Að hætta að nota nuget fyrir client side libraries og nota Bower í staðinn

Núna held ég að ég þurfi að fara að prófa að nota nýja "client side library" stuffið "frá" Microsoft.
 
Í haust las ég grein, Introducing Gulp, Grunt, Bower, and npm support for Visual Studio , eftir Scott Hanselmann og skildi bara ekki almennilega afhverju við ættum að hætta að nota nuget fyrir þessa hluti en nota nuget fyrir backend dótið!!?? Var það ekki bara til að auka við flækjustigið? Hvað væri ég að græða á þessu?

En í dag las ég þessa grein Using Bower with Visual Studio og þegar ég las þennann part hérna

"We can’t expect a developer who creates a fancy new JavaScript library to publish their library as a NuGet package. That developer might have nothing to do with the Microsoft ecosystem and expecting them to learn it so we can use their package is just not reasonable. This brings us to the current state of client side packages on Nuget. Many packages are not available on Nuget. Equally as frustrating, some packages are available but are horribly out of date. This seems to be getting worse lately."

... þá náði ég þessu... næsta skref verður s.s að setja upp project í kvöld og fara í gengum þessi skref til að prófa!
 
UPDATE: kl 23:45
Jæja búinn að setja þetta allt upp og þetta keyrir þetta fína. Núna er bara spurning hvað ég geri við þetta. Ágætis lærdómur að prófa þetta. Mér sýnist þetta vera ferlega öflugt saman. Þarf að gera eitthvað við þetta. Sjáum til hvað það verður :-)

Be the first to rate this post

  • Currently 0/5 Stars.
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 2/18/2015 at 11:27 AM
Tags: , , ,
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed