Nýtt blogg

Jæja þá er ég líklegast búinn að færa mig yfir á nýtt blog. Ætla allavegana að prófa það. Kannski verður ekkert úr þessu.. sjáum bara til.

Endilega skoðið 

https://sturlath.azurewebsites.net/ 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 4/20/2015 at 3:50 PM
Categories: Almennt Blaður | BlogEngine.net
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Gagnvirk frumgerð fyrir snallsíma með proto.io

Sunnudagskvöldið mitt fór í þetta. Virkilega skemmtilegt.

Ég skráði mig í 15 daga prufu aðgang hjá proto.io og henti saman hugmynd að appi. Ég gerði þetta nú helst bara til þess að prófa. Ekki get ég sagt að útkoman sé neitt sérstaklega falleg (mér að kena) en það er alveg hellings "virkni" í henni. Hver veit nema að ég endi bara á því að forrita þetta alla leið.

Þetta er dálítið sniðugt fyrirbæri því ég vel fyrirfram tegundina af stýrikerfi (ios,Android,Windows) og síðan tegundina af síma sem ég ætla að búa til fyrir. Þegar það er búið þá er hægt að draga t.d takka út á hönnunar viðmótið og skoða það í appinu þeirra sem þú þarf þá að hlaða niður. 

Ég tel að það sé alveg gjörsamlega nauðsynlegt að búa til svona gagn virka frumgerðir áður en vaðið er út í dýpri forritun. En það virðist nú samt vera gert aftur og aftur... 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 4/19/2015 at 10:56 PM
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Architectural design is about making decisions

 

Var að lesa þessa grein Are Microservices the Next Big Thing? þar sem hann segir þessa setningu (fyrir neðan) sem mér finnst vera alveg ótrúlega góð.

"Architectural design is about making decisions. Good design, in my opinion, is about making decisions justified by the context at hand rather than following a recipe. It’s about understanding the situation and applying principles rather than blindly replicating a pattern"

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 4/10/2015 at 2:19 PM
Tags:
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

At last(pass)

Jæja loksins er ég búinn að setja upp LastPass  fyrir allar síður sem ég logga mig inn á. Það var orðið neyðarlegt hvað ég var kominn með svipuð lykilorð (sumstaðar þau sömu) á margar af þeim síðum sem ég logga mig inn á.

Þessu breytti ég um helgina og setti upp LastPass   sem ég hef verið á leiðinni að gera í möööörg ár en ekki fundið tímann til að framkvæma.

Það kom síðan bara í ljós að það tók mig c.a 15 mínútur að skipta út lykilorðum fyrir Gmail,Hotmail,LinkedIn,Amazon,Facebook,PayPal,Dropbox og Twitter.

En núna þarf ég s.s að setja upp forritið þeirra á tölvunum sem ég nota svo að ég geti loggað mig inn í gegnum browserana með mikklu öruggara lykilorði en áður. 

 

Einnig er ég kominn með LastPass Appið  sem í IPhone er hægt að loka með fingraförum sem gerir þetta frekar mikið öruggt.

 1. Nota þumalputtann til að opna forritið til að komast í lykilorðin                         


 

2.  Þá sérðu lista yfir allar síðurnar sem þú ferð inn á. 

 
 
 
3. Þá geturðu valið eina síðuna og valið úr þessum valmöguleikum.
T.d geturðu valið "Copy Password" og þá geturðu paste-að lykilorðið inn í lykilorða gluggann fyrir viðkomandi síðu (á símanum þínum)
 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 4/7/2015 at 9:56 AM
Categories: Almennt Blaður | IPhone | Tækni
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Ingólfur Arnar Sturlusson

Já það er nafnið á littla karlinum mínum. Hann er alveg glænýr og sætur en hann fæddist 28. Janúar seinasta og er alveg súkkulaði sætur. Ef ég væri frægur þá myndi ég eflaust selja myndirnar af honum og græða enn meiri peninga :-)

Svona sjá víst allir foreldrar börnin sín. Hérna eru nokkrar myndir af drengnum. En ég er ekki mikið fyrir að setja myndir af þeim á opið netið. En ég mátti nú til fyrst systir hanns er hérna líka. 

Þessi mynd lýsir honum rosalega vel. Alltaf svo glaður og brosandi.

 
  Hérna er mamma hanns búinn að klæða hann frekar vel! Hann fór í bílstólinn sinn,út í bíl og inn til ömmu sinnar :-)

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 4/1/2015 at 9:08 PM
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed