Architecting Applications for the Real World in .NET og The Repository Pattern For Dummies

Ég er búinn að vera að horfa á þetta Pluralsight video (Architecting Applications for the Real World in .NET) seinustu daga heima á kvöldin mér til ánægju. Ég mæli með þessu video-i til upprifjunar fyrir lengra komna og góðum inngang í "hönnunar heiminn".

Það sem helst stendur uppúr fyrir mig er það að ekkert er hamrað í stein. Hægt er að fara margar mismunandi leiðir að sama hlutnum en aðal málið er bara að skoða ástæður þess að fara einhverja leið frekar en aðra. Best sé yfirleitt að fara einföldustu leiðina fyrst og vera ekkert að reyna að sjá fyrir framtíðina með því að hafa allt dýnamískt (til helvítis!).

Repository Pattern 

Síðan fann ég þessa stuttu snildar lesningu The Repository Pattern For Dummies sem ég mæli með að allir lesi. Merkilegast er að þessi grein er síðan í gær og datt bara inn á linkedin hjá mér á sama tíma og ég var að horfa á Repository hlutann í PluralSight. Hversu furðulegt er það nú? :-)

 

 
Hérna er síðan dæmi um "betra" Interface sem er með fleiri möguleikum. Þarna mætti samt einnig bæta við IQueryable<T> Find(Expression<Func<T>> predicate); til að "fullkomna" interface-ið.
 
EN skv. þessu, The Repository pattern and LINQ, þá er þetta anti-pattern og ætti ekki að notast svona. Þar fór það :-) 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 6/4/2014 at 1:55 PM
Tags: ,
Categories: Forritun | Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

12 klst PluralSight video með Miguel Castro um að byggja "End to End SOA Aplication"

Building End-to-End Multi-Client Service Oriented Applications

Ég get bara ekki beðið eftir að horfa á þetta. Miguel Castro er náttúrulega algjör snillingur! Þetta er klárlega eitthvað sem á eftir að nýtast mér í vinnunni þegar ég fer að færa kerfi yfir í vef. Ég mun líklegast horfa á þetta heima í möööööööööööööörg kvöld! :-)

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 10/28/2013 at 4:38 PM
Tags: ,
Categories: Bíó/Vídeó | Forritun | Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Pluralsight video gláp: FakeItEasy Unittest framework

Já núna er ég að horfa á 1.3 klst af 

FakeItEasy

A look at mocking objects with the FakeItEasy framework.

 

á PluralSight.com  Þetta lofar bara góðu. 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 10/17/2013 at 9:19 AM
Tags: ,
Categories: Forritun | Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed