Var að gefa 50$ til útrýmingar á öldrun

Já þá er ég loksins búinn að gera minn hluta til þess að geta lifað að eilífu (eða a.m.k til 150-200 ára í fullu fjöri)!  Það látast 100,000 manns á dag af þessum nátturulegri öldrun og tengdum öldrunar sjúkdómum! Það er rosalegt! Núna er kominn tími á að binda endi á það og styrkja þetta málefni líka! Gefðu 50$ til þessara rannsókna. Á genginu í dag var þetta aðeins 5.850 kr. sem er dropi í hafið fyrir eilíft líf!

Ég mæli með lestri á þessari grein um störf Dr. Aubrey David Nicholas Jasper de Grey, en hann er einn mesti fræðimaður um rannsóknir á öldrun í heiminum í dag. Ef þú vilt lesa meira frá mér um þessi mál þá skaltu smella á "Living for ever".

  Þeir sem hafa áhyggjur af fólksfjölgun þá skulu þeir hinir sömu lesa þessa grein Overpopulation the Perennial Myth . Þar segir m.a  "Many experts believe that even with NO advances in science or technology we currently have the capacity to feed adequately, on a sustainable basis, 40 to 50 billion... ". Og "And we are currently at the dawn of a new agricultural revolution, biotechnology, which has the potential to increase agricultural productivity dramatically." (sbr. t.d Green Super Rice). Og samkvæmt sameinuðu þjóðunum þá er búist við að fjöldinn í heiminum árið 2050 verði ekki nema 9.1 milljarðar! Hérna er síðan hægt að skoða áætlaða þróun í fólksfjölda upp að 2050.

Það má síðan benda á það að fólksfjölgun í heiminum er búin að dragast saman síðan 1963!! "Globally, the population growth rate has been steadily declining from its peak of 2.19% in 1963, but growth remains high in Latin America, the Middle East and Sub-Saharan Africa. In some countries there is negative population growth (i.e. net decrease in population over time), especially in Central and Eastern Europe (mainly due to low fertility rates). Within the next decade, Japan and some countries in Western Europe are also expected to encounter negative population growth due to sub-replacement fertility rates." sjá wikipedia

 

Mér finnst einfaldlega að c.a 80 ár í meðaltal og þar af 60 "góð" ár sé alltof stutt! 150-200 ár er eitthvað sem ég er til í! P.s

Mögulega eru til 2 undantekningar á dauða ("Immortality") nú þegar en það eru "Turritopsis nutricula, the potentially immortal jellyfish" og "Hydra". Hérna er annars listi yfir langlífustu dýrategundirnar.

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 1/17/2011 at 1:19 PM
Tags:
Categories: Karma
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

"Elskan ég er farinn í nano-spa"

Þetta gæti verið verið setning sögð í framtíðinni. Og samkvæmt þessu hérna þá gæti það bara verið eftir ekkert svo langann tíma!

"...that it could prevent death from old age (at any age) within a time frame of decades. Medical nanorobots can provide targeted treatments to individual organs, tissues, cells and even intracellular components ... Programmable micron-scale robotic devices will make possible comprehensive cures for human disease, the reversal of physical trauma, and individual cell repair.

"Nanomedically Engineered Negligible Senescence (NENS)"

   

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 1/10/2011 at 2:14 PM
Tags:
Categories: Tækni
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

200 ára og yfir... 40 ár í það...

 Hérna er mjög áhugaverð grein sem tekur á 11. mjög áhugaverðum hlutum sem verða mögulega að veruleika eftir 20 ár!

 "11 Predictions for the World in 2030 That May Sound Outrageous Today but not in the Future". Sjá IlookForward.com

 Og þar er m.a þetta hérna:

 "By 2030, thousands, perhaps millions, of people will have a life expectancy of 150 years.

Aubrey de Grey says: I think we have a 50% chance of achieving medicine capable of getting people to 200 in the decade 2030-2040. Presuming we do indeed do that, the actual achievement of 200 will probably be in the decade 2140-2150 - it will be someone who was about 85-90 at the time that the relevant therapies were developed."

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 12/6/2010 at 4:00 PM
Tags:
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

“Cure Aging or Die Trying”: Hversu mikinn pening þarf til þess að hindra öldrun fyrir 2024 og snúa henni við árið 2029?

Hérna á nextbigfuture tala menn um það að að þaurfi 63 milljón dollara (c.a 800 milljónir isk. eða rétt um árslaun bankastjóra 2007) til þess að byrja það verkefni. Það s.s kemur ekki fram hversu mikklu meira þarf til að klára verkið!

Þarna kemur fram að búið sé að rækta ávaxtaflugur til að verða 4x eldri en vanalega sem er hægt að færa yfir á 300 ára mannsaldur!

Talið er að aðal ástæða fyrir öldrun séu svo kallaðir "Telomeres" en þeir eru:

"Telomeres are repeated sequences of DNA that cap the ends of chromosomes to keep them from unraveling and to keep them from binding to other chromosomes. At conception, telomeres are about 15,000 repeats long. Each time a cell divides it loses about 100 repeats, growing ever shorter. When the repeats get short enough, cells generally receive a signal that tells them to die. Andrews argues that telomeres control aging in cells and thus control aging in us. A new study this month reports that centenarians have longer telomeres than controls do. "

 Búið er að finna 33 efni sem virkja telomerase og lengja telomeres (ég verð að viðurkenna að ég hef ekki hugmynd um munin á þessum tveimu. Verst er að eitt af þessum efnum (TA 65) kostar 8000$ 6 mánaðar skamtur (997,000 isk)


Hverjum langar að verða gamall þannig að á sjái? Það er í fínu lagi að verða gamall ef það er bara tala!


Auðvitað eru til töffarar eins og þessi hérna sem neitar að gefast upp! Hann heitir John Turner og er 67 ára gamall lyftingarmaður! Hérna er hægt að skoða myndir úr bókinni "Growing old is not for sissies 2"!

En vandamálið þeirra og okkar er það að ef það eru bara einhverjir strengir í frumunum okkar sem ákvarða hámarks lífstíma þá skiptir littu hvað þau reyna.. þau hafa bara max aldur! Vísindin verða að hjálpa okkur!

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 11/19/2009 at 7:00 PM
Tags:
Categories: Heilsa
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (1) | Post RSSRSS comment feed

Sterkasta amma í heimi! 72 ára og gerir 55 armbegjur! Byrjaði að æfa 46 ára

Þessi er alveg svakaleg! "72 ára og gerir 55 armbegjur"

 

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 1/20/2009 at 12:00 PM
Tags:
Categories: Heilsa
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (4) | Post RSSRSS comment feed

300,000 ameríkanar drepast úr fitu á ári!

Sá þetta í sjónvarpsþætti um daginn! 65% af könum eru of feitir! Sjá nánar hérna.

Einhver heldur kannski að ég sé alveg heilaþvegin af þessu málefni. Kannski er ég það.. ég held samt ekki! Þetta ástand hefur lítil áhrif á mig og ef ég eignast fjölskyldu þá verður þetta alls ekki hennar vandamál! Við dettum vonandi dauð niður af einhverju öðru en fitu! :-)

Hérna er síðan mynd af mér eftir að hafa verið að snorkla c.a 80 ára! Þarna er ég eflaust að fara upp á hótel til að knúsa kelluna! :-)

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 12/27/2008 at 12:00 PM
Tags:
Categories: Heilsa
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Harvard Team Unlocks Clues to Genes that Control Longevity

"used a single compound to increase the lifespan of obese mice, and found that the drug reversed nearly all of the changes in gene expression patterns found in mice on high calorie diets--some of which are associated with diabetes, heart disease, and other significant diseases related to obesity. " Lesa alla greinina

Er resveratrol málið?

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 12/2/2008 at 6:00 PM
Tags:
Categories: Heilsa
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Injection of human umbilical cord blood helps the aging brain

 Já ekki hef ég mikklar áhyggjur af ellinni! Ef ég lifi af næstu 10 ár þá er ég ekki að fara að deyja úr neinu öðru en óhappi! Og það virðist vera ólíklegra með hverri ransókninni að maður "kalki" heldur! Tæknin er æðisleg.. hérna eru tvær góðar greinar!

Naflastrengir: 

 “Our results raise the possibility that a cell therapy could be an effective approach to improving the microenvironment of the aged brain and restoring some lost capacity.”  Lesa meira

 Lifa lengur:

“By maintaining the expression of a rate-limiting autophagy gene in the aging nervous system there is a dramatic extension of lifespan and resistance to age-associated oxidative stress,” og “but most importantly they demonstrate that enhancing the clearance of damaged proteins and protein aggregates increases longevity.”  Lesa meira 

P.s

Spurning að koma sér í skoðanir eins og krabbameinsskoðun, hjartaskoðun og ? ?? Hvað ætti ég að láta skoða líka? Endilega komið með hugmyndir! 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 3/13/2008 at 8:00 AM
Tags:
Categories: Heilsa | Tækni
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (3) | Post RSSRSS comment feed