Fortune cookie

 

 
 
 
 
Örnin floginn 
 
Nú fallinn ertu frá
Tekinn af manni með ljá

Ef ég hefði nú bara vitað hvað þig var að þjá

         Eða þú, þig kunnað að tjá

 
 
              

 

 

 

 

 

 

 

Þetta ljóð var samið daginn eftir að ég fékk fréttirnar. 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 11/3/2010 at 10:06 AM
Tags:
Categories: Almennt Blaður | Fjölskyldan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

"Hamingja"

Varð bara að deila með ykkur... mínútu eftir að ég lokaði augunum kom þetta ljóð upp í hugann... veit ekki hvaðan það kom, en ég var fljótur að kveikja ljósið,finna penna og skrifa það niður!

Hamingja

Ég og þú

og þú

við þrjú

hjú

og þú

 Ég er eiginlega bara nokkuð sáttur við þetta ljóð þó ég segi sjálfur! Það veit það eflaust engin en ég hef samið einstaka ljóð alveg síðan ég var í Versló. Þá var það mjög vinsælt að skrifa ljóð. Ég á ennþá bók fulla af ljóðum sem skrifuð voru í partýum og sumarbústaðarferðum. Ættla að leita að henni í bílskúr m&p í kvöld! En stór efa það að ég komi með annað ljóð en þetta í bráð! :-) 

Ég segi nú bara eins gott að hann Davíð hennar Tinnu lesi þetta ekki, því þá fæ ég ekki frið næstu árin! 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 3/21/2008 at 1:22 PM
Tags:
Categories: Almennt Blaður
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (3) | Post RSSRSS comment feed