Skipta CMD út fyrir CMDER

Hver vill ekki einhvert annað en default command gluggann í windows? Ef svo er þá mæli ég með cmder 

Hérna er Cmder gluggi með 2 virkum többum, en það er hægt að oppna fullt af þeim. Þarna oppnaði ég powershell og kallaði á aðgerð úr Chockolatey pakka. 

  

 Þegar nýr gluggi er búin til þá kemur þessi skemmtilegi gluggi upp sem bíður upp á marga möguleika t.d með að geta keyrt gluggan upp sem einhver annar notandi.

  

Til þess að skipta alveg yfir í cmder úr cmd þarf bara að fara í stillingar á forritunu og Integration-Default term og haka í "Force ConEmu". Þá virar run->cmd þannig að þetta forrit er opnast

  

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 7/12/2014 at 9:50 PM
Tags: , ,
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Powershell,Chockolatey,Boxstarter,gist og uppfærsla

Jæja löng fyrirsögn :-)

Já en enn og aftur er ég að leika mér að Chockolatey sem er bara mesta snildin síðan brauð! Ég hef bara eitthvað gaman af buildferlum og scriptum þessa dagana.

En málið er að Chockolatey er að fara að verað mun meira main-stream núna eftir að Microsoft ákvað að tengja OneGet  (komið á GitHub) við Chockolatey. Sjá meira What is OneGet?

Ég hljóp náttúrulega til og ætlaði að downloda þessari snild, Windows Management Framework 5.0 Preview , EN viti menn... þetta virkar auðvitað ekki með Windows 7 druslunni minni (lappinn) þannig að ég verð að bíða aðeins þangað til ég get sest fyrir framan borðvélina til að prófa.

 Í staðinn uppfæri ég bara Powershell4 með Chockolatey (cinst powershell4) en ég var bara með 2.0 á þessari vél sem ég hef ekkert verið að leika mér í einhvern tíma. Ég var bara ekkkkkkert að skilja það afhverju svona fátt var að virka.

Þetta var nú bara smá blaður um ekkert. En hérna er smá preview inn í næsta blogg verður líklegast um Boxstarter og gistið mitt  (þetta er í vinslu) sem er að fara að setja á Githubið mitt

Update: Til að installa gist-inu mínu þá er hægt að keyra þetta í browser eða í cmd START http://boxstarter.org/package/nr/url?START http://boxstarter.org/package/nr/url?https://gist.githubusercontent.com/sturlath/20109ff2fd30a420f383/raw/a7170f56cbed945cd324f4e62a31aea10976a568/BoxtarterGist.txt  

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 7/11/2014 at 4:13 PM
Tags: ,
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Að virkja ctrl+v (paste) í Command línu: Lengri leiðin

Hver er ekki þreyttur á því að ætla vera búinn að kópera einhverja script línu og ætla að líma (paste-a) hana í command prompt og fá þá bara ^V í gluggann. Þá þarf að rífa fram músina og hægrismella og velja paste.

Auðvitað væri hægt að nota flíti (?) takka samsetninguna alt+space e, p og þú ert búinn að paste-a.

Hérna eru tvær leiðir til að leysa þetta

1.  

Nota Chockolatey og powershell 

Fyrst þarf að installa Chockolatey (sem er eins og Nuget fyrir forrit) með því að paste-a þessari línu í command promptið

@powershell -NoProfile -ExecutionPolicy unrestricted -Command "iex ((new-object net.webclient).DownloadString('https://chocolatey.org/install.ps1'))" && SET PATH=%PATH%;%systemdrive%\chocolatey\bin

Þegar installið er búið þá ætti að vera nóg að paste-a þessari línu

cinst wincommandpaste-compiled

og þá ættirðu að geta notað ctrl+v til að paste-a í command prompt.

ATH. Þetta virtist ekki virka í Windows7 vélinni minni þannig að á mánudaginn verður þetta prófað á Windows 8.0 Update: Virkaði eins og heitur hnífur í smjöri á win 8.0

2.

 Nota Cmder  til að hjúpa bæði powershell og cmd þar sem ctrl+v kemur frítt með auk fullt af öðrum valmökuleikum.  Hlaðið niður minni útgáfunni af Cmder svona cinst cmdermini.portable (sjá

 Chockolatey

En ég er klárlega að fara að nota Chockolatey mikklu meira en ég er búinn að gera hingað til það er mun öflugra heldur en Ninite.com eins og ég ræddi hérna en er frekar fyrir nördana. Ninite.com er frekar ef þú ert að setja upp tölvu fyrir ættingja og nennir ekki að eyða of mikklum tíma í það :-)

T.d ef þú vilt setja upp Process Explorer frá Sysinternals þá er nóg að slá þetta cinst procexp inn í command prompt (sjá). Til að ræsa þá windows takki+ procexp þegar hann ræsist upp þá velurðu Options og smellir á Replace Task Manager.

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 5/4/2014 at 11:02 AM
Tags: , , ,
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed