SPA með AngularJS í HR í dag kl 17.00

Ég er á leiðinni á þetta í dag 
 
"SPA með AngularJS
Í þessari kynningu verður kynnt framvinda verkefnis í HR, en þar er AngularJS notað til að smíða Single-Page application ofan á RESTful API skrifað með ASP.NET MVC4 sem talar við MS SQL gagnagrunn. Fjallað verður um verkefnið bæði út frá tæknilegu sjónarhorni sem og út frá sjónarhóli verkefnastjórnunar."
 
Staðsetning
Háskólinn í Reykjavík
Menntavegi 1
Reykjavík, Hofudhborgarsvaedhi, 101
Iceland 

Currently rated 1.9 by 9 people

 • Currently 1.888889/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 5/21/2013 at 3:49 PM
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Must watch for a webdeveloper: PluralSight Chrome Developer Tools

Ég er núna búinn að horfa á (næstum) öll þessi video um Chrome Developer Tools.  Ef það er eitthvað eitt "video toppic" sem vefforritari ætti að horfa á þá er það þetta!

Ég lærði alveg HELLING á Chrome tólið sem ég vissi ekki af áður! 

T.d

  

Hérna eru góðar auka upplýsingar um það hvernig það er hægt að debugga javascript með Chrome tólinu

 Endilega skoðið Console API Reference-inn.

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 5/21/2013 at 9:05 AM
Tags: , ,
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Log internal Enterprise CRM Usage Activity

We are going to try out this tool "Log Utility" formely known as "Power Log".

 1. Are users using the crm system and who's using?
 2. What are they doing in the dynamics crm system?
 3. Have all users experimented with advanced find to search for data?
 4. Want to know which users actually used advanced find? Simply click on the column.
 5. How often and which users are creating activities, notes, accounts, etc?
 6. When are users using the dynamics system?
 7. What's the trend usage with the dynamics crm system?

 

System Requirements: This CRM 2011 log utility works with any Microsoft Dynamics CRM2011 on-premise or PowerObjects-hosted implementation. The log utility DOES NOT work with CRM online or other partner hosted implementations. 

Currently rated 1.5 by 2 people

 • Currently 1.5/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 5/14/2013 at 11:19 AM
Tags:
Categories: Forritun | Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Fékk mér 1 mánaða aðgang að PluralSight forritunar videó síðu

Þetta er alveg ótrúlega skemmtileg og áhugaverð síða! Skoðið hérna hvað er í boði.

Currently rated 5.0 by 1 people

 • Currently 5/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 5/13/2013 at 6:41 PM
Tags:
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Grasekkill - Dagur 7/10: Lítill svefn,bíltúr og endur

Já ég hefði mögulega ekki átt að fara að sofa kl 02 í nótt. En ég er bara að rembast eins og rjúpa við staur við þetta app mitt. Ég hef t.d ekki horft á einn þátt eða sjónvarpið síðan Elsa fór út. Andrea vaknaði síðan eins og klukka kl 06:45 og tók þá bara við programm fram og til baka.

Við fórum í bíltúr saman til að ná í barnavagninn hennar til dagmömmunnar og hún fór að sofa kl 10 og svaf í 2.5 klst. Auðvitað hefði ég átt að fara að sofa en ég gerði það ekki og er þokkalega að þjást fyrir það núna :-).

Síðan fórum við að gefa öndunum. Löbbuðum saman niður að tjörn, gáfum öndunum og brunuðum síðan aftur til baka upp á fjallið.

Hún hefur viljað ótrúlega lítið borða finnst mér en það er s.s ekki alveg marktækt því þegar ég var að gefa henni að borða (egg,skinku (hún elskar skinku),skyr og eppla mauk) ældi hún út úr sér mat. Hún var mögulega búin að borða nóg! Embarassed

 Hún fór siðan í gott bað og fékk að leika sér smá eftir það þangað til hún var alveg búinn og fór að sofa kl 19:50.

Sjálfur ætla ég að segja það gott og skríða upp í núna. Ég er alveg búinn á því bara. Hlakka mikið til að vera ekki einstæður foreldri! Það er bara ruggl vinna! Undecided 

 

Currently rated 1.5 by 2 people

 • Currently 1.5/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 5/1/2013 at 10:46 PM
Categories: Fjölskyldan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed