndin mín í dag. Ég rakst á þessa mynd á líkinda-grafs-síðunni infosthetics.com sem ég skoða stundum.

http://cosmicdiary.org/fmarchis/files/2014/05/50-years-of-exploration.jpg

 

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 11/3/2009 at 10:10 AM
Tags:
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

"Þyngdarkrafts Eldflaug" eða Gravitational Field Propulsion

Til Mars á 3 klst? "...suggests that a spacecraft fitted with a coil and ring could be propelled into a multidimensional hyperspace" where "the constants of nature could be different, and even the speed of light could be several times faster than we experience". Sjá nánar á NextBigFuture "60 Tesla Superconducting Magnets Would Allow Tests of Gravitational Field Propulsion"

Þetta eru ÆÐISLEGIR tímar til að lifa á! Þvílíkar tækniframfarir og pælingar í gangi!

Ég átti eiginlega í smá erfiðleikum með að þýða "Gravitational Field Propulsion" þannig að ef einhver hefur betri þýðingu má hann láta mig vita! Hefði kannski frekar átt að vera "Þyngdarkrafts Leysis Eldflaug" ? Tongue out

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 10/16/2009 at 7:00 AM
Tags:
Categories: Tækni
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (2) | Post RSSRSS comment feed

Warp-Drives, Antigravity, FTL (faster than light) og Reactionless Drives

"...and will lead the way to FTL interstellar flight."

"His research could lead to future star-trek style propulsion based on a novel application of conventional physics"

Ég mæli með að fara hingað og horfa allavegana á fyrstu tvö myndböndin. Hrikalega töff eðlisfræðingurinn í fyrsta myndbandinu, drekkur bjór og reykir sígó! Cool

  Já svona eyði ég laugardagskvöldi! Eðlisfræði og rauðvín! Tongue out

Info:

Reactionless Drives 

 Antigravity

FTL

Warp-Drives

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 9/19/2009 at 7:28 PM
Tags:
Categories: Tækni
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

2-5 dagar til Mars! Mögulega fyrir árið 2040 með "Mach Effect" (þyngdar tregðu)

Ég er engin eðlisfræðingur þannig að það væri ágætt ef einhver (sem það er) væri til í að koma með athugasemd við þetta blogg sem dregur út í grófum dráttum það sem þetta gengur út á!

En þessi grein talar um það að hægt verði að fara til Tunglsins á 4 klst og Mars á 2-5 dögum! Þetta myndi breyta ÖLLU (öllu) STÓRKOSTLEGA!

Einnig myndum við fá anti gravity sem gerir ferðamátann í geimnum töluvert þægilegri! Ef þetta er virkilega hægt þá sjáum við RISASTÓR geimskip c.a á árunum 2050-2070! Þá er ég 94 ára unglingur ennþá! Sealed Ég mun þokkalega lifa þetta af!

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 9/7/2009 at 1:16 PM
Tags:
Categories: Tækni
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Life in the Universe #2: Where Is Everybody?

Já hvar eru allir? "..life should spread out through the galaxy like wildfire"!!

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 8/18/2009 at 9:46 PM
Tags:
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Geimlyftu leikarnir að fara að skella á fjórða árið í röð! :-)

Ok þetta er bara of skemtilegt!

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 7/30/2009 at 6:18 PM
Tags:
Categories: Tækni
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (2) | Post RSSRSS comment feed

Lækning við geislavirkni (eða gott sem). Sigur fyrir krabbameins meðferðir!

70 % apa sem fengu lífhættulegan skamt af geislum dóu en nánast allir þeir sem fengu þetta efni lifðu af án aukaverkana.

 Mýs: "A single shot of CBLB502 at less than 1% of the maximum dose, 87% of mice managed to survive an otherwise lethal 13 Gray of radiation. The drug completely outclassed all known protective chemicals." Even the maximum possible dose of the second-best chemical - amifostine - only saved 54% of the irradiated mice.

 The celebrations would be short-lived however, if the drug defended tumour cells in a similar way. Fortunately, that wasn't the case and the tumours in protected mice succumbed to the radiotherapy as per usual. If anything, the addition of CBLB502 killed slightly more cancer cells than usual, which may be due to small immune boosts triggered by the compound's resemblance to flagellin.

 

S.s FRÁBÆRAR fréttir fyrir krabbameinssjúklinga og geimfara! Sealed

 

Endilega lesið þessa grein um málið.

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 7/21/2009 at 5:53 PM
Tags:
Categories: Heilsa | Tækni
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (2) | Post RSSRSS comment feed

USA sendi far til tunglsins í gær í fyrsta skipti í 30+ ár

ég er allavegana nokkuð viss um að þeir hafi ekki sent neitt þangað í langan tíma! Mæli með að horfa á þessa "animation" af ferðalaginu sem gengur út á það að taka myndir af tunglinu og læra allt sem hægt er um það áður en þeir setja tunglstöð á það. 

Og síðan er það þetta vídeó sem er það flottasta sem ég hef séð lengi. Vídeó alveg frá skoti og upp í geym..

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 6/19/2009 at 12:50 PM
Tags:
Categories: Tækni
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (5) | Post RSSRSS comment feed

Ný leið til að ferðast Á hraða ljósins komin?

Já það er spurning!! Ég virðist ekki finna mikið um þetta Advanced Electric Propulsion Linear Electron Beam Particle Accelerator (LINAC) . En þeir halda því fram að þeir séu búnir að finna leið til að ferðast í geimnum á hraða nálægt ljóshraða. Til Mars á nokkrum vikum og vil Aplpha Centauri (næsta stjarna við okkur) á 5 árum!

 Ég held að þessi grein eigi við það sama og þeir eru að tala um. Einnig er grein frá NASA (A new kind of electrostatic propulsion from fractal space-time physics) sem er mögulega um það sama!

Hérna er síðan sá eini sem ég fann sem talar á móti þessu og gefur sín rök. Ég hef ekki hugmynd um það hvort hann hefur eitthvað til síns máls! Þetta er bara langt fyrir ofan mína þekkingu. En ég hefði nú samt haldið það að ef það væri eitthvað til í þessu þá hefðum við séð rosalegar fyrirsagnir í blöðunum... en það vill eflaust engin birta grein um svona mál fyrr en það er komin sönnun (framkvæmd) á því að þetta virki!

En eins og kom fram í blogg greininni minni "Á hraða ljóssins: Geimskip á þeim hraða fyrir lok ÞESSARAR aldar!" þá halda sumir að þetta takmark sé mögulegt!

En kannski er þetta fyrirtæki NLS Propulsion bara snáka olíu sölumenn í geimnum!!? Ekki er heimasíðan þeirra allavegana mjög traustvekjandi!!

 

Ef einhver nennir að "rannsaka" þetta mál frekar (með hjálp Google) þá má sá hinn sami endilega kommenta með linkum við bloggið! 

 Annars fann ég einnig þessa grein "Spaceship Could Fly Faster Than Light " (síðan í ágúst 2008) en hún er um fræðilega möguleikan á því að fara hraðar en ljósið með hjálp "dökks efnis" en til þess að það tækist þyrfti að breyta ÖLLUM massa JÚPITERS í hreina orku til að knýja 10m langt geimfar á þennann hraða! Þetta er því ekki líklegt til að fara í framleiðslu á næstunni! Laughing

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 4/15/2009 at 12:00 PM
Tags:
Categories: Tækni
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (1) | Post RSSRSS comment feed

0.71 á Kardashev skalanum í dag. 1.00 árið 2549

Alveg ferlega skemtilegur skali þessi "Kardashev" skali. Í stuttu máli gengur hann út á eftirfarandi:

 • Menning af stigi 1 nýtir alla orku heillar plánetu.
 • Menning af stigi 2 nýtir alla orku heils sólkerfis.
 • Menning af stigi 3 nýtir alla orku heillar vetrabrautar.

Mjög skemtileg lesning. Lesið um Kardashev skalann á wiki.

 

Með svokölluðu "Dyson Spear" gæti týpu 2 menning náð allri orku úr sólkerfinu. Týpu 3 myndi mögulega nýta risa svartholin í miðjunni á vetrabrautinni.


Þverskruður af "dyson kúlu" með sólinni innan í.

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 3/22/2009 at 2:39 PM
Tags:
Categories: Tækni
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (2) | Post RSSRSS comment feed

Physics of the Impossible

Þetta er hiklaust bók sem mig langar í!! Physicsof the Impossibl Hún kemur út 7.apríl. Á blog.SciensGirl.com er hæg að lesa nánar um það sem er í bókinni.

“Invisibility. Teleportation. Mind reading. Psychokinesis. Time travel. Star ships. Parallel universes. Normally, these would be dismissed by scientists as being impossible. One hundred years ago, the same was thought about lasers, televisions and visiting outer space.”  Úr inngang bókarinnar

"Kaku (Hyperspace) ponders topics that many people regard as impossible, ranging from psychokinesis and telepathy to time travel and teleportation. His Class I impossibilities include force fields, telepathy and antiuniverses, which don't violate the known laws of science and may become realities in the next century. Those in Class II await realization farther in the future and include faster-than-light travel and discovery of parallel universes. Kaku discusses only perpetual motion machines and precognition in Class III, things that aren't possible according to our current understanding of science. He explains how what many consider to be flights of fancy are being made tangible by recent scientific discoveries ranging from rudimentary advances in teleportation to the creation of small quantities of antimatter and transmissions faster than the speed of light. Science and science fiction buffs can easily follow Kaku's explanations as he shows that in the wonderful worlds of science, impossible things are happening every day."Review af amazon.com

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 3/7/2009 at 6:00 PM
Tags:
Categories: Books | Tækni
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (3) | Post RSSRSS comment feed

ZPM eða Zero Point Module

"[a company] aims to develop and commercialize a device for producing energy from the electromagnetic quantum vacuum... One proposed device would generate up to 20 kilowatts of heat from sugar cube sized devic" Þetta eru c.a 27 hestöfl í kubb á stærð við sykurmola! Það er alveg magnað hvað er að gerast í vísindum í dag! Lesa greinina hérna.

  

Þeir sem horfa á Stargate Atlantis (eins og ég) ættu að kannast við ZPM til hægri!

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 2/9/2009 at 12:18 AM
Tags:
Categories: Tækni
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (2) | Post RSSRSS comment feed

Frontiers of Propulsion

Núna langar mig í þessa bók: Frontiers of Propulsion. Hún er dálítið dýr og eflaust gjörsamlega ólæsileg fyrir aðra en kjarnorku eðlisfræðinga! En innihaldið er ROSALEGA spennandi!

 "Five major sections are included in the book: Understanding the Problem lays the groundwork for the technical details to follow; Propulsion Without Rockets discusses space drives and gravity control, both in general terms and with specific examples; Faster-Than-Light Travel starts with a review of the known relativistic limits, followed by the faster-than-light implications from both general relativity and quantum physics; Energy Considerations deals with spacecraft power systems and summarizes the limits of technology based on accrued science; and From This Point Forward offers suggestions for how to manage and conduct research on such visionary topics. "

 Um höfundana:

 "Marc Millis headed NASA’s Breakthrough Propulsion Physics Project at NASA Glenn Research Center, and continues research on gravity control and faster-than-light travel on his discretionary time."

og

"Eric Davis is a Senior Research Physicist at the Institute for Advanced Studies at Austin, and the CEO of Warp Drive Metrics. His research specializations include breakthrough propulsion physics, general relativity, and quantum field theories. He is a technical contributor and consultant to the NASA Breakthrough Propulsion Physics Program." 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 2/4/2009 at 7:00 AM
Tags:
Categories: Tækni
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Hraðar en ljósið? Ljósið ekki fasti??

Man einhver eftir blogginu mínu "Á hraða ljóssins: Geimskip á þeim hraða fyrir lok ÞESSARAR aldar!"?

Núna gæti verið að hraði ljóssins gæti verið breytanlegur og þá mögulega verið hraðari! Þá er aldrei að vita nema að við getum farið á mörgum sinnum hraða ljósins og þá eru ferðalög um geiminn orðin mjög mikill möguleiki! Lesið Faster than the Speed of Light? til að fá að vita meira!

Skemtilegt að sjá í greininni "Status of 'Warp Drive'", frá NASA,  að þeir viti ekki hvort ferðalög hraðar en ljósið séu möguleg/ómöguleg. "but [we] do not know for sure if faster than light travel is possible."


Var Steini bara að bulla?? Cool

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 1/7/2009 at 7:00 AM
Tags:
Categories: Tækni
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

The Daily Galaxy Geim-tækni síðan

Mig langar bara að deila með ykkur síðu sem ég hef verið að skoða seinustu vikur! Alveg hrikalega áhugaverð fyrir þá sem hafa gaman af allskonar geim-tækni pælingum! Þá er www.dailygalaxy.com síðan fyrir ykkur!

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 12/16/2008 at 10:58 AM
Tags:
Categories: Tækni
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (1) | Post RSSRSS comment feed