Architecting Applications for the Real World in .NET og The Repository Pattern For Dummies

Ég er búinn að vera að horfa á þetta Pluralsight video (Architecting Applications for the Real World in .NET) seinustu daga heima á kvöldin mér til ánægju. Ég mæli með þessu video-i til upprifjunar fyrir lengra komna og góðum inngang í "hönnunar heiminn".

Það sem helst stendur uppúr fyrir mig er það að ekkert er hamrað í stein. Hægt er að fara margar mismunandi leiðir að sama hlutnum en aðal málið er bara að skoða ástæður þess að fara einhverja leið frekar en aðra. Best sé yfirleitt að fara einföldustu leiðina fyrst og vera ekkert að reyna að sjá fyrir framtíðina með því að hafa allt dýnamískt (til helvítis!).

Repository Pattern 

Síðan fann ég þessa stuttu snildar lesningu The Repository Pattern For Dummies sem ég mæli með að allir lesi. Merkilegast er að þessi grein er síðan í gær og datt bara inn á linkedin hjá mér á sama tíma og ég var að horfa á Repository hlutann í PluralSight. Hversu furðulegt er það nú? :-)

 

 
Hérna er síðan dæmi um "betra" Interface sem er með fleiri möguleikum. Þarna mætti samt einnig bæta við IQueryable<T> Find(Expression<Func<T>> predicate); til að "fullkomna" interface-ið.
 
EN skv. þessu, The Repository pattern and LINQ, þá er þetta anti-pattern og ætti ekki að notast svona. Þar fór það :-) 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 6/4/2014 at 1:55 PM
Tags: ,
Categories: Forritun | Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

12 klst PluralSight video með Miguel Castro um að byggja "End to End SOA Aplication"

Building End-to-End Multi-Client Service Oriented Applications

Ég get bara ekki beðið eftir að horfa á þetta. Miguel Castro er náttúrulega algjör snillingur! Þetta er klárlega eitthvað sem á eftir að nýtast mér í vinnunni þegar ég fer að færa kerfi yfir í vef. Ég mun líklegast horfa á þetta heima í möööööööööööööörg kvöld! :-)

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 10/28/2013 at 4:38 PM
Tags: ,
Categories: Bíó/Vídeó | Forritun | Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Pluralsight video gláp: FakeItEasy Unittest framework

Já núna er ég að horfa á 1.3 klst af 

FakeItEasy

A look at mocking objects with the FakeItEasy framework.

 

á PluralSight.com  Þetta lofar bara góðu. 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 10/17/2013 at 9:19 AM
Tags: ,
Categories: Forritun | Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Er að horfa á Developing ASP.NET MVC4 Web Applications Jump Start

Þetta er heilsdags (8 klst) kynning á þessu efni sem ég er að horfa á hérna heima. Kynningin byrjaði k 16:00 og verður til miðnættis. Þó ég sé nú búinn að forrita í þessu umhverfi í mörg ár núna þá er alltaf gott að taka "recap" af og til. Það eru alveg nokkrir hlutir núna sem ég er búinn að læra og það er þess vegna alveg þess virði að hafa "eytt" tímanum í þetta.

 Developing ASP.NET MVC4 Web Applications Jump Start 

  01 | Introduction to MVC 4
  02 | Developing ASP.NET MVC 4 Models 
  03 | Developing MVC 4 Controllers 
  04 | Developing ASP.NET MVC 4 Views
  05 | Integrating JavaScript and MVC 4 
  06 | Implementing Web APIs 
  07 | Deploying to Windows Azure 

  08 | Visual Studio 2013 / MVC 5 Sneak Peek  

 Elsa var líka svo elskuleg að sjá um Andreu og búa til mat handa mér/okkur þannig að ég gæti gert þetta. Það munar alveg rosalega um svona stuðning. Takk elskan mín :-) 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 9/17/2013 at 7:59 PM
Tags: , , , , ,
Categories: Forritun | Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Must watch for a webdeveloper: PluralSight Chrome Developer Tools

Ég er núna búinn að horfa á (næstum) öll þessi video um Chrome Developer Tools.  Ef það er eitthvað eitt "video toppic" sem vefforritari ætti að horfa á þá er það þetta!

Ég lærði alveg HELLING á Chrome tólið sem ég vissi ekki af áður! 

T.d

  

Hérna eru góðar auka upplýsingar um það hvernig það er hægt að debugga javascript með Chrome tólinu

 Endilega skoðið Console API Reference-inn.

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 5/21/2013 at 9:05 AM
Tags: , ,
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Fékk mér 1 mánaða aðgang að PluralSight forritunar videó síðu

Þetta er alveg ótrúlega skemmtileg og áhugaverð síða! Skoðið hérna hvað er í boði.

Currently rated 5.0 by 1 people

 • Currently 5/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 5/13/2013 at 6:41 PM
Tags:
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

iOS forritunar videó

Jæja núna er ég búinn að forrita í Xcode/iOS/Objective-c í yfir 1 mánuð. Ég horfði á 2 fyrirlestra frá Standford áður en ég bara byrjaði. Það tók mig c.a 2 vikur að fara að ná þessu. Og þá meina ég 2 vikur seint á kvöldin, nokkrum sinnum í viku. Ég fékk (takk Elsa) síðan  að forrita nokkra heila helgardaga sem hjálpaði mér fljótt af stað.

Núna er svo komið að það er fátt að stoppa mig en ég er kannski ekki alveg 100% viss um hvað ég er að gera. En þar sem ég er reyndur forritari þá nægir það mér alveg að sjá dæmi um notkun og átta mig á því hvort það sé málið eða ekki. Ég kann s.s vel á google og StackOverflow .

En núna langar mig aðeins að taka þekkinguna upp á næsta level og tel ég að það sé best að gera með því að horfa á nokkur stutt og góð videó. Ég rakst á þessi hérna fyrir neðan og ætla ég að byrja á nr.1 og vinna mig í gegnum þau. Ég mæli með því að þú gerir það líka ef þú ert áhugasamur/söm um svona forritun.

 Robots & Pencils Academy - Teaching iOS

Currently rated 1.5 by 2 people

 • Currently 1.5/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 11/2/2012 at 3:27 PM
Tags: ,
Categories: Forritun | IPhone | Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Forritunar síðan SkillsMatter.com

Var að rekast á þessa (SkillsMatter.com) síðu. En hún virðist innihalda alveg hafsjó af upplýsingum um hugbúnaðargerð. Ekki inniheldur hún aðeins kóðun (c#,javascript,HTML5 ofl) þá inniheldur hún upplýsingar um grafík og arkitektúr. Þetta er klárlega eitthvað sem ég ættla að skoða aðeins betur.

 Í augnablikinu þá sýnist mér Progressive .NET hlutinn af síðunni vera minn hluti og þá sérstaklega  

(ef þú smelltir ekki á myndina þá geturðu smellt á þennan link).

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 9/15/2011 at 8:47 AM
Tags: , , , ,
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

WCF fyrir hálfvita

Ég hef nú ekki mikið þurft að gera í WCF (Windows Communitcation Foundation) en núna þarf ég aðeins að kafa í það og ákvað að horfa á nokur videó. WCF er alveg óþolandi yfirgrips mikið sbr. þennann frábæra texta "One just has to look at the figure here to want to sit down and cry."(WCF Configuration Complexity)

Eftir að hafa horft á öll þessi videó hérna fyrir neðan þá er niðurstaðan sú að ég mæli með því að horfa fyrst á öll Dime Cast videóin um málið! 

Líklegast er síðan best að henda sér í þetta videó  What are endpoints, address, contracts and bindings? (en guð minn góður hvað þetta er leiðinleg rödd)

Eftir það er gott að lesa Hvað er WCF og horfa á videóin hérna Beginner's Guide to Windows Communication Foundation. Hérna eru síðan ýtarlegri videó eða Channel9 vídeó

 Þessi 4 stk hér fyrir neðan eru nokkuð góð einnig (c.a 40 mín). En þau fjalla um uppsetningu á WCF þjónustu "með höndunum" (þ.e engar config skrár eða template library (s.s hvorki "WCF Service Application" eða "WCF Service Library").

Ég renndi síðan yfir öll þess videó.

Það er nú eins gott að allt þetta vídeó gláp hafi skilað einhverju!! Tongue out

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 8/17/2011 at 10:28 AM
Tags: ,
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Mjög ódýr forritunar vídeó - Öll videó frí í 10 daga

Ég var að finna þessa síðu, www.pluralsight-training.net, sem er alveg stútfull af kennslu efni um allt milli himins og jarðar (í forritun). Mánaðar áskrift er síðan ekkert svakalega dýr eftir það, eða aðeins 29$.

Ég mæli síðan með að skoða hin bloggin mín um forritunar vídeó og kennsluefni ef ykkur langar að komast í meira af frí/borguðu efni. Beinn listi af videó-um er hérna

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 7/18/2011 at 12:33 PM
Tags:
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Hröð þróun á vef með WebMatrix sem er frítt tól frá Microsoft

WebMatrix er alveg ótrúlega sniðugt tól frá Microsoft en það gerir þróun á vef mjög fljótlega og auðvelda. Eða eins og þeir segja sjálfir.

"WebMatrix is a free web development tool from Microsoft that includes everything you need for website development. Start from open source web applications, built-in web templates or just start writing code yourself. It’s all-inclusive, simple and best of all free. Developing websites has never been easier."

Þessi grein segir kannski flest sem segja þarf WebMatrix: What is it, Why use it, and who´s it for? :

 1. "WebMatrix has to be the simplest tool that I’ve seen for creating web sites in a long, long time.  If you want an entry point to the .NET platform, this is the way to go, regardless of your development background (or lack thereof).".
 2. "Are you working on only high end enterprise applications? If so, then WebMatrix isn’t for you. And if you’re a developer building applications that are neck deep in unit tests, are loosely coupled, highly patterned and  SOLID, you’ll want to stick with Visual Studio 2010 and likely won’t have a need for WebMatrix. "
 3.  "For those who prefer to build on top of or customize pre-built templates rather than writing them from scratch, WebMatrix is your tool.  WebMatrix is great for small to midsized data-over-forms and CRUD applications.  It’s also great for customizing & extending existing starter & template sites which can reduce your development time by quite a bit."
S.s frítt tól þar sem búið er að einfalda allt CRUD (Create,Update,Delete) og nýtist til að búa til prototýpu fyrir minni,auðveldari verkefni á skömmum tíma. Ef það á síðan að halda áfram með verkefnið þá er lítið mál að halda áfram með það í Visual Studio eða færa gagnagrunninn yfir í SQL með því aðeins að smella á 1 takk.

Hérna eru leiðbeiningar sem er sniðugt að lesa yfir áður en byrjað er. Þetta virðist vera aðal síðan www.asp.net/webmatrix

 Á þessum link, www.asp.net/webmatrix/content-guide,  eru síðan videó í bland við texta.

 Ég skil eiginlega ekki allt þetta linkaflóð frá Microsoft því hérna er einhver "fundamentals" linkur á www.asp.net/webmatrix/fundamentals sem er ekki á linkunum þarna á undann!? Undecided

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 4/18/2011 at 2:58 PM
Tags: , , ,
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

JSON (JavaScript Object Notation) gagna samskipta formattið.. :-/

Vá ég vona að ég hafi náð að þýða þetta ("JSON (JavaScript Object Notation) is a lightweight data-interchange format") rétt í fyrirsögninni! Þið leiðréttið mig bara ef þið hafið betri þýðingu/útskýringu!

JSON er mjög mikið notað í dag

1)

Með Ajax (Ajax er ekki skamstöfun (og skal því ekki vera skrifað sem AJAX) fyrir Asynchronous JavaScript And XML heldur "hraðritun" á Asynchronous JavaScript + XML) . Meira um hvað Ajax er hérna!

2)

Eða þá á til samskipta milli JQuery og Asp.net.

3)

Með WCF vefþjónustum. WCF er nýjasta nýtt (nokkra ára) í vefþjónustunum frá Microsoft.


 Videó

1)

10 mínútna byrjanda myndband um JSON.

2)

Hérna (Douglas Crockford — The JSON Saga) er mjög áhugavert myndband um sögu JSON frá "höfundi" JSON (hann setti JSON saman úr þáverandi tækni). Hann segir að forritari hjá Netscape hafi verið sá fyrsti um 1995 en hann byrjaði í þessu sjálfur 2000 og en lagði verkefnið á hliðina eftir að þeir náðu ekki að fá fjármagn (en þá var internetbólan ný sprungin). Hann setti upp 1 bls síðu json.org þar sem forritarar fóru að skoða og sjá og síðan um 2005 þegar Ajax er að taka á loft þá ákveður einhver (man ekki hver!) að nota JSON í staðin fyrir XML til að flytja gögn á milli. JSON er mikklu léttara en XML og því fullkomið í þetta verk (meira um JSON vs. XML).  

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 2/23/2010 at 6:00 PM
Tags:
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

JavaScript og JQuery vídeo

Datt í hug að einhver hefði áhuga á þessum vídeóum um JavaScript og JQuery. Þessi linkur inniheldur Javascript videó sem eru líka aðeins um Javascript í sögulegu samhengi (er þó ekki búinn að horfa á þetta sjálfur!).

Þetta er síðan Introduction to JQuery fyrir byrjendur.  Á síðunni eru síðan fullt af öðrum vídeóum um css/JQuery ofl. skoðið betur hérna!

"Video tutorials for learning jQuery from scratch" inniheldur nokkur góð videó!

Og hérna eru nokkur frí JQuery videó en til að sjá fleiri þá þarf að borga!

 

En ef einhver vill skoða lista af forritunarvideóum þá þarf sá sami ekki að leita langt.. á síðunni minni er rosalega langur listi af linkum á bæði frítt og borgað efni! Skoðið hérna "Videó linkar"

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 2/18/2010 at 5:34 PM
Tags:
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Að byrja að læra forritun með "Ramp Up" frá Microsoft

Hérna er síða sem inniheldur upplýsingar fyrir alla þá sem ætla sér að læra forritun.

T.d getið þið valið "Web Development with ASP.NET" og smellt á signup þar sem þið notist bara við Msn Live (hotmail) aðganginn ykkar og þá fáið þið aðgang að fullt af efni (vídeó,slides,skjölum og "hands on labs" til að koma ykkur í gegnum það sem þarf til að skilja út á hvað vef forritun gengur.

Annars fann ég í gær "The Beginner Developer Learning Center" þar sem hægt er að læra allt frá því hvernig samvinna í hugbúnaðargerð og grunninn í vefforritun eða windows form (ekki vef forrit) forritun.

Þegar þú ert síðan til búin/nn til að byrja að setja allt upp og fara að kóða þá er ekki vitlaust að renna yfir "Visual Web Developer 2005 Express Edition Guided Tour" til að koma ykkur hratt inn í það sem til þarf.

Crash cource in programing! :-)

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 9/30/2009 at 9:42 AM
Tags: , , , ,
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (1) | Post RSSRSS comment feed

Forritunar vídeó á DimeCasts.net

Ég fann þess snildar síðu með "advanced" forritunar vídeóum... DimeCasts.net . Núna er bara að finna tíma til að horfa á þau! Tongue out

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 9/10/2009 at 7:00 AM
Tags:
Categories: tölvur
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Viltu læra að forrita (með Microsoft tækni) ?

Datt í hug að einhver sem ætlaði að læra að forrita vefi hefði áhuga á þessu hérna Building Data-Driven Web Sites using ASP.NET and AJAX

Einnig um SQL Gagnagrunn Building Tools to Work with and Report from Your Company's Database.

Og ef þú hefur áhuga á stand-alone-winforms þá er það þetta hérna og Modernize your .NET Windows Apps with WPF

Snildar síða þessi Thrive frá Microsoft.

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 7/29/2009 at 4:01 PM
Tags: , ,
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (2) | Post RSSRSS comment feed

Forritunar vídeó

Búinn að horfa á nokkur vídeó sem þið hafið kannski gaman af að skoða! Tongue out

 Bill Wagner on Generics in C# .NET dnrTV: Alvger snildar þáttur! Mæli með honum! Ekki spurning! 

Síðan var ég að rekast á nýja síðu með forritunar vídeó-um og kennslu! Vonandi halda þeir áfram að gera flotta hluti! Endilega skoðið  Better Know a Framework

p.s

Ég bætti þessari síðu auðvitað við listann af síðum með forritunar vídeó-um sem ég hef fundið á netinu. Skoða listann um forritunar vídeó hérna

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 3/11/2008 at 2:55 PM
Tags:
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Forritunar vídeó

Mér datt í hug að þið hefðuð áhuga á því að sjá hvað ég er búinn að vera að horfa á undanfarið (þó ég efa það stórlega)

Ég er s.s búinn að vera að horfa á  forritunar videó  á dnrTV

 1.   Miguel Castro on Membership Providers
 2.   Scott Hanselman on Debugging Part 1
 3.   Scott Hanselman on Debugging Part 2
 4.  Steven Smith on Caching in ASP .NET
 5.  Jean-Paul Boodhoo on Demystifying Design Patterns Part  (Einstaklega áhugavert)
 6.  Bill Wagner on Generics in C# .NET dnrTV: Alvger snildar þáttur! Mæli með honum! Ekki spurning!

Það er slatti af efni þarna sem ég ættla mér að skoða eins og t.d  nr.52,63,69,89 ofl.

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 2/18/2008 at 2:57 PM
Tags:
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Listi yfir forritunar vídeó

Hérna er listi yfir forritunar vídeó sem snúa að forritun í .net frameworkinu. Vonandi hefur einhver alveg rosalega gaman af þessum lista!

Frí vídeó

 1. Dotnetvideos.net Þarfnast innskráningar sem tekur enga stund. (sett inn 10.02.2008)
 2. LearnExpresion CSS,DIV,CLASSES,INLINE STYLE (VIDEÓ. Hægt að downloada fyrir videó-ipod)
 3. WEB Development (Frekar basic en virðist vera nokkuð sniðugt til að renna yfir (VÍDEÓ))
 4. DATABASE Design (VÍDEÓ: Frekar basic en getur verið gott til að rifja upp)
 5. Síða með öllu bara mögulegu um ASP.NET LEARN (leiðbeiningar og VÍDEÓ)
 6. Og allt um AJAX.NET (leiðbeiningar og VÍDEÓ)
 7. GridviewGuy VIDEÓ
 8. dnrTV fullt af góðu webcast-VÍDEÓi
 9. Better know a Framework (sett inn 11.03.2008)
 10. Code to live: Channel 9. webcast-Vídeó.
 11. .NET Rocks fullt af góðu podcast (mp3/hljóð)
 12. Polymorphicpodcast fullt af góðu podcast (mp3/hljóð) (sett inn 13.03.2008)
 13. ASP.NET fullt af góðu webcast-VÍDEÓi
 14. InformIT  Um nýja hluti frá Microsoft.
 15. How Do I Data Platform video frá Microsoft NEW (sett inn 09.09.2009 )
 16. Dimecast.net Advanced forritunar vídeó... mjöög cool NEW ( sett inn 09.09.2009 )
 17. C#-Online .Fullt af vídeóum.. held ég mæli bara með þessu! NEW (Sett inn 29.30.2009)

Hérna eru síðan nokkur sem kosta $$

 1. LearnVisualStudio.Net  Fullt af góðum C#/asp.net vídeóum fyrir  lítin pening (ég er áskrifandi).
 2. Trainingspot SQL videó fyrir lítinn pening (ég er áskrifandi).

Hérna eru síðan rosalega góða síður með dæmum um gridview og datagrid/datalist:

 1.  Gridview
 2.  DataGrid
 3. Asp.Alliance FULLT af góðum greinum
Endilega látið mig fá aðra áhugaverða linka sem ég get þá sett hingað inn!

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 2/7/2008 at 2:33 PM
Tags:
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (1) | Post RSSRSS comment feed

Forritunarlinkar á greinar og VÍDEÓ

Uppfært: 26.10.2007 

Fann alveg rosalega góða síðu með dæmum um gridview og datagrid/datalist sem ég þarf að skoða betur:

 1.  Gridview
 2.  DataGrid
 3. Asp.Alliance FULLT af góðum greinum

 

Ákvað síðan að láta nokkra aðra góða linka fylgja með, sem ég hef skoðað og notað! Þeir innihalda allir VIDEÓ kennslu (frítt og fyrir mjög lítinn pening)

 1. LearnVisualStudio.Net  Fullt af góðum C#/asp.net vídeóum fyrir  lítin pening (ég er áskrifandi).
 2. Trainingspot SQL videó fyrir lítinn pening (ég er áskrifandi).
 3. LearnExpresion CSS,DIV,CLASSES,INLINE STYLE (VIDEÓ. Hægt að downloada fyrir videó-ipod)
 4. WEB Development (Frekar basic en virðist vera nokkuð sniðugt til að renna yfir (VÍDEÓ))
 5. DATABASE Design (VÍDEÓ: Frekar basic en getur verið gott til að rifja upp)
 6. Síða með öllu bara mögulegu um ASP.NET LEARN (leiðbeiningar og VÍDEÓ)
 7. Og allt um AJAX.NET (leiðbeiningar og VÍDEÓ)
 8. GridviewGuy VIDEÓ
 9. dnrTV fullt af góðu webcast-VÍDEÓi
 10. .NET Rocks fullt af góðu webcast-VÍDEÓi
 11. Hanselminutesweekly audio talk show with noted web developer and technologist Scott Hanselman.
 12. ASP.NET fullt af góðu webcast-VÍDEÓi
Endilega látið mig fá aðra áhugaverða linka sem ég get þá sett hingað inn!

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 9/26/2007 at 10:58 AM
Tags:
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed