Starwars tónlist með Sinfóníunni 23. Okt

Já nóg að gera! Ákvað að fara með Hrafni bróður á tónleika Sinfóníunnar með kvikmyndatónlist John Williams.

 Hrikalega verður þetta svalt!

Efnisskrá;

Ólympíustef

Kúrekarnir, forleikur

Jaws, aðalstef

E.T.: Flugstefið

Harry Potter og viskusteinninn: Stef Hedwigs

Schindler´s List, aðalstef

Jurassic Park, aðalstef

Mars úr Raiders of the Lost Ark

Tónlist úr Star Wars:
Aðalstef
Skrúðganga
Stef Anakins
Hetjuslagur
Keisaramars
Stef Yodas
Lokastef

Superman, aðalstef 

 • Stjórnandi
  Michael Krajewskí
 • Efnisskrá
  John Williams: Star Wars, E.T., Raiders of the Lost Ark o.fl.

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 10/15/2009 at 6:00 PM
Tags:
Categories: Fjölskyldan | Tónlist
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (2) | Post RSSRSS comment feed

Mad Man þema dagur í vinnunni í dag (myndir)

Í dag var mjög skemtilegur Mad Man 60's þemadagur í vinnunni. Langflestir tóku þátt í deginum. Konurnar voru rosalega flottar og voru í svona "Vintag" kjólum.Égvar með gamallt droppótt bindi frá pabba og þennann fína hatt sem ég fékk að láni frá Hrafni littla bróður. Þetta er það sem gefur lífinu lit. Alger nauðsyn að það sé gaman í vinnunni. Það þarf ekki peninga heldur bara hugmyndaflug!
Og í kvöld verður síðan póker hjá strákunum, ferming á morgun og dinner með Hrönn vinkonu. Í gær var það matur hjá Tinnu systur og síðan kaffihús með Tinnu vinkonu. Þessir seinustu dagar hafa bara verið (og verða) alveg stórgóðir þrátt fyrir aðra miður skemtilega! 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 3/27/2009 at 4:10 PM
Tags:
Categories: Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (4) | Post RSSRSS comment feed