Codecademy 1/6 kúrsar búnir (350 stig komin í hús)

Þá er ég búinn að klára fyrsta kúrsinn í þessari stórskemmtilegu forritunar kennslu www.codecademy.com. Eins og er þá er þetta (fyrir mig) nánast hallærislega auðvelt. En ég ætla að reyna að halda mig við þetta og renna í gegnum allt draslið! Ég hlýt að læra eitthvað nýtt á þessu. Annars er þetta vonandi bara góðu upprifjun!

Ég skal koma með uppfærslu eftir að ég er búinn með hvern kúrs!

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 1/19/2012 at 2:36 PM
Tags: ,
Categories: Forritun | Nám
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Forritun fyrir byrjendur

Fann þessa snildar síðu, www.codecademy.com ,  sem kennir forritun "hands on" með því að kenna Javascript! Aðgangur er algjörlega frír þannig að ég mæli með að allir sem hafa einhvern áhuga á því að vita út á hvað forritun gengur að prófa.

"Disclaimer": Þetta er algjörlega fyrir byrjendur en maður fær stig fyrir að klára og það er alveg nóg fyrir mig! Cool  Kannski læri ég eitthvað nýtt líka og það er töff!Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 1/11/2012 at 10:18 AM
Tags: ,
Categories: Forritun | Nám
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (2) | Post RSSRSS comment feed