Git (sourcecontrol) til að geyma kóðann þinn

"Free & open source, distributed version control system" sjá vefin þeirra hérna

Ferlega sniðugt dót. Hérna eru mörg góð vídeó um Git.

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 2/25/2011 at 2:15 PM
Tags:
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

X dagurinn í vinnunni: Búa til kóða úr UML modeli í VS2010

 Já á seinasta fimmtudag var haldinn svo kallaður X dagur þar sem mönnum var frjálst að finna eitthvað skemmtilegt viðfangsefni og vinna að því allan daginn. Einu skilmalarnir voru þeir að verkefnin áttu að tengjast starfinu á einhvern hátt. Það mátti t.d alveg lesa forritunarbók eða horfa á forritunar videó. Í enda dagsins var síðan sýning (fyrir þá sem vildu sýna). Þarna kom margt áhugavert fram. Ég mæli með að öll fyrirtæki í þekkingariðnaði bjóði reglulega upp á svona daga. Þetta er dagur 2 hjá okkur en mér skilst að CCP sé að byrja á svona programmi auk þess sem Össur sé einnig með svona dag. Auðvitað er þetta allt saman gert að fyrirmynd fyrirtækja eins og Google (þar sem svona tími er 20% af vinnutímanum, eða 1 dagur í viku!).

Hérna eru nokkur dæmi um það sem starfsmenn höfðu áhuga á að skoða yfir daginn:

 1. ASP.NET MVC 3 og tengd product og nýjungar
 2. Búa til kóða úr UML modeli í VS2010
 3. Búa til SSIS demo sem simulerar DSA, EDW, DM högun
 4. C sharp forritun - fara í gengum Hands On ASP.NET MVC
 5. CSLA & MVVM pattern með Silverlight eða WPF
 6. Data Quality - The Accuracy Dimension 
 7. Distributed and Parallel Processing using WCF 
 8. DotNetNuke
 9. Drupal, að hlaða upp myndum og skrám
 10. Framework fyrir spjaldtölvur
 11. Lean and productivity research
 12. Managed Extensibility Framework - ApplicationStatus
 13. Managed FTP
 14. Microsoft Management Console (MMC) 
 15. Non as400 cluster á as400 + win 7 security 
 16. Powershell
 17. Project Risk Assessement process 
 18. SCOM 2007
 19. Scom og poweshell 
 20. Mockups 
 21. SQL Antipatterns (Karwin, 2010)
 22. Status utility fyrir deployment
 23. TFS 2010 álagspróf og mælingar
 24. Visual Studio 2010 
 25. WPF  
Eins og þið sjáið þá er það mjög mismunandi hvað menn hafa áhuga á að skoða og alveg frábært að hafa tíma til þess að fá að skoða þessa hluti. Sumt af þessu var unnið sameiginlega af fleirum en 1 aðila.

Ég ákvað það hinsvegar að skoða þetta hérna. "Búa til kóða úr UML modeli  í VS2010". Hérna er niðurstaðan mín eftir daginn. Auðvitað dugði dagurinn ekkert til þess að gera eitthvað súper svalt en ég var alveg ánægður með niðurstöðuna í þetta skipti!

Fyrir daginn

Skoða hvernig er að búa til kóða beint úr UML modeli og þannig skoða það hvort hægt verði að hanna á betri hátt áður en kóðin er skrifaður.

Hvað var framkvæmt

Ástæðan fyrir því að ég ákvað að skoða það hvernig hægt væri að búa til kóða út úr UML-i er sú að ég var búinn að kynna mér hvernig hægt væri að brain-storma beint í Visual Studio .

Eftir það sá ég það að búa til Use Case  útfrá „brain storminu" væri auðvitað málið. En ef það væri ekki hægt að búa til kóða útfrá þessum UML modelum þá yrði þetta aðeins enn önnur tilgangslausa skjölunin.

Þá las ég þessa grein hérna How to Generate Code from a UML Model in Visual Studio 2010  en þar er „t4 code-generation template" notað til að breyta UML modeli yfir í C# kóða. Þessi grein er alveg þurr og erfið yfirlestrar og sérstaklega ef þú þekkir ekki ti t4 template-a.

En eftir að hafa leitað aðeins betur á netinu sá ég að hægt er að hlaða niður viðbót við VS2010 sem gerir þetta að „hægri smelli". Einfaldlega hlaðið niður og setjið upp Visual Studio 2010 Feature Packs 2  . Þetta auðveldar alveg svakalega að útbúa kóðann beint. En það verður að hafa það í huga að til þess að búa til einhverja virkni (í staðin fyrir "heimska" klasa eins og þessi grein útskýrir) þá verður að nota eitthvað eins og í t4 greininni hérna fyrir ofan.

 

Auðvelt á einnig að vera að reverse enginera (öfugt við þetta sem er forward enginering) kóða yfir í UML.  Videóin (UML with VS 2010 ) hérna fyrir neðan eru virkilega áhugaverð og mæli ég með því fyrir nánast hvern sem er sem kemur nálægt tölvuvinnu:

1.      Brainstorming a Project

2.      Organizing Features Into Use Cases

3.      Modeling the Business Domain

4.      Capturing Business Workflows

5.      Architecting an Application

6.      Designing a Project's Physical Structure

7.      Sketching Interactions with Sequence Diagrams

8.      Revealing Responsibilities with Class Diagrams

9.      Organizing and Managing Your Models

Niðurstaða

 Ég lærði helling bæði um t4 template og UML/Use Case auk þess að fá loksins tíma til að leika mér í Visual Studio 2010. Það hefði einnig verið áhugavert að skoða tengingu við build ferla og unittest. Hinsvegar náði ég ekkert að skoða MVC Razor View Engine en mun reyna að finna tíma í það seinna heima fyrir!  

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 2/22/2011 at 1:12 PM
Categories: Forritun | Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Að minsta kosti eru 500 milljón plánetur á lífvænlega svæðinu frá sólu!!

Samkvæmt þessari grein, Extrapolation of Kepler Telescopes incomplete data indicates at least 500 million planets in habitable zone in the galaxy, er s.s ótrúlega mikið magn af plánetum sem geta mögulega hýst líf! Eins og ég hef áður talað um þá hljóta littlir grænir menn að vera úti um allt í vetrabrautinni okkar! Geimurinn er ekkert venjulega stó, sjá "Erum við ein í alheiminum? Ekki séns segi ég"!

Það er hinsvegar spurning hvort það sé einhver ástæða fyrir því að við heyrum ekkert í þeim?  Stephen Hawking sagði það t.d um daginn að það væri hættulegt að reyna að hafa samband ET án þess að vita afhverju þögnin er, sjá hérna

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 2/21/2011 at 1:17 PM
Tags:
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Nú skemmi ég daginn fyrir þér!

Hérna eru tveir óþolandi leikir til að missa sig í! Góða "skemmtun"

 

  Learn to flyCanvas Rider

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 2/18/2011 at 5:00 PM
Tags:
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Xmarks til að halda utan um bókamerki (bookmarks)

Með þessu Xmarks plug-in-i  get ég skoðað sömu linka heima og ég geri í vinnunni! Tær snildl!

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 2/16/2011 at 5:29 PM
Tags:
Categories: tölvur
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Tvær bækur komnar í hús

Bækurnar SQL Antipatterns: Avoiding the Pitfalls of Database Programming og Beginning ASP.NET security voru að detta í hús og er ég núna aðeins að blaða í þeim. Ef maður hefði nú ótakmarkaðann tíma til að lesa allar þessar skemmtilegu bækur sem ég er með í bókaskápnum hérna fyrir aftan mig í vinnunni!

Cool

 

 

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 2/9/2011 at 2:59 PM
Tags: ,
Categories: Books | Forritun | Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

'Do not call us we will call you' (IoC/DI)

Mér datt í hug að setja smá niður á "blað" um IoC/DI eftir að hafa horft á þetta videó (Unity Dependency Injection IoC Screencast) sem útskýrði notkun á Unity 2.0 nokkuð vel. Önnur "skrínköst" frá honum eru sem maður þarf að horfa á eru:

 1. Unity IoC - Dependency Injection in ASP.NET MVC Framework Screencast
 2. Unity IoC and ASP.NET Screencast - Dependency Injection into Web Pages 
 3. Unity and ASP.NET Web Pages Dependency Injection Part II with Special Guests - Autofac and Ninject

Mjög góð grein fyrir byrjanda sem útskýrir vandamálið sem IoC/DI reynir að leysa er væntanlega þessi hérna:  Inversion of control (IOC) and Dependency injection (DI) og þegar þú ert búinn að lesa þá grein þá er þessi hérna ítarlegri.

Gamall listi af IoC , frá Scott Hanselman List of .NET Dependency Injection Containers (IOC)

Einnig hafði ég einhverntíman skrifað þessa grein Dependency injection(DI): "Composite Applications for Visual Studio 2008" and SCSF

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 2/7/2011 at 2:12 PM
Tags: ,
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed