Hvenær ættirðu að nota Dependency Injection?

Ég var að lesa skemmtilega grein þar sem kom fram hugtakið "Poor Man´s DI" og eftir að hafa flett því upp þá enda ég á þessu bloggi hjá Mark Seeman. Til þess að sjá munin á þessum DI aðferðum þá er hægt að skoða úrfærslurnar hérna þar sem "Poor Man´s DI" er sýnt neðst. 

 Meira um Mark Seeman. Eftir að hafa lesið aðeins síðuna hanns þá komst ég að því að hann er höfundur bókar sem ég er búinn að lesa slatta í Cool 

 Ég mæli með því að skoða síðuna hanns og sérstaklega töggin hanns

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 4/18/2013 at 9:54 AM
Tags:
Categories: Books | Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

MVC Turbine

"MVC Turbine is a plugin for ASP.NET MVC that has IoC baked in and auto-wires controllers, binders, view engines, http modules, etc. that reside within your application. Thus you worry more about what your application should do, rather than how it should do it."

Hérna er mjög gott videó á Channel9 Web Camps TV #11 – MVC Turbine with Javier Lozano. Farið hingað www.mvcturbine.com til að ná í kóðann og nánari upplýsingar um notkun.

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 6/7/2011 at 12:58 PM
Tags: , ,
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

'Do not call us we will call you' (IoC/DI)

Mér datt í hug að setja smá niður á "blað" um IoC/DI eftir að hafa horft á þetta videó (Unity Dependency Injection IoC Screencast) sem útskýrði notkun á Unity 2.0 nokkuð vel. Önnur "skrínköst" frá honum eru sem maður þarf að horfa á eru:

 1. Unity IoC - Dependency Injection in ASP.NET MVC Framework Screencast
 2. Unity IoC and ASP.NET Screencast - Dependency Injection into Web Pages 
 3. Unity and ASP.NET Web Pages Dependency Injection Part II with Special Guests - Autofac and Ninject

Mjög góð grein fyrir byrjanda sem útskýrir vandamálið sem IoC/DI reynir að leysa er væntanlega þessi hérna:  Inversion of control (IOC) and Dependency injection (DI) og þegar þú ert búinn að lesa þá grein þá er þessi hérna ítarlegri.

Gamall listi af IoC , frá Scott Hanselman List of .NET Dependency Injection Containers (IOC)

Einnig hafði ég einhverntíman skrifað þessa grein Dependency injection(DI): "Composite Applications for Visual Studio 2008" and SCSF

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 2/7/2011 at 2:12 PM
Tags: ,
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

S#arp Architecture til að útbúa asp.net síður á auðveldan hátt

Þetta S#harp Architecture er eitthvað sem ég þarf að skoða betur. Þarna er t.d "Code generation" sem er mögulega eitthvað svipað og The Kinetic Framework (fyrrum NuSoft) sem maður notaði með CodeSmith til að útbúa CRUD (sem er nauðsynlegt fyrir alla alvöru gagnavirkni), í þessu er NHibernate notað undir niðri.

Þetta "framework" virðist síðan notast sérstaklega við TDD (Test Driven Developement) sem er mjög áhugaverður hlutur líka (sem ég geri auðvitað sjálfur í minni vinnu).

Ef ég fæ smá tíma til að leika mér að þessu þá læt ég kannski vita hvernig þetta virkar allt og gengur saman. Ég veit samt að ég hef alveg rosalega takmarkaðann tíma til að leika mér Cry! Það er eins og með Ninject  sem mig langar að skoða betur en get ekki vegna tíma.

 

Videó 

1. Introdction to S#arp Architecture

2.  Another look at Sharp Architecture: Validation, Design Decisions and Automapping

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 9/11/2009 at 7:00 AM
Tags: , , , ,
Categories: Tækni
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (2) | Post RSSRSS comment feed

Dependency injection(DI): "Composite Applications for Visual Studio 2008" and SCSF

Ég var nú búinn að lesa mig til um þetta áður (Ninject) en skildi ekki alveg hvað þetta væri. Og sérstaklega þar sem ég þurfti ekki að nota þetta neinstaðar í minni vinnu (þó núna þegar ég las þessa rosalega góðu grein um DI, þá man ég eftir einum stað sem ég hefði grætt svakalega á því að nota þetta).

Ég er s.s að forrita núna í client (windows form) forritun og er að nota Smart Client Software Factory(SCSF) sem gerir alla "frá kúplun" á kóða pörtum (modules) auðvelda. Þ.e.a.s þá get ég t.d kóðað einhverja virkni og "pluggað" henni inni í forrit sem einhver annar er að skrifa án þess að kóðin okkar sé eitthvað tengdur. Á móti þessu er ég að nota CSLA framework-ið sem er business object framework.

Ég mæli alveg með því að þeir sem eru að forrita á móti viðskiptagögnum (eða hverskonar gögnum í rauninni) skoði CSLA og þeir sem eru að forrita windows form skoði SCSF. Ég vill samt benda á það að  Composite Applications for Visual Studio 2008 kemur til með að taka við af SCSF , en það er ennþá svo nýtt að lítil reynsla (en kannski alveg nóg?) er komin á það. CAV2008 er meira visual wizards dæmi sem á að auðvelda það að setja upp svona smart client.

CAV2008 byggir á WPF "It [WPF] provides a consistent programming model for building applications and provides a clear separation between the user interface and the business logic. A WPF application can be deployed on the desktop or hosted in a web browser."

Microsoft menn eru bara of duglegir að koma með nýja hluti að erfitt er að fylgja þessu öllu eftir. Hinsvegar verður hægt að "porta" SCSF yfir í CAV2008 þannig að það er engin ástæða til að bíða... bara skella sér í SCSF.. já eða CAV2008 og vera töffari!

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 10/15/2008 at 10:42 AM
Tags: , ,
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed