Hröð þróun á vef með WebMatrix sem er frítt tól frá Microsoft

WebMatrix er alveg ótrúlega sniðugt tól frá Microsoft en það gerir þróun á vef mjög fljótlega og auðvelda. Eða eins og þeir segja sjálfir.

"WebMatrix is a free web development tool from Microsoft that includes everything you need for website development. Start from open source web applications, built-in web templates or just start writing code yourself. It’s all-inclusive, simple and best of all free. Developing websites has never been easier."

Þessi grein segir kannski flest sem segja þarf WebMatrix: What is it, Why use it, and who´s it for? :

 1. "WebMatrix has to be the simplest tool that I’ve seen for creating web sites in a long, long time.  If you want an entry point to the .NET platform, this is the way to go, regardless of your development background (or lack thereof).".
 2. "Are you working on only high end enterprise applications? If so, then WebMatrix isn’t for you. And if you’re a developer building applications that are neck deep in unit tests, are loosely coupled, highly patterned and  SOLID, you’ll want to stick with Visual Studio 2010 and likely won’t have a need for WebMatrix. "
 3.  "For those who prefer to build on top of or customize pre-built templates rather than writing them from scratch, WebMatrix is your tool.  WebMatrix is great for small to midsized data-over-forms and CRUD applications.  It’s also great for customizing & extending existing starter & template sites which can reduce your development time by quite a bit."
S.s frítt tól þar sem búið er að einfalda allt CRUD (Create,Update,Delete) og nýtist til að búa til prototýpu fyrir minni,auðveldari verkefni á skömmum tíma. Ef það á síðan að halda áfram með verkefnið þá er lítið mál að halda áfram með það í Visual Studio eða færa gagnagrunninn yfir í SQL með því aðeins að smella á 1 takk.

Hérna eru leiðbeiningar sem er sniðugt að lesa yfir áður en byrjað er. Þetta virðist vera aðal síðan www.asp.net/webmatrix

 Á þessum link, www.asp.net/webmatrix/content-guide,  eru síðan videó í bland við texta.

 Ég skil eiginlega ekki allt þetta linkaflóð frá Microsoft því hérna er einhver "fundamentals" linkur á www.asp.net/webmatrix/fundamentals sem er ekki á linkunum þarna á undann!? Undecided

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 4/18/2011 at 2:58 PM
Tags: , , ,
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Rúðurnar í húsið eru frá Samverki

Bara til þess að hafa það skráð þá eru allar rúður (glerið) í húsinu frá Samverki (Samverk) og eru K-gler með Argon eðalgasi á milli laga.

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 4/11/2011 at 10:14 AM
Categories: Furuás
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

HTML5

Hérna á html5doctor.com eru fullt af áhugaverðum upplýsingum um HTML5 fyrir áhugasama. Ég mæli samt fyrst með að horfa á byrjunar videó eins og þetta, Introduction to HTML5,  fyrst.

En fyrir þá sem ekki vita þá er HTML5 ný útgáfa af HTML Cool. Þeir sem ekkert vita ættu að lesa þessa Wikipedia grein um HTML

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 4/5/2011 at 9:33 AM
Tags:
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Modular hardware forritun með Microsoft Micro Framework og Netduino

Já þegar ég hef einhverng tíma þá langar mig að setjast niður og forrita í C# fyrir þetta "modular tæki" eins og Netduion með C#. Ég gæti t.d forritað einhverja virkni í Furuásinn með þessu. Guð má samt vita hvenær ég mun hafa tíma til þess! Kannski bara þegar ég er fluttur inn og búinn í þessu húsa brölti!

Hérna er mjög góður linkur um allt sem Scott Hanselman hefur um MMF (Mircosoft Micro Framework) að segja.

 

Hérna eru síðan hugmyndir á videó um það hvað menn eru að gera með þetta.

 


Þetta er mynd af svona input/output Netduion tæki sem hægt er að forrita mjög auðveldlega fyrir með MMF í C#.

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 4/4/2011 at 10:34 AM
Tags: , ,
Categories: Forritun | Furuás | Projects | Tækni
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (1) | Post RSSRSS comment feed