Að debugga form með fullt af innsláttar gluggum

Hérna í nýju vinnunni er ég að vinna með form sem eru með fullllt af fieldum sem þurfa að vera uppfyllt, svo ég komist á næstu síðu eða til að virkja hnap/línk/etc.

Að slá þetta allt inn er auðvitað hundleiðinlegt og því nota ég iMacros sem ég byrjaði fyrst að nota árið 2007 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 8/31/2014 at 3:21 PM
Tags:
Categories: Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Must watch for a webdeveloper: PluralSight Chrome Developer Tools

Ég er núna búinn að horfa á (næstum) öll þessi video um Chrome Developer Tools.  Ef það er eitthvað eitt "video toppic" sem vefforritari ætti að horfa á þá er það þetta!

Ég lærði alveg HELLING á Chrome tólið sem ég vissi ekki af áður! 

T.d

  

Hérna eru góðar auka upplýsingar um það hvernig það er hægt að debugga javascript með Chrome tólinu

 Endilega skoðið Console API Reference-inn.

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 5/21/2013 at 9:05 AM
Tags: , ,
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

The JavaScript Code Quality Tool (JSLint)

eftir Douglas Crockford frá Yahoo (skrifaði bókina JavaScript: The Good Parts sem á víst að vera virkilega góð og hefur komð að hönnun á JSON).

JSLint er sniðugt tól til þess að fá upplýsingar um það sem betur mætti fara í Javascriptinu þínu! Prófaðu þetta á kóðanum þínum, gerði það á mínum og fékk fullt af athugasemdum! Tongue out

Síðan er hægt að nota þetta tól með Visual Studio þannig að þú gerir þetta próf bara beint þaðan án þess að þurfa að kópera innihald skránna á einhverja heimasíðu! Eða nota það bara beint frá command línunni.

Einnig er töff að nota Konfabulator Widged en hann er hérna.

 


Já eða ekki! Cool

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 2/21/2010 at 6:00 PM
Tags: ,
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Buggaður kóði

 

Greinilegt að sumarið er að koma! 

 

En svona til skemtunar þá má benda á það að upprunalega er "Debug" komið frá því þegar fyrsta tölvan (notuð í heimstyrjöldinni) var hreinsuð af skordýrum. Skordýrin leituðu í svo kallaða lampa sem voru notaðir í stað Transistora sem eru notaðir í nútíma örgjörvum. Ég nenni eiginlega ekki að grafa upp linka á þetta en ef einhver er í stuði þá má hann bæta því við! Tongue out

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 4/28/2009 at 11:32 PM
Tags: ,
Categories: Forritun | Tækni | tölvur | Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

.Net debugging and diganostics (datt bara ekki betri titill í hug!!)

Datt bara í hug að setja niður þessa linka á síður sem innihalda forrit sem eru nokkuð spennandi og sniðug. Er búin að prófa nokkur en ættli ég prófi þau flest á næstunni ef ég finn tíma! Og auðvitað eru öll þessi forrit FRÍ!

Site-Perf: Ef þú vilt fá upplýsingar af url-i prófaðu að nota þetta forrit og síðan setja upp YSlow fyrir FiriBug fyrir FireFox til að fá upplýsingar hvað þú getur gert meira til að hraða á síðunni! 

WireShark:  Ef þú vilt skoðatraffíkina á netinu þá er þetta fría forrit eflaust málið!

Debuging tól:

Managed Stack Explorer: "Do you ever need to get stack traces for your .NET 2.0 applications? Want a quick and easy way to monitor managed processes and threads? Need a way to view a thread's stack trace to investigate an application hang?"

DebugDiag 1.1: "Helps IIS administrators or developers determine why a IIS worker process is crashing, hanging, or memory leak"

DebugView: Ég hef meira að segja skrifað blogg um þetta forrit "Hvernig á að skoða Trace fyrir utan síðu".

Vefvafra "addon":

Fiddler : "Fiddler is a HTTP Debugging Proxy which logs all HTTP traffic between your computer and the Internet. Fiddler allows you to inspect all HTTP Traffic, set breakpoints, and "fiddle" with incoming or outgoing data. Fiddler includes a powerful event-based scripting subsystem, and can be extended using any .NET language."

Web Development Helper: Svipar til Fiddlers en er fyrir .net og er notað þegar þú ert í debug mode! Farið hingað til að fá meiri upplýsingar og hlaða því niður!

Álagsprófana tól:

Web Application Stress Tool (Homer): "The goal is to create an environment that is as close to production as possible so that you can find and eliminate problems in the web application prior to deployment."

LoadRunner: Álagsprófunar tól! Hef ekki skoðað það nógu vel!

Web Application Stress Tool: "The Microsoft web stress tool is designed to realistically simulate multiple browsers requesting pages from a Web site."


Hérna er síða með nokkrum áhugaverðum forritum: Web Site Testing and Configuration tools

Kannski maður kaupi þessa bók einn daginn. Windows Developer Power Tools. Lítur vel út!

 

Hérna eru síðan linkar á áhugaverð forrit sem ég nota og hérna eru það sem Scott notar "Scott Hanselman's 2007 Ultimate Developer and Power Users Tool List for Windows".

Annars datt mér bara í hug að setja saman þennann póst um debugging því ég las póst á  ASP.NET Debuggin.

.Net debugging and diganostics

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 9/11/2008 at 10:12 PM
Tags: ,
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (5) | Post RSSRSS comment feed

Skoða Trace fyrir UTAN síðu

Hver kannast ekki við það að þurfa að skoða trace af síðu og annaðhvort virkja "pageOutput=true" í web.config og fá alla súpuna fyrir neðst á allar síður?

Þetta gerir það náttúrulega alveg vonlaust að skoða trace á raun vef og mjög truflandi þegar maður er að hanna. 

Væri ekki rosalega gott að geta séð það sem er að gerast um leið og það geirst? 

Nr. 1

Hlaðið þá niður DebugView keyrið það upp og bætið writeToDiagnosticsTrace="true" í <trace... í web.confi (undir <system.web>) og pageOutput="false"

(dæmi <trace writeToDiagnosticsTrace="true"  enabled="true" requestLimit="50" pageOutput="false" traceMode="SortByTime" localOnly="false" /> ). Síðan til að fá debug upplýsingar í DebugView þá er bara settur Trace.Write("Halló"); textinn í kóðan þar sem á að skoða. Til að setja inn breytur þá mæli ég með að nota string.Format().

Nr. 2 

Einnig datt mér í hug að benda á það að það er hægt að fá upplýsingar inn í Output gluggann í Visual Studio (sem fáir skoða) með því að setja eftirfarandi kóða inn: Console.Out.WriteLine("Þessi texti út"); 

 

Og auðvitað vita allir að ég er að tala um C#,asp.net og VS2005/8 er það ekki? 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 2/19/2008 at 12:00 PM
Tags:
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (5) | Post RSSRSS comment feed