Myndir af Furuásnum síðan í vetur.

Ég er búinn að vera alveg hrikalega óduglegur við það að setja inn myndir en núna ætla ég að reyna að vera duglegri og hérna er samansafn frá nóvember þangað til núna! Skrollið bara niður til að skoða myndirnar! 

17. Nóvember

Gluggarnir komnir og uppstaflað fyrir utan!

 

Restin af þeim inni í bílskúr!

 

  Smiðirnir að slá upp stillasinum í annað skipti! Hann fauk niður aftur í haust! S.s 3 skipti sem þarf allavegana að reysa hann við!

30. Nóvember

 

Smá snjór inni í stofu!

 

Desember 9. desember


Alveg hrikalega sexy lóð!

 19. Desember


Stefán að horfa út um gluggann í stofunni.

 
Brotna rúðan niðri! Smiðirnir misstu hana í golfið þegar þeir voru að rétta hana upp í ramman. Voru búnir að klöngrast niður stigan alveg inn úr bílskúr þegar ein af 4 sogskálum gaf sig og 140 kg rúðan datt!


Stefán inni í sjónvarpsherbergi!   

 

3. Janúar 2010

 

 

Vor 2010

 


Frágangur við glugga. Held að þetta sé ágætis frágangur. Ég mun síðan bæta við álrenningi og mála yfir með tjöru. Yfir þetta er síðan einangrað með plasti.

 


Búið að fylla yfir allt planið.

 


Síðan þurfti auðvitað að grafa allt upp til þess að finna leiðslurnar (hita (heitt/kalt),rafmagn,ljósleiðara)

 
Kalda vatnið komið inn í hús!


Kalda vatnið fer upp í gegnum bílsskúrinn.

 


Borinn sem ég nota til þess að... bora! :-)

 


Í þetta fór hrikalega mikill vinna! Afhverju í ósköpunum settu rafvirkjanir svona trékubba niður í steypuna í staðin fyrir bara eingangrunar plast?

 
Ég var kominn með massa blöðru eftir þetta allt saman. Held að þetta hafi verið milli 15-20 tré-klumpar!

 


Þessi plata var bara FÖST!! Eiríkur pípari náði henni undan stiganum!

 


Eiríkur að fylla upp í götin í steypunni. Þarna sjáið þið líka hitamotturnar sem eru á gólfinu.

 


Einangrun kominn á gólfið.

 


Eiríkur pípari.

Núna er meiri gangur í þessu öllu og því mun ég setja fleiri myndir á næstunni!    

Be the first to rate this post

  • Currently 0/5 Stars.
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 7/14/2010 at 10:25 PM
Categories: Furuás
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (2) | Post RSSRSS comment feed