Lækning á lömun í sjónmáli?

Ég fann þennann link í grein á Next Big Future. Það er ekki annað hægt en að elska þessa síðu!!

Surgery could see disabled walking again

"I now believe it will be in my lifetime that people will go into hospital with a spinal injury and walk out a few months later just as though they'd experienced a broken leg," Spinal Cord Society chairwoman Noela Vallis

Það er alveg magnað ef þetta tekst!  Þegar ég var í grunnskóla þá var ég mikið fyrir að hoppa hvort sem var í körfu eða hástökki. Eitt skipti þegar það var hástökk í leikfimi þá ákvað ég, gormurinn sem ég var, að stökkva yfir slánna og reyna að lenda á maganum! S.s fara hring! Það vildi ekki betur en svo að ég lenti á hausnum! Það kom sem betur fer ekkert fyrir mig en ég hef alla tíð síðan fengið hroll þegar ég hugsa til þessa atviks. Ég hefði auðveldlega geta lent í hjólastól lamaður!

Þannig er nú tilkominn áhugi minn á þessum lömunar rannsóknum sem ég vitna stundum í (t.d Lækning á lömun á næstu árum?)! Þar hafið þið það!

Hérna er síðan önnur grein um "vöðva rofa" sem mun hjálpa fólki sem þjáist af allskonar vöðvarírnunar sjúkdómum. Þegar ég verð 70 ára þá fer ég eflaust í mína 3-4 meðferð og verð með vöðva 18 ára stráklings!! Stórkostlegir tímar sem við lifum á! Cool

Það er eiginlega ekki hægt annað en að minnast á Christopher Reeve þegar talað er um lömum en hann var einn ötulasti baráttumaðurinn fyrir stofnfrumu rannsóknum til hjálpar lömuðum. George W. Bush trúar-trúður Yell var algerlega á móti þessum tilraunum og lokaði á rannsóknirnar (gerði USA erfiðara að gera þessar rannsóknir). Sem betur fer hefur Obama núverandi forseti aflétt þeim höftum og án vafa eigum við eftir að sjá hverja rannsóknar niðurstöðuna eftir annari næstu ár. Vonandier þetta hjá Noela og svona stórkostleg lífsgæða svifting verði mikið meira en endurhæfing vegna brots!

 


Christopher Reeve eftir slysið að halda fyrirlestur í MIT.

 


Christopher Reeve ungur og hraustur þegar hann lék Supermann í gamla daga.

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 3/31/2009 at 5:57 PM
Categories: Heilsa | Tækni
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Space and Naval Warfare Systems

Ekki vissi ég að það væri til stofnun innan ameríska hersins sem væri með geim-stríð á dagskránni hjá sér. Kemur s.s ekkert sérstaklega á óvart. Space and Naval Warfare Systems (SPAWAR)

Dálítið kaldhæðnislegt að þeir skuli skamstafa þetta SPA - WAR!!

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 3/30/2009 at 7:14 PM
Tags:
Categories: Tækni
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Mad Man þema dagur í vinnunni í dag (myndir)

Í dag var mjög skemtilegur Mad Man 60's þemadagur í vinnunni. Langflestir tóku þátt í deginum. Konurnar voru rosalega flottar og voru í svona "Vintag" kjólum.Égvar með gamallt droppótt bindi frá pabba og þennann fína hatt sem ég fékk að láni frá Hrafni littla bróður. Þetta er það sem gefur lífinu lit. Alger nauðsyn að það sé gaman í vinnunni. Það þarf ekki peninga heldur bara hugmyndaflug!
Og í kvöld verður síðan póker hjá strákunum, ferming á morgun og dinner með Hrönn vinkonu. Í gær var það matur hjá Tinnu systur og síðan kaffihús með Tinnu vinkonu. Þessir seinustu dagar hafa bara verið (og verða) alveg stórgóðir þrátt fyrir aðra miður skemtilega! 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 3/27/2009 at 4:10 PM
Tags:
Categories: Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (4) | Post RSSRSS comment feed

0.71 á Kardashev skalanum í dag. 1.00 árið 2549

Alveg ferlega skemtilegur skali þessi "Kardashev" skali. Í stuttu máli gengur hann út á eftirfarandi:

 • Menning af stigi 1 nýtir alla orku heillar plánetu.
 • Menning af stigi 2 nýtir alla orku heils sólkerfis.
 • Menning af stigi 3 nýtir alla orku heillar vetrabrautar.

Mjög skemtileg lesning. Lesið um Kardashev skalann á wiki.

 

Með svokölluðu "Dyson Spear" gæti týpu 2 menning náð allri orku úr sólkerfinu. Týpu 3 myndi mögulega nýta risa svartholin í miðjunni á vetrabrautinni.


Þverskruður af "dyson kúlu" með sólinni innan í.

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 3/22/2009 at 2:39 PM
Tags:
Categories: Tækni
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (2) | Post RSSRSS comment feed

Massa hressandi myndband

Fékk þetta myndband sent í pósti áðan. Alveg svakalega hressandi. Kom mér bara í gott skap. Þarna sé ég þrjá vini sem eru að gera eitthvað mjög skemtilegt saman! Alveg frábært bara.

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 3/18/2009 at 10:57 AM
Tags:
Categories: Almennt Blaður
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (8) | Post RSSRSS comment feed

Dagur í lífi barns. Árið 2030

Þetta er bók sem mig langar rosalega mikið í. Ég er sammála þeim þarna sem segja að þeir væru til í að spóla áfram til 2030... get ekki beðið eftir tækni framtíðarinnar!

 

"Based on all real science and technology research and development, plus sociological forecasts from experts, 2030 provides a really fun, easy-reading way for kids to explore the world they may well inhabit as adults. This is a world where people are good stewards of the earth. They live in ecovillages, recycle all their waste, utilize wind and solar power and drive eco-friendly automated vehicles.

Written by award-winning business writer and author, Amy Zuckerman, and James Daly, Editorial Director of GreatSchools, 2030 is full of whimsical and detailed illustrations by John Manders that follow kids through an average school day. From the morning wake up by a “talking” dog named Willy to interactive appliances, a holographic tour of Egypt in class, virtual gym activities, a ride in an automated car, magnetized skateboards and a visit with dinosaurs at the eco-village’s Fanta-Trek Center, kids will be enthralled with this clean, green and tech-friendly view of the future."  Sjá nánar á  DailyGalaxy

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 3/17/2009 at 3:14 PM
Categories: Books | Tækni
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Physics of the Impossible

Þetta er hiklaust bók sem mig langar í!! Physicsof the Impossibl Hún kemur út 7.apríl. Á blog.SciensGirl.com er hæg að lesa nánar um það sem er í bókinni.

“Invisibility. Teleportation. Mind reading. Psychokinesis. Time travel. Star ships. Parallel universes. Normally, these would be dismissed by scientists as being impossible. One hundred years ago, the same was thought about lasers, televisions and visiting outer space.”  Úr inngang bókarinnar

"Kaku (Hyperspace) ponders topics that many people regard as impossible, ranging from psychokinesis and telepathy to time travel and teleportation. His Class I impossibilities include force fields, telepathy and antiuniverses, which don't violate the known laws of science and may become realities in the next century. Those in Class II await realization farther in the future and include faster-than-light travel and discovery of parallel universes. Kaku discusses only perpetual motion machines and precognition in Class III, things that aren't possible according to our current understanding of science. He explains how what many consider to be flights of fancy are being made tangible by recent scientific discoveries ranging from rudimentary advances in teleportation to the creation of small quantities of antimatter and transmissions faster than the speed of light. Science and science fiction buffs can easily follow Kaku's explanations as he shows that in the wonderful worlds of science, impossible things are happening every day."Review af amazon.com

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 3/7/2009 at 6:00 PM
Tags:
Categories: Books | Tækni
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (3) | Post RSSRSS comment feed

Kindle 2 frá Amazon komin

Vá hvað mig langar í svona! Rafmagnspappír, Kindle útgáfa 2! Snild!! 360$ er aðeins of mikið samt alveg strax!

 

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 3/6/2009 at 4:54 PM
Categories: Books | Tækni
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (1) | Post RSSRSS comment feed

Nemendamót Verzló: Stardust

Ég verð að segja það að mig langar bara smá á þessa sýningu hjá Versló í ár! Hver er til í að koma með mér?

Um Stardust

Currently rated 5.0 by 1 people

 • Currently 5/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 3/6/2009 at 4:00 PM
Categories: Almennt Blaður
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (1) | Post RSSRSS comment feed

Best borguðu náms gráður fyrir stjórnendur í IT

 Mjög áhugavert videó um það hvernig hinar ýmsu gráður í tölvugeiranum geta hækkað laun þín ef þú ert stjórnandi (eða vilt verða það).

Video: The five most lucrative certifications for IT leaders

  Hérna er síðan samantektin í pdf skja

2009_SalaryReport.pdf (565.40 kb)

En þetta vídeó tekur á IT kráðum í heildinni (mest Cisco) Video: Five technical certifications that earn top dollar

  Ég þarf síðan að grafa upp svipað vídeó um hugbúnaðar gráður en það er alltaf eitthvað sem ég er á leiðinni að bæta við mig!


Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 3/5/2009 at 2:26 PM
Categories: Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Nano leið til að eyða krabbameinum

"Pre-clinical trials reveal that a single intravenous nanoparticle injection eradicated 100 percent of tumors in mice using a near-infrared light..."

Þetta er rosalegur maður (Harvard-MIT graduate student Geoffrey von Maltzahn). Lesið um þetta hérna. Spurning hvenær þetta kemur á markað hinsvegar.

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 3/4/2009 at 12:31 PM
Categories: Heilsa | Tækni
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Spirulína POPP!!!

OK hverjum finnst þetta ekkert sérstaklega spennandi? Væri samt gaman að smakka... en maður á ALLTAF að smakka!

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 3/2/2009 at 7:14 PM
Categories: Almennt Blaður | Heilsa
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Skrítið shorcut combo í Visual Studio

Prófið að gera shift+Ctrl+b+v þegar þið eruð inni í kóða! Alveg magnað paste!

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 3/1/2009 at 11:05 AM
Tags: ,
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed