Smá leti kast við að búa til GUID

Fannst þetta alveg ferlega sniðugt sem segir eitthvað um minn húmor held ég :-)

En mig vantaði  GUID en nennti ekki að skrifa kóðann (2 stuttar línur) eða opna tólið í Visual Studio (hvað var það eiginlega? :-)) þannig að ég googlaði bara "Create GUID online" og fékk upp þessa slóð á www.guidgen.com 

  

Síðan vantaði mig að fá GUID-ið í caps þannig að hvað haldið þið að ég hafi gert? Jú googlað það! :-) Ég lenti þá á convertcase.net

 

 
Ferlega var þetta nú aulalega skemmtilegt. Varð bara að deila. 

Be the first to rate this post

  • Currently 0/5 Stars.
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 4/8/2014 at 8:51 AM
Tags:
Categories: Forritun | Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed