Effective C#: Item 5:n Always Provide ToString()

Jáhá... þetta er s.s ekki eitthvað sem ég hef spáð mikið í eða þurft á að halda þar sem ég er ekki að skrifa kóða sem verður að t.d dll-um sem aðrir nota. Hingað til hef ég aðeins skrifað kóða sem er allur aðgengilegur mér. En ég hef hinsvegar oft notast við kóða frá öðrum sem er bundinn inn í dll-a. Mig minnir hinsvegar ekki að ég hafi þurft að notast oft við ToString() á týpur.

 En þetta item gengur útá það að maður eigi að yfirskrifa ToString() á allar týpur  sem þú skrifar. Annars verður notandi að týpunum þínum að yfirskrifa sjálfur ToString() og púsla þar saman í return gildið því sem hann vill skila á "mannlega læsilegu formi". Auk þess að geta auðveldað debugging þá er stærsta notkunin eflaust í databinding.  Punkturinn var að hafa þetta stutt og laggott. Hérna er t.d mjög gott dæmi um notkunina þegar um er að ræða databinding.

Dæmi:

public class Mynt

 {

       public double Amount {get; set;}

 

      public override string ToString()

     {

        return string.Format("Courier New" size="2">"{0:c}",Amount);

      }

}

  [/code]

Þetta skilar frá sér $1.42 ef Amount er == 1.42.  Þ.e.a.s $ ef CultureInfo skilar "en-us" en ef það á að skila t.d íslenskum kr. þá þarf að skipta return línuninni út fyrir þessa return String.Format(CultureInfo.CreateSpecificCulture(“is”), “{0:C}”, Amount);

 

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 1/11/2011 at 4:56 PM
Tags: , ,
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Effective C#: Item 4

Fyrir jól þá byrjaði ég að lesa þessa bók Effective C#: 50 Specific Ways to Improve Your C# 2.ed  eftir Bil Wagner (sem ég les of bloggið hjá) g ákvað að lesa 1 "item" á hverjum morgni í vinnunni! Núna er það orðið nýársheit hjá mér að klára þessa bók svona. Hvert "item" er aðeins 2-4 bls þannig að þetta tekur ekki mikinn tíma en ætti að gera mig betri.

 Í dag er það  "Use Conditional Attributes Instead of #if". Ég smelli kannski einhverjum kommentum á þessi blogg fyrir áhugasama!

 

Currently rated 1.5 by 2 people

 • Currently 1.5/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 1/4/2011 at 9:37 AM
Tags: ,
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed