Var að skrá mig í nám í Standford

Jæja þá er ég loksins farinn aftur í nám! Og það alveg alla leið til Bandaríkjanna, Standford University! Cool Þetta eru kúrsar þar sem nemendur sitja í kennslustofu í Standford en ég mun sitja hérna á íslandi og horfa á. 

Núna verð ég bara að taka frá tíma til að læra fyrir þessi fög! Eftir þessa kúrsa þá mun ég fá upplýsingar um það hvernig ég stóð mig miðað við aðra sem tóku þátt! Þetta verður virkilega skemmtilegt og ég get ekki beðið eftir að byrja! 

Einnig var hægt að taka kúrs í "Machine Learning" en ég ákvað að sleppa því núna.

 

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 9/5/2011 at 2:41 PM
Tags: ,
Categories: Forritun | Nám
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (3) | Post RSSRSS comment feed

Skynet lunced...

Eftir að hafa lesið eftirfarandi fréttir "Ísland sagt á barmi þjóðargjaldþrots og IMF að taka við stjórninni" og "IMF: Hagkerfi heimsins að sökkva" þá las ég þessa áhugaverðu grein ("Robot suit for rent in Japan to help people walk") um vélmanna lappir kallaðar HAL frá fyrirtækinu Cyberdyne sem einhverjir muna kannski úr myndunum 2001 Space Odyssey og Terminator.

 Spurningin er hvort verið sé að setja Skynet í loftið?

HAL var s.s morðóð gervigreind í geimskipi en skynet var gervigreind sem reynir að drepa mannkynið með því að senda allar kjarnorkusprengjur jarðar á milli landa og ráðast síðan á restina með vélmennum (sem m.a Arnold Schwarzinager lék eftirminnilega).

Núna væri kannski bara ágætt að vera NASA geimfari í einangrun á suðurskautinu!!!??? CoolEn verum annars bara bjartsýn! Ég held að þetta lagist allt saman með tímanum! Ekki spurning!

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 10/8/2008 at 2:45 PM
Tags:
Categories: Almennt Blaður | Kreppan 2008
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Gervigreindar hátíð Háskólans í Reykjavík morgun Laugardaginn 13. Okt

Mér datt í hug að einhver þarna úti hefði áhuga á því að fara á þessa hátíð! Þvímiður verð ég að keppa og kemst ekki sjálfur. Það væri gaman ef einhver sem færi gæti síðan sagt okkur hvernig þetta var.

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 10/12/2007 at 12:31 PM
Tags:
Categories: Forritun | Tækni
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed