Fyrstu myndir af prinsessunni!

Ég þarf klárlega að finna betri stað fyrir myndir af littla englinum mínum. Ekki eru allir ,sem hafa áhuga að sjá af henni myndir, með facebook auk þess sem að ég hef ekki áhuga á því að láta facebook eiga myndirnar! En þessar myndir og nokkrar fleiri eru á facebook í auganblikinu og því þjóðráð að fá sér aðgang! :-)

 

 

 

Alveg gjörsamlega æðsilegar þessar tær á henni!  

Sofandi hjá pabba.

Hrafn "hinn ótrúlega mannarlegir" bróðir, mamma og Tinna systir. 

Dömurnar alveg búnar á því saman!

Amma og afi mætt á svæðið til að skoða prinsessuna.

Í þessum rosalega fallega heimfarar "búningi" sem amma Anna bjó svo listalega til.

Við á leiðinni heim, í fyrsta skipti 3 en ekki tvö!

Fellegust!!

"Ég er SVÖNG!!! HVAÐ ERU ÞIÐ EKKI AÐ SKYLJA??!!!"

Tinna og Ísabella komnar í heimsókn til að skoða litlu frænku!

Stolta frænka! :-) Ekkert smá sætar þessar tvær!! :-)

Rakel og Svenni mættu í heimsókn til að taka út gullmolann!

Hún er bara svo sæt!

Foreldrarnir fengu sér síðan vatnslosandi (?!) vatns-melónu!! :-)

Currently rated 5.0 by 1 people

  • Currently 5/5 Stars.
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 11/30/2011 at 10:15 PM
Tags:
Categories: Fjölskyldan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (1) | Post RSSRSS comment feed