Flotun á efra gólfi 5. Ágúst

Hérna eru nokkrar myndir af því þegar neðra gólfið var flotað. Það efra var flotað vikuna á eftir. Í neðra gólfið fór c.a 11.5 m3 en í það efra c.a 7.5 m3. Gólfin voru s.s alveg snarvitlaust steypt! Þeim sem steyptu gólfin er bara ekki treystandi fyrir neinu (tveir aðilar) en þeir gerðu fleiri gloríur en þetta! En svona er þetta bara.. ég lifi með þessu ruggli enda með eindæmum bjartsýnn og hress (allavegana þangað til um mánaðarmótin!) Sealed

  Bílinn kominn á staðinn!Og eins og allir alvöru iðnaðarmenn þá voru þessir með allt á tæru í bílnum! :-)Og þá var komið að því að leiða slönguna inn.Lyfta græjunni


Þannig að stútarnir færu ofan í blöndunarbúnaðinn. Þarna má sjá mig speglast í rúðunni!

 

Síðan var vatni blandað við. Mér var tjáð það að í þessu Anhydrid þá væri norskur sandur í bland við þann íslenska (sem þykir ekkert góður) og síðan gifs (Anhydrid).

 

Félagarnir byrjaðir að drita efninu á golfið mitt.

En auðvitað stíflaðist vélin og þeir voru heillengi að ná henni í gang aftur.


Alveg mugur og margmeni að reyna að koma þessu aftur í gang. Það tókst á endanum og allt fór vel!

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 8/19/2010 at 12:00 PM
Categories: Furuás
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Hitalagnir í golf

Ég ákvað að geyma myndir af golfhitanum líka á netinu ef myndirnar skyldu tapast af heimatölvunni (sem er þó bökkuð upp).

 Áhugasamir hlaða bara niður zip skránni og skoða allar myndirnar (á þær auðvitað í hærri upplausn á tölvunni (285 MB)). Hinar eru bara svona til skemmtunar! Tongue out

Hitalagnir.zip (12.50 mb)+

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 8/18/2010 at 10:30 PM
Categories: Furuás
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed