Littli bróðir kominn í "loftið"

Heimasíða littla bróður míns er kominn í loftið (aftur)! Bíðum spenntir eftir áframhaldandi bloggi! Rss fídið hanns  er komið á síðuna mína hér til hægri (neðarlega!)

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 9/29/2011 at 10:41 AM
Categories: Almennt Blaður | Fjölskyldan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Frábær videó síða ThisWeekIn.com

ThisWeekIn.com er alveg ótúrlega áhugaverð síða. Það er eiginlega best að vitna bara í þá sjálfa "ThisWeekIn, Inc. is a web television network covering a wide variety of topics from tech to entertainment. Produced out of our Santa Monica studio, our web shows feature guest experts, founders, movie stars, comedians, technologists and CEO’s — all keeping you up to speed on what’s happening this week with a fast and funny style. Informative and entertaining, ThisWeekIn is the place for whatever your interests may be."

Dæmi um vídeó "show" sem eru á síðunni eru:

Web Design
Tech Stars
Startups
Venture Capital
Cloud Computing
Android
Health and Wellness
IPad
ofl. ofl. ofl.

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 9/29/2011 at 10:28 AM
Categories: Almennt Blaður | Forritun | Tækni
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Að stækka/minnka myndir í tölvunni þinni

Á sínum tíma þá setti ég hérna inn link á forrit sem gat stækkað og minnkað myndir beint úr "hægri klikki" í Explorer (sjá blogg). Núna er síðan niðri (án þess að eyða mikklum tíma í að rannsaka það þá virðist sem að þetta forrit virki ekki með Windows 7 því þetta tengdist eitthvað Windows XP Powertoys)

Allavegana.... þá er þetta forrit (eða clone) komið á Codeplex og er hægt að downloada því hérna (version 2.1). En auðvitað mæli ég með að skoða beta útgáfuna af nr. 3.  Hún er kannski ekki alveg tilbúin en er með "update" möguleika þannig þegar viðbætur koma þá er auðvelt að sækja þær!

 


Þetta er ekki alveg eins en betra en ekki neitt....

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 9/21/2011 at 8:45 AM
Tags:
Categories: Ljósmyndun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Scrum vídeó

Þetta er frekar gott videó um Scrum, Introduction to Scrum in just 8 minutes!  . Mæli alveg með því að "eyða" 8 mínútum í að horfa á það!

Einnig er þetta hérna gott vídeó Scrum Master in Under 10 Minutes (HD)  (en afhverju að horfa á 10 mínútur þegar þú getur fengið vídeóið á 8 mínútum?? :-) þetta klárlega minnir mig á Seven minute Abs)

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 9/19/2011 at 10:17 AM
Tags: ,
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

50+ essays about software architecture

Virkilega áhugaverð "bók" um arkitektúr í hugbúnaðargerð er hérna á Coding The Architecture. Ég er búinn að horfa á In The Brain of Simon Brown: Effective Sketches á skillsmatter.com.

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 9/18/2011 at 5:30 PM
Tags:
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Forritunar síðan SkillsMatter.com

Var að rekast á þessa (SkillsMatter.com) síðu. En hún virðist innihalda alveg hafsjó af upplýsingum um hugbúnaðargerð. Ekki inniheldur hún aðeins kóðun (c#,javascript,HTML5 ofl) þá inniheldur hún upplýsingar um grafík og arkitektúr. Þetta er klárlega eitthvað sem ég ættla að skoða aðeins betur.

 Í augnablikinu þá sýnist mér Progressive .NET hlutinn af síðunni vera minn hluti og þá sérstaklega  

(ef þú smelltir ekki á myndina þá geturðu smellt á þennan link).

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 9/15/2011 at 8:47 AM
Tags: , , , ,
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Continuous Integrationin .NET

Las (266 bls.) þessa bók seinustu 2 daga (klára hana vonandi einhvern næstu daga). Virkilega sniðug bók fyrir þá sem vilja vita hvernig eigi að setja upp umhverfi (geymslu á kóða, buildþjóna/scriptur, unittesting ofl) fyrir hugbúnaðargerð. Hérna er mjög góður fyrirlestur,Progressive .NET Tutorials 2011: Paul Stack on Continuous Integration to Continuous Delivery , fyrir þá sem nenna ekki (eins og ég) að lesa bókina!

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 9/14/2011 at 3:49 PM
Tags:
Categories: Books | Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Var að skrá mig í nám í Standford

Jæja þá er ég loksins farinn aftur í nám! Og það alveg alla leið til Bandaríkjanna, Standford University! Cool Þetta eru kúrsar þar sem nemendur sitja í kennslustofu í Standford en ég mun sitja hérna á íslandi og horfa á. 

Núna verð ég bara að taka frá tíma til að læra fyrir þessi fög! Eftir þessa kúrsa þá mun ég fá upplýsingar um það hvernig ég stóð mig miðað við aðra sem tóku þátt! Þetta verður virkilega skemmtilegt og ég get ekki beðið eftir að byrja! 

Einnig var hægt að taka kúrs í "Machine Learning" en ég ákvað að sleppa því núna.

 

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 9/5/2011 at 2:41 PM
Tags: ,
Categories: Forritun | Nám
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (3) | Post RSSRSS comment feed