Eitthvað sem ég hélt að ég myndi aldrei aftur snerta á: DataSet

Já ég var seinast að nota DataSet c.a 2007 ef mig minnir rétt og ekki var ég að fíla þau neitt sérstaklega. Eflaust var það bara vegna þess að það voru engin tól til þess að sýna mér inn í þau á debugging tíma. 

Það sem við í vinnunni fórum síðan að nota voru "strongly typed" klasar og með minni áherslur á einhverja brjálaða dýnamic (gott íslenskt orð?).

En núna í nýju vinnunni minni þarf ég aftur að vinna með dataset og því var það fyrsta sem ég gerði, að hlaða niður og installa þessu tóli  Righthand Dataset Debugger Visualizer. Núna er lífið mitt aftur mikklu auðveldara :-)

 

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 8/24/2014 at 12:33 PM
Tags:
Categories: Forritun | Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

151 LINQ SAMPLES

Mjög góð söfn af sýnidæmum yfir LINQ aðgerðir. 

101 LINQ aðgerðirá netinu 
50 LINQ aðgerðir til að hlaða niður og setja inn í LINQPAD 
 
Núna ættirðu að geta framkvæmt allar LINQ aðgerðir sem einhverntímann gætu komið upp. 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 8/18/2014 at 9:27 AM
Tags: ,
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Það sem er að koma: ASP.NET vNext

Ef þetta er bara ekki súper svalt Introducing ASP.NET vNext . Næsta útgáfa lofar mjööög góðu

 

ASP.NET VNEXT IS:

 • Cloud and server-optimized
 • ASP.NET MVC and Web API have been unified into a single programming model
 • No-compile developer experience
 • Dependency injection out of the box
 • Side by side - deploy the runtime and framework with your application
 • NuGet everything - even the runtime itself
 • All Open Source via the .NET Foundation and takes contributions

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 5/15/2014 at 12:31 PM
Tags: ,
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Forritunar síðan SkillsMatter.com

Var að rekast á þessa (SkillsMatter.com) síðu. En hún virðist innihalda alveg hafsjó af upplýsingum um hugbúnaðargerð. Ekki inniheldur hún aðeins kóðun (c#,javascript,HTML5 ofl) þá inniheldur hún upplýsingar um grafík og arkitektúr. Þetta er klárlega eitthvað sem ég ættla að skoða aðeins betur.

 Í augnablikinu þá sýnist mér Progressive .NET hlutinn af síðunni vera minn hluti og þá sérstaklega  

(ef þú smelltir ekki á myndina þá geturðu smellt á þennan link).

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 9/15/2011 at 8:47 AM
Tags: , , , ,
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

MVC Turbine

"MVC Turbine is a plugin for ASP.NET MVC that has IoC baked in and auto-wires controllers, binders, view engines, http modules, etc. that reside within your application. Thus you worry more about what your application should do, rather than how it should do it."

Hérna er mjög gott videó á Channel9 Web Camps TV #11 – MVC Turbine with Javier Lozano. Farið hingað www.mvcturbine.com til að ná í kóðann og nánari upplýsingar um notkun.

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 6/7/2011 at 12:58 PM
Tags: , ,
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Script# (Javascript skrifað í C#)

Datt í hug að einhver hefði áhuga á því að horfa á þennan fyrirlestur frá Mix2011 um Script#.

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 6/6/2011 at 1:31 PM
Tags: , ,
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Modular hardware forritun með Microsoft Micro Framework og Netduino

Já þegar ég hef einhverng tíma þá langar mig að setjast niður og forrita í C# fyrir þetta "modular tæki" eins og Netduion með C#. Ég gæti t.d forritað einhverja virkni í Furuásinn með þessu. Guð má samt vita hvenær ég mun hafa tíma til þess! Kannski bara þegar ég er fluttur inn og búinn í þessu húsa brölti!

Hérna er mjög góður linkur um allt sem Scott Hanselman hefur um MMF (Mircosoft Micro Framework) að segja.

 

Hérna eru síðan hugmyndir á videó um það hvað menn eru að gera með þetta.

 


Þetta er mynd af svona input/output Netduion tæki sem hægt er að forrita mjög auðveldlega fyrir með MMF í C#.

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 4/4/2011 at 10:34 AM
Tags: , ,
Categories: Forritun | Furuás | Projects | Tækni
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (1) | Post RSSRSS comment feed

'Do not call us we will call you' (IoC/DI)

Mér datt í hug að setja smá niður á "blað" um IoC/DI eftir að hafa horft á þetta videó (Unity Dependency Injection IoC Screencast) sem útskýrði notkun á Unity 2.0 nokkuð vel. Önnur "skrínköst" frá honum eru sem maður þarf að horfa á eru:

 1. Unity IoC - Dependency Injection in ASP.NET MVC Framework Screencast
 2. Unity IoC and ASP.NET Screencast - Dependency Injection into Web Pages 
 3. Unity and ASP.NET Web Pages Dependency Injection Part II with Special Guests - Autofac and Ninject

Mjög góð grein fyrir byrjanda sem útskýrir vandamálið sem IoC/DI reynir að leysa er væntanlega þessi hérna:  Inversion of control (IOC) and Dependency injection (DI) og þegar þú ert búinn að lesa þá grein þá er þessi hérna ítarlegri.

Gamall listi af IoC , frá Scott Hanselman List of .NET Dependency Injection Containers (IOC)

Einnig hafði ég einhverntíman skrifað þessa grein Dependency injection(DI): "Composite Applications for Visual Studio 2008" and SCSF

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 2/7/2011 at 2:12 PM
Tags: ,
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Effective C#: Item 6:Understand the Relationship Among the Many Different Concepts of Equality

Þetta var bara frekar áhugavert item. Hann fer að vísu ferlega djúpt í hvert atriði og 9 bls um þetta reyndi á heilan á mér! Cool

En ég náði þó 2 hlutum út úr þessu!

 1. Þú ættir alltaf að yfirskrifa Equals()  og operator==() fyrir gagnatýpur (value types) til að ná mun meiri hraða því annars er reflection notuð til að finna jafnræðið út.
 2. Aldrei yfirskrifa static Object.ReferenceEquals().

Hérna er linkur á bæði virtual bool Equelas og static Equals(). Þeir sem þekkja ekki munin á tilvísunar-týpum og ganga-týpum ættu að lesa þessa grein

Síðan var gefið munstur (pattern) fyrir því hvernig ætti að yfirskrifa System.Object.Equal fyrir tilvísunar (reference) týpur. Ég vill nú ekki kópera það beint upp úr bókinni hanns, þið verðið bara að kaupa hana!  Annars er þetta mjög góð grein um það að yfirskrifa tilvísunar (reference) týpur "Overriding Object.Equals() for Reference Types".

   

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 1/17/2011 at 9:32 AM
Tags: ,
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Effective C#: Item 5:n Always Provide ToString()

Jáhá... þetta er s.s ekki eitthvað sem ég hef spáð mikið í eða þurft á að halda þar sem ég er ekki að skrifa kóða sem verður að t.d dll-um sem aðrir nota. Hingað til hef ég aðeins skrifað kóða sem er allur aðgengilegur mér. En ég hef hinsvegar oft notast við kóða frá öðrum sem er bundinn inn í dll-a. Mig minnir hinsvegar ekki að ég hafi þurft að notast oft við ToString() á týpur.

 En þetta item gengur útá það að maður eigi að yfirskrifa ToString() á allar týpur  sem þú skrifar. Annars verður notandi að týpunum þínum að yfirskrifa sjálfur ToString() og púsla þar saman í return gildið því sem hann vill skila á "mannlega læsilegu formi". Auk þess að geta auðveldað debugging þá er stærsta notkunin eflaust í databinding.  Punkturinn var að hafa þetta stutt og laggott. Hérna er t.d mjög gott dæmi um notkunina þegar um er að ræða databinding.

Dæmi:

public class Mynt

 {

       public double Amount {get; set;}

 

      public override string ToString()

     {

        return string.Format("Courier New" size="2">"{0:c}",Amount);

      }

}

  [/code]

Þetta skilar frá sér $1.42 ef Amount er == 1.42.  Þ.e.a.s $ ef CultureInfo skilar "en-us" en ef það á að skila t.d íslenskum kr. þá þarf að skipta return línuninni út fyrir þessa return String.Format(CultureInfo.CreateSpecificCulture(“is”), “{0:C}”, Amount);

 

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 1/11/2011 at 4:56 PM
Tags: , ,
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Set stefnuna á MCTS gráðu á næstu 6 mánuðum

Ég er búinn að vera að spá í því lengi að taka Microsoft gráðu og 2x byrjað en lent þá í einhverjum verkefnum þar sem ég þurfti að vinna mikkla yfirvinnu! Núna þegar dagar yfirvinnunar eru horfnir á braun þá er kominn tími á það að henda sér í verkefnið! Ég hef ákveðið að gefa mér 6 mánuði til að taka þau tvö próf sem til þarf! Vonandi standast þessi plön! Endilega látið mig vita ef þið eruð með svona gráðu (eða aðrar tölvu/forritunar gráður) og hvernig þið æfðuð ykkur fyrir prófin!
 
Prófin sem þarf að taka eru þessi
Exam 70-536: TS: Microsoft .NET Framework – Application Development Foundation
Exam 70-562: TS: Microsoft .NET Framework 3.5, ASP.NET Application Development
 
Lestrarefnið fyrir þessi próf eru :
 
 
 
Ég er síðan búinn að kynna mér það að flestir mæla með því að fara í gegnum æfingarpróf frá Transcender. Hérna eru linkar á æfingarprófin.
 
 
 
Ég ætlaði síðan alltaf að fara til Bretlands til FireBrandTraining til að taka á 7 daga námskeið! En svona námskeið kostar í dag um 1 milljón og ég tími því bara ekki! Frown Það er síðan spurning hvort maður eigi að verða sér út um aðgang að LearnCertNow.com?

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 2/20/2010 at 6:00 PM
Tags: ,
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Að byrja að læra forritun með "Ramp Up" frá Microsoft

Hérna er síða sem inniheldur upplýsingar fyrir alla þá sem ætla sér að læra forritun.

T.d getið þið valið "Web Development with ASP.NET" og smellt á signup þar sem þið notist bara við Msn Live (hotmail) aðganginn ykkar og þá fáið þið aðgang að fullt af efni (vídeó,slides,skjölum og "hands on labs" til að koma ykkur í gegnum það sem þarf til að skilja út á hvað vef forritun gengur.

Annars fann ég í gær "The Beginner Developer Learning Center" þar sem hægt er að læra allt frá því hvernig samvinna í hugbúnaðargerð og grunninn í vefforritun eða windows form (ekki vef forrit) forritun.

Þegar þú ert síðan til búin/nn til að byrja að setja allt upp og fara að kóða þá er ekki vitlaust að renna yfir "Visual Web Developer 2005 Express Edition Guided Tour" til að koma ykkur hratt inn í það sem til þarf.

Crash cource in programing! :-)

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 9/30/2009 at 9:42 AM
Tags: , , , ,
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (1) | Post RSSRSS comment feed

S#arp Architecture til að útbúa asp.net síður á auðveldan hátt

Þetta S#harp Architecture er eitthvað sem ég þarf að skoða betur. Þarna er t.d "Code generation" sem er mögulega eitthvað svipað og The Kinetic Framework (fyrrum NuSoft) sem maður notaði með CodeSmith til að útbúa CRUD (sem er nauðsynlegt fyrir alla alvöru gagnavirkni), í þessu er NHibernate notað undir niðri.

Þetta "framework" virðist síðan notast sérstaklega við TDD (Test Driven Developement) sem er mjög áhugaverður hlutur líka (sem ég geri auðvitað sjálfur í minni vinnu).

Ef ég fæ smá tíma til að leika mér að þessu þá læt ég kannski vita hvernig þetta virkar allt og gengur saman. Ég veit samt að ég hef alveg rosalega takmarkaðann tíma til að leika mér Cry! Það er eins og með Ninject  sem mig langar að skoða betur en get ekki vegna tíma.

 

Videó 

1. Introdction to S#arp Architecture

2.  Another look at Sharp Architecture: Validation, Design Decisions and Automapping

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 9/11/2009 at 7:00 AM
Tags: , , , ,
Categories: Tækni
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (2) | Post RSSRSS comment feed

Sjálfvirk próf fyrir kóða: PEX... TDD Dautt!?

Datt í hug að menn/konur hefðu áhuga á þessu stórsniðuga addon fyrir Visual Studio. Með þessu þá er ekki jafn mikil þörf fyrir TDD (Test Driven Developement)!!! Eða hvað? Mæli með því að setja þetta upp og prófa... PEX

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 9/2/2009 at 10:21 PM
Tags: ,
Categories: Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (1) | Post RSSRSS comment feed

Buggaður kóði

 

Greinilegt að sumarið er að koma! 

 

En svona til skemtunar þá má benda á það að upprunalega er "Debug" komið frá því þegar fyrsta tölvan (notuð í heimstyrjöldinni) var hreinsuð af skordýrum. Skordýrin leituðu í svo kallaða lampa sem voru notaðir í stað Transistora sem eru notaðir í nútíma örgjörvum. Ég nenni eiginlega ekki að grafa upp linka á þetta en ef einhver er í stuði þá má hann bæta því við! Tongue out

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 4/28/2009 at 11:32 PM
Tags: ,
Categories: Forritun | Tækni | tölvur | Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Dependency injection(DI): "Composite Applications for Visual Studio 2008" and SCSF

Ég var nú búinn að lesa mig til um þetta áður (Ninject) en skildi ekki alveg hvað þetta væri. Og sérstaklega þar sem ég þurfti ekki að nota þetta neinstaðar í minni vinnu (þó núna þegar ég las þessa rosalega góðu grein um DI, þá man ég eftir einum stað sem ég hefði grætt svakalega á því að nota þetta).

Ég er s.s að forrita núna í client (windows form) forritun og er að nota Smart Client Software Factory(SCSF) sem gerir alla "frá kúplun" á kóða pörtum (modules) auðvelda. Þ.e.a.s þá get ég t.d kóðað einhverja virkni og "pluggað" henni inni í forrit sem einhver annar er að skrifa án þess að kóðin okkar sé eitthvað tengdur. Á móti þessu er ég að nota CSLA framework-ið sem er business object framework.

Ég mæli alveg með því að þeir sem eru að forrita á móti viðskiptagögnum (eða hverskonar gögnum í rauninni) skoði CSLA og þeir sem eru að forrita windows form skoði SCSF. Ég vill samt benda á það að  Composite Applications for Visual Studio 2008 kemur til með að taka við af SCSF , en það er ennþá svo nýtt að lítil reynsla (en kannski alveg nóg?) er komin á það. CAV2008 er meira visual wizards dæmi sem á að auðvelda það að setja upp svona smart client.

CAV2008 byggir á WPF "It [WPF] provides a consistent programming model for building applications and provides a clear separation between the user interface and the business logic. A WPF application can be deployed on the desktop or hosted in a web browser."

Microsoft menn eru bara of duglegir að koma með nýja hluti að erfitt er að fylgja þessu öllu eftir. Hinsvegar verður hægt að "porta" SCSF yfir í CAV2008 þannig að það er engin ástæða til að bíða... bara skella sér í SCSF.. já eða CAV2008 og vera töffari!

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 10/15/2008 at 10:42 AM
Tags: , ,
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Enable/Disable Proxy in IE through C#

First of all i´m going to write this blog entry in English instead of Icelandic in the hope that more people benefit from it.

UPDATE: Secondly you should regard my approach as a registry hack. I did my best to find the programming solution to this but the API information was apparently hard to find so i wrote this article in the hope that somebody would find it and point me to the right solution. That just happend this week when i found that somebody had found my entry too complex and probably too high-level. A reader pointed him to this entry that was written after mine! "Setting Windows internet connection proxy from C#" I would have used that one! Still mine should give you an interesting window to the problem.

Hopefully I will get some interesting feedback on it in the end (Update: I have, see comments). I will update this entry in the next few days hopefully with a C# class doing some proxy "on/of,read state stuff"! Here it is in C# ProxyClass.cs (5.16 kb)

But here we go... The thing is I had a problem (this weekend) changing the proxy settings of my browser via C# code. (Nb. this is a WINDOWS FORM problem but not ASP.net page problem, just so you know) .... but anyway, I ended up finding few methods to do this and I will now try to explain them.

First of all I did not want to record and run a macro that would open up the browser and "walk through" to the proxy settings window and then enable/disable the proxy ( although my end result is something like it). I wanted to do this with programmed code, but maybe not the "whole nine yard" lowelevel code.

The problem: I needed to change the proxy in Internet Explorer from the GUI of my program windows program. In the the program (used for testers)  I show the enable/disable state of the proxy (Green button with the text "Proxy On" and a Red button with the text "Proxy Off" depending on the state of the proxy).

The best article I found about how to do this "old school stuff style" was this one here.  This was the article that got me on the right track.

Here are the steps i went through to find a solution that was not perfect but worked for me.

1.

I knew that I could probably change some values in the registry to turn the proxy on/off. And I was right.

Setting this reg entry to 0 makes the proxy enabled:
Windows Registry Editor Version 5.00
[HKEY_CURRENT_USER\Software\Microsoft\Windows\CurrentVersion\Internet Settings] "ProxyEnable"=dword:00000000


And setting the same value to 0 disables it ("ProxyEnable"=dword:00000001). See more here about changing registry with bat files

But changing the registry entry did not help me that much because to see it enabled in the browser (or my form) you need to restart the browser. Maybe there is some regex reload command out there? If somebody knows how to do it i would love if you wrote a comment to this blog.

2.

So then what I decided to do was to use System.Diagnostics.Process to just run the "disable proxy command", just like I have done with the delete cookies command i have in my program .

This code opens up the IE browser window that has the delete cookie window. You can run this command if you press the windows key + R and put  InetCpl.cpl ClearMyTracksByProcess 2 in the editbox and press enter.

[code:c#]
Process proc = new Process();
proc.StartInfo.FileName = @"C:\WINNT\\system32\\RunDll32.exe";
proc.StartInfo.Arguments = "InetCpl.cpl ClearMyTracksByProcess 2";
proc.Start();
[/code]

So i thought i could just do the same thing with the proxy. Open up the proxy window and uncheck "Use a proxy server for your LAN...".  I found out there were at least three arguments that you can use (please let me know if I´m missing any you know about) to fire up the Internet Properties window.

* rundll32.exe shell32.dll,Control_RunDLL inetcpl.cpl,,4
* rundll32 inetcpl.cpl,LaunchConnectionDialog
* rundll32 shell32.dll,Control_RunDLL inetcpl.cpl,Internet,4

BUT i hit a snag with this aproach. There is no direct disable/enable switch for the proxy at this window. You need to go one window further (the "LAN settings window contains the window with the checkbox i was interested in).

 

3.
So like we say in Icelandic "Nú voru góð ráð dýr" or "Now Good advices are expensive/animals" (direct translation). I was going to have to navigate somehow to the LAN window.. some "macro thingy" was needed after all.

I googled and found a VB solution. So I whipped the solution to C#:

[code:c#]
           Process proc = new Process();
           proc.StartInfo.FileName = @"C:\WINNT\\system32\\RunDll32.exe";
           proc.StartInfo.Arguments = "shell32.dll,Control_RunDLL inetcpl.cpl,Internet,4";
           proc.StartInfo.WindowStyle = ProcessWindowStyle.Hidden; //The window will not pop up
           proc.Start();

            //Here we need to pause until the window has opened to be able to send commands to it.
            //Pause for 1/2 second because the window has to be open before we try to open it, else the command just fires into a void!
            Thread.Sleep(500);
            //Same as ALT+L

            SendKeys.SendWait("%L");
            Thread.Sleep(500);
            SendKeys.SendWait("%X");
            Thread.Sleep(100);
            SendKeys.SendWait("~");
            Thread.Sleep(100);
            SendKeys.SendWait("{ESC}");
[/code]

Here are more SendKey Parameters (keyboard pressed keys that is) . NB. I found out that if i send many command at once (etc. SendKeys.SendWait("%L{ENTER}");) it sometimes works and sometimes it doesn´t. Its probably because the second command fires before the first has finnished executing. In this case i found out (with trial and error) that 100 ms sleep between commands worked best.

Here is a C# code that gets the proxy enabled/disabled state from the registry.

[code:c#]
RegistryKey key = Registry.CurrentUser.OpenSubKey(@"Software\Microsoft\Windows\CurrentVersion\Internet Settings");
int proxyStatus = (int)key.GetValue("ProxyEnable");
//proxyStatus == 0 means the proxy is on
//proxyStatus == 1 means the proxy is off
[/code]


Hopefully this article has helped somebody out there. If so my job is done! :-)

But if somebody has some other brilliant ideas how to enable/disable proxy's without opening up browers I would love to hear from you! Update: I found a interesting entry here, do read the questions and answers on proxies in the comments.

And then here are some discovery texts for you out there that are finding it hard to locate information about some of the things I was doing here.

1. "Changing the proxy in IE programmatically in C#"
2. "Enable proxy through code"
3. "Disable proxy through code"
4. "Tabbing through program windows in code"
5. "Doing bat stuff in code"
6. "Doing macro stuff in code"
7. "Enable proxy in c#"
8. "Change proxy in c#"

I added to this blog entry a C# class (ProxySettings) that you can use to get the registry settings from both Internet Explorer and Firefox. But with the class you can only enable/disable the settings in IE. Doing it in Firefox demands some file,string manipulation that i realy have no time or interest doing! But if somebody does it i would love to add that code to this entry.

Here is the class in C# (nothing beautiful but gets the job done): ProxyClass.cs (5.16 kb)

Currently rated 3.2 by 19 people

 • Currently 3.210526/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 9/22/2008 at 10:47 AM
Tags: ,
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (2) | Post RSSRSS comment feed

Iterate/Foreach through enum and put the values into dropdown

I had this problem at work and when i finaly finished doing it i decided to blog about it. I hope somebody finds this useful. 

  enum SearchTypeInfo
   {
      Name= 1,
      Street= 2,
       Zip= 3,
    }

 foreach (SearchTypeInfo searchItem in Enum.GetValues(typeof(SearchTypeInfo)))
   {
      int value = (int)Enum.Parse(typeof(SearchTypeInfo), searchItem.ToString());
      dropdownList1.Items.Add(new ListItem(searchItem.ToString(), value.ToString()));
   }

Now you can access the selected value like this (etc. when button is clicked).

protected void btnSearch_Click(object sender, EventArgs e)
   {                   
      SearchTypeInfo oSearchType;                
       int  iSelectedTypeId = Int32.Parse(dropdownList1.SelectedValue);
       oSearchType = (SearchTypeInfo)nSelectedTypeId;

        //Do something with the selected value

        FindCustomer(oSearchType); 

    } 

Im thinking about writing these programing blogs in english so i might get feedback from somebody since nobody icelandic is commenting on them! Tongue out

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 4/28/2008 at 7:00 AM
Tags:
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (3) | Post RSSRSS comment feed

AboutCode program

Hver þekkir það ekki að koma að forritunar verkefni og hafa ekki hugmynd um það hvernig hlutirnir virka! Að koma sér inn í verkefnið krefst hellings vinnu við að skoða og debugga sig í gegnum kóðan. Oft eru verkefni ílla skjöluð og þekkingin er bara til í hausnum á hönnuðum kerfana (ég nb. ekki að tala um vinnuna mína þar sem allt er gert eftir hinum bestu stöðlum!!).

 

Ég ákvað því að útbúa lítið forrit sem ættli að geta hjálpað einhverjum til að skjala kóðann sinn.  Endilega prófið forritið, þegar þið eruð búin að afþjappa exe skránni þá getið þið keyrt það upp með Run->cmd og skrifa CodeFile.exe /? til að fá nánari upplýsingar um hvernig á að nota það.

 

Endilega komið með uppástungur um það hverju hægt væri að bæta við virknina (þetta er náttúrulega bjartsýni af hæstu gráðu, en hver veit s.s hver les þetta)!

 

Hérna  eru skref fyrir skref leiðbeiningar hvernig þetta virkar.

  1.


 

Hver kannast ekki við það að hafa ekki hugmynd um það hvernig uppbyggingin á projecti á að vera. Hvað á að vera í hvaða möppu og hvað gerir kannski einstaka skrá! Góðar nafnavenjur geta komið í veg fyrir miskilning og AUÐVITA allir HVAR 100 bls hönnunar skýrslurnar eru (já og eru búnir að lesa þær eða fá sýni kennslu!)

2.

 
Með þessu forriti er hægt að búa til "menskt-lesandi" texta (ekki xml heldur txt skrá) sem hægt er að nota til þess að koma nýjum forriturum fljótara inn í verkið.  Með þessum rofa (-x) þá verða til AboutCode.txt skrár í hverri undir möppu verkefnisins. Ég mæli með að keyra fyrst forritið upp með rofanum -c því þá verða skrárnar allar til á rótinni en dreyfast ekki út um allt undir tréð. Þannig geturðu skoðað hvort þetta sé eitthvað sem þú hefur áhuga á að skoða frekar, án þess að þurfa að hreynsa upp skárnar (search->delete).  Sjá skref 4 til að skoða innihald AboutCode.txt skrár.

3.AboutCode.txt skrár búnar til í hverri möppu og rót verkefnisins.

 

4.Hver skrá inniheldur svæði til að setja almennar upplýsingar, allar undir möppur viðkomandi möppu, allar skrárnar í möppunni og auka texta sem vilji er að skrifa inn.

 

5.

 

  Nóg er að keyra forritið beint til að útbúa xml skrá sem inniheldur allar upplýsingar úr AboutCode.txt skránum.

 

6.

 

  Svona lítur xml skráin út. 

7.

 

Lýsingu á hverri möppu eða skrá er bætt fyrir aftan ':' . Þetta gerir þeim sem vinnur með verkið auðveldara fyrir að komast að því til hvers er ættlast. Keyrum núna CodeFile.exe og sjáum breytinguna í xml skránni koma fram í skrefi nr. 8.

8.

 

 

9.

Næst skref er síðan að nota xml skjalið með xslt eða bara databinda við datagrid (eða einhverja aðra stýringu) til að fá "visual" útlit af upplýsingunum. (ég bæti kannski mynd af því við einn daginn). 

10.

Þar sem þessar txt skrár fara áfram með build ferlum (nema hægt sé að sérstaklega undanskilja þær)  þá þarf að passa upp á það að merkja þær í vefþjóninum að ekki sé hægt að oppna þær í gegnum browserinn.

Þekktir hlutir: Kemur vonandi í næstu útgáfu:

1. Íslenskur texti er í einhverju bulli hjá mér! Þið ættuð hvort sem er að commenta allt svona á ensku (eða ráða góðan íslensku kennara fyrir indverjan ykkar)!

2. Vantar að gefa viðvörun þegar verið að búa til AboutCode.txt skrár: "Do you realy like to override existing AboutCode.txt files? y/n"

3. Ætti ekki að yfirskrifa Other: hluta txt skránna. Nema mögulega með rofa. 

4. Það er CodeSmell af morgu þarna hjá mér og ég ættla að laga það einn daginn. Ég ættla t.d að bæta við LINQ->XML við þegar ég má vera að því! En eins og þeir segja "If something smells, it definitely needs to be checked out, but it may not actually need fixing or might have to just be tolerated." þannig að ég er slakur í augnablikinu!

 Hérna getið þið downloadað forritinu:

Codefiles.zip (7.50 kb)

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 3/25/2008 at 1:50 PM
Tags: , ,
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Struct í stað Enum

Ég verð að segja það að ég hef aldrei verið aðdáandi Enum, en spurningin var hvað ætti að koma í staðin! Þessi grein hérna vakti áhuga minn: Coding Styles: bools, structs, or enums?

public class TestClass
{

    public TestClass()
    {

          //Hérna fæst intellisense á Monday auk þess sem þetta er mun læsilegra (þetta er hinsvegar .net 3.0 virkni

          TestFunction("", new StructRatherThanEnum { Monday = 1});
    }

    private void TestFunction(string name, StructRatherThanEnum enumer)
    {
        if (enumer.IsDateToDay(DateTime.Now))
        {
            string sMessage = "Já þetta er dagsetningin í dag!!!";
        }
    }
}

 struct StructRatherThanEnum
{
    public  int Sunday;
    public int Monday;
    public static string NameOfThisPlanet = "Earth";
   

    //Það að hafa möguleika á einhverji virkni stækkar svið venjulegs enums.

    public bool IsDateToDay(DateTime date)
    {
        if (date == DateTime.Now)
        {
            return true;
        }
        else
        {
            return false;
        }
    }
}

[/code]

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 3/11/2008 at 2:52 PM
Tags:
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed