Amazon bækur

Ferlega langar mig í þessar fjórar bækur (og góðan tíma til að lesa þær!!)

Algorithms in a Nutshell (In a Nutshell )

Statistics in a Nutshell: A Desktop Quick Reference (In a Nutshel)

Framework Design Guidelines: Conventions, Idioms, and Patterns for Reusable .NET Libraries (2nd Edition)

Essential C# 3.0: For .NET Framework 3.5 (2nd Edition)

 

 Væri gaman að vinna 50 milljónir í lotto og geta farið í skóla aftur! Sealed Væri alveg til í að geta valið mér fög fyrir masterinn! Finnst ekki nógu mikið framboð af spennandi framhaldsnámi!

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 10/31/2008 at 6:00 PM
Categories: Books | Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

81% HÆKKUN Á BÍLALÁNINU MÍNU!

Man einhver eftir "Peningar smeningar" blogginu mínu um stöðu afborgana af bílnum mínum? Afborganir af bílnum um seinustu mánarmót voru kominn upp í næstum 34.000 kr eða 54% hækkun frá janúar! En í dag var ég að sjá að bíllinn er kominn í39.601 kr eða 81% HÆKKUN!!!! (Dollarinn er í 116 og evran í 152 skv. forsíðu kaupthing.is)

Æ ég veit ekki... grænn bíll eins og peningar?.... bull...

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 10/30/2008 at 12:44 PM
Categories: Kreppan 2008
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (2) | Post RSSRSS comment feed

How much does a POWER CORD cost in Iceland these days?

Djöfullsins brjálæðisverð er á þessari RAFMAGNSSNÚRU!!! Spurning að spyrja þá hjá Hátækni um þetta!! Hvað í ósköpunum hefur RAFMAGNSSNÚRA að gera með hljóð og myndgæði??????

 Verð: 13.995 kr.

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 10/29/2008 at 12:00 PM
Categories: Tækni
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (2) | Post RSSRSS comment feed

Nú er tíminn til að spara! Hérna eru síður til að hjálpa við það!

Núna er tíminn til að passa uppá krónurnar! Sérstaklega þegar seðlabankinn hækkar stýrivexti um 6% (að beiðni IMF) , úr 12% í 18%, og greiningadeild Glitnis spáir því að vextir geti mögulega hækkað enn meira! Verðbólga er núna 15.9% skv.Seðlabankanum.

Hérna eru 4 stórgóðar síður til að fylgjast með verði á vörum.

Niskupukinn.is : Fylgst með verði á alskonar vörum.

Vaktin.is: Fylgst með verði á tölvu vörum (hörðum diskum,minni ofl.)

GSMBensin.is: Segir þér hvar bensínið er ódýrast hverju sinni.

Dr. Gunni: Fréttir af verðlagi. Um að gera að skoða þessa síðu!

 

Síðan datt mér í hug að þið hefðuð áhuga á þessum bókhaldsforritum sem til eru á netinu.

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 10/28/2008 at 12:15 PM
Categories: Kreppan 2008
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Code generation

Þetta er alltaf alveg þrælsniðugt fyrirbæri! Fann þessa heildar síðu um "Code Generation"

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 10/28/2008 at 11:13 AM
Tags:
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Gubbupest og hósti

Virðist vera sem að flest allir í kringum mig séu eitthvað veikir. Hérna í vinnunni er annað hver maður að hósta þurrum hósta. Er sjálfur búinn að hósta í 1.5 viku..kominn með alveg nóg af því! Ekki bætir það eflaust ástandið að fara samt alltaf á æfingar rétt fyrir svefnin!

En núna er gubbupestin kominn í andskoti nálægt mér!!!! Ég er EKKI að höndla það að fara að gubba!! Úfff... 

p.s

Ég ættlaði að setja myndir af einhverju gubbi hingað hinn en hætti snarlega við það þegar ég sá myndirnar sem komu út úr því að googla vomit! Yell NASTY!!!

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 10/27/2008 at 11:05 AM
Categories: Heilsa
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Inni

Já ég hélt s.s vinnunni! Mjög sorglegir dagar.... alveg ömurlegt að þurfa að sjá eftir mjög góðum vinum og samstarfsmönnum! Vonandi verður það lítið mál fyrir þá að finna vinnu aftur!

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 10/27/2008 at 9:00 AM
Categories: Kreppan 2008 | Vinnan
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Sendið börnin ykkar með eyrnatappa í skólann!

 Guð má vita hvað Furuásinn segir þessa dagana!!! Vonandi ekki mikið um börn ennþá í götunni!!


Wulffmorgenthaler-inn í dag er s.s alger snild! 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 10/24/2008 at 10:48 AM
Tags:
Categories: Kreppan 2008
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (2) | Post RSSRSS comment feed

Að lesa góða bók!

Ég er búinn að ákveða það að fara eftir vinnu í dag í bókabúðina Nexus og kaupa mér einhverja góða sci-fi bók til að lesa í kvöld. Það er bara ekki það sama að horfa á videó og að lesa góða bók! Ég þarf alveg að kúpla mig frá þessari vitleysu sem er í gangi í þjóðfélaginu í dag. Besta leiðin fyrir mig er að fara í einhverja epíska æfintýraferð út í geim!

Ég get ekki gert eins og hann Örn félagi þ.e.a.s lesa 1300 bls bók um fangelsisvist Nelson Mandela eða allt um ævi Adolfs Hitlers! Ég yrði bara þunglyndur!!! En bara það að hafa tekið ákvörðun um þetta gerir mig bara ákaflega spentan fyrir deginum! Sealed


Aldrei fara óvarinn á WC!!!

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 10/22/2008 at 2:16 PM
Categories: Books
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (1) | Post RSSRSS comment feed

HVAÐ GERIR PABBI ÞINN ???

Nonni litli er í sjötta bekk grunnskóla.
 
Dag einn var samfélagsfræði og þá spurði kennarinn hvað feður þeirra störfuðu.
 
Börnin svöruðu eins og þeim er lagið: Pabbi minn er lögga, brunaliðsmaður, skrifstofumaður, vinnur í verslun og svo framvegis.
 
En kennarinn tók eftir því að Nonni litli var óvenju hljóður og lét lítið fara fyrir sér.
 
Hvað gerir svo pabbi þinn, spurði kennarinn Nonna litla.
 
"Sko....Hann dansar nakinn fyrir framan karla á öllum aldri á veitingastað á kvöldin og á næturnar.
 
Svo græðir hann fullt á því að fara með þeim áhorfendum sem best bjóða út í portið á bak við veitingastaðinn þar sem hann dansar einkadans fyrir þá í nokkrar mínútur."
 
Kennarinn varð eðlilega mjög undrandi yfir svari Nonna litla og í miklu fáti skipaði hann hinum krökkunum að fara að lita, en Nonna litla tók hann afsíðis.
 
Er þetta alveg satt sem þú sagðir um hann pabba þinn ... Dansinn og allt það?
 
Nei, nei, sagði Nonni litli feiminn.
 
Pabbi vinnur hjá einum af bönkunum en ég þorði sko alls ekki að segja það fyrir framan hina krakkana.
 
Sealed 

Currently rated 1.0 by 1 people

 • Currently 1/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 10/20/2008 at 6:00 PM
Tags:
Categories: Almennt Blaður | Kreppan 2008
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (5) | Post RSSRSS comment feed

Byggingarvísitala hækkar um 3,6% á mánuði og 23% seinustu 12 mán

Magnað! Ef ég hefði klárað að byggja fyrir 1 ári síðan þá hefði húsið getað verið 23% ódýrara!!! Sjá mbl.is

Svona í samhengi þá er þetta nánast 10 milljóna króna hækkun á 40 milljón króna húsi! Nú er bara vonandi að þetta verð hrapi all svakalega núna í kreppunni! :-) Húsið er allavegana í frosti næstu mánuði!

 

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 10/20/2008 at 11:12 AM
Categories: Furuás | Kreppan 2008
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Samskipti kynjanna

Karlmenn og kvennmenn tala stundum ekki alveg sama tungumálið (þó þetta nuddolíu tilvik eigi nú ekki alveg við mig) :-) n.b þetta er ekki byggt á neinni nýlegri reynslu... sá þetta bara á netinu og fannst það fyndið! p.s Hahahahah var að fatta það að ég er strax byrjaður að skrifa útskýringu á því sem ég meina!! Magnað! :-)

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 10/16/2008 at 12:00 PM
Tags:
Categories: Almennt Blaður
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (4) | Post RSSRSS comment feed

Dependency injection(DI): "Composite Applications for Visual Studio 2008" and SCSF

Ég var nú búinn að lesa mig til um þetta áður (Ninject) en skildi ekki alveg hvað þetta væri. Og sérstaklega þar sem ég þurfti ekki að nota þetta neinstaðar í minni vinnu (þó núna þegar ég las þessa rosalega góðu grein um DI, þá man ég eftir einum stað sem ég hefði grætt svakalega á því að nota þetta).

Ég er s.s að forrita núna í client (windows form) forritun og er að nota Smart Client Software Factory(SCSF) sem gerir alla "frá kúplun" á kóða pörtum (modules) auðvelda. Þ.e.a.s þá get ég t.d kóðað einhverja virkni og "pluggað" henni inni í forrit sem einhver annar er að skrifa án þess að kóðin okkar sé eitthvað tengdur. Á móti þessu er ég að nota CSLA framework-ið sem er business object framework.

Ég mæli alveg með því að þeir sem eru að forrita á móti viðskiptagögnum (eða hverskonar gögnum í rauninni) skoði CSLA og þeir sem eru að forrita windows form skoði SCSF. Ég vill samt benda á það að  Composite Applications for Visual Studio 2008 kemur til með að taka við af SCSF , en það er ennþá svo nýtt að lítil reynsla (en kannski alveg nóg?) er komin á það. CAV2008 er meira visual wizards dæmi sem á að auðvelda það að setja upp svona smart client.

CAV2008 byggir á WPF "It [WPF] provides a consistent programming model for building applications and provides a clear separation between the user interface and the business logic. A WPF application can be deployed on the desktop or hosted in a web browser."

Microsoft menn eru bara of duglegir að koma með nýja hluti að erfitt er að fylgja þessu öllu eftir. Hinsvegar verður hægt að "porta" SCSF yfir í CAV2008 þannig að það er engin ástæða til að bíða... bara skella sér í SCSF.. já eða CAV2008 og vera töffari!

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 10/15/2008 at 10:42 AM
Tags: , ,
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Stack vs Heap í C#

Fanna alveg rosalega góða grein um þetta á netinu. Hún er í 4 hlutum. Ég las fyrsta hlutann og rendi yfir hina. Þetta ætti að vera fínt fyrir námsmenn að lesa... kannski ég gefi mér tíma í þetta einn daginn þegar ég hef ekkert að gera! Hérna er greinin..

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 10/14/2008 at 11:28 AM
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Vonandi verður Terry ekki ráðinn í mitt fyrirtæki!

Damn....

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 10/14/2008 at 11:09 AM
Tags:
Categories: Almennt Blaður
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (1) | Post RSSRSS comment feed

Bjartsýni

Einn snildar einstaklingur hérna í vinnunni kom með mjög góða línu um daginn. Ég mæli með því að þið lesið hana yfir og tileinkið ykkur hana!
 
"Ef þú ert með vandamál sem þú getur leyst, þá er ástæðulaust að hafa áhyggjur af því
Ef þú ert hins vegar með vandamál sem þú getur ekki leyst, þá er gersamlega tilgangslaust að hafa áhyggjur af því."
 
Lykillinn er ástæðulaust annarsvegar og tilgangslaust hins vegar.
 
If the problem can be solved then why worry? If the problem cannot be solved worrying will do you no good.” - Shantideva

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 10/13/2008 at 9:27 AM
Categories: Almennt Blaður | Kreppan 2008
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (4) | Post RSSRSS comment feed

Svona á léttum nótum

Ég nenni bara ekki að ræða ástandið  í heiminum núna þannig að ég smelli inn hérna mynd sem er samansett af sérstökum myndum af fólki sem ég er með á MSN.

 
Talið efst frá vinstri:

 1. Ingimundur (vann með honum í símanum)
 2. Kalli  (vinn með honum í Kaupthing)
 3. Eiki (vinn með honum í Kaupthing)
 4. Erling (vinn með honum í Kaupthing)
 5. Svanur (vinn með honum í Kaupthing)
 6. Sverri Bergmann
 7. Tedd (CCP)
 8. Kiddi (í körfunni)
 9. Hrönn vinkona
 10. Höddi versló (HRIKALEGA töff mynd)
 11. Örn(í körfunni)
 12. Gummi (vann með honum í símanum)
 13. Elvar (vinn með honum í Kaupthing)
 14. Jón Agnars (vinn með honum í Kaupthing)
 15. Man bara ekki hver þetta er!!!
 16. Kiddi (vinn með honum í Kaupthing og var með í versló)
 17. Róbert (vinn með honum í Kaupthing)
 18. Sigurjón Sveins (vinn með honum í Kaupthing)
Annað var það s.s ekki... ekki fyrir utan það að ég er orðin ríkisstarfsmaður!

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 10/9/2008 at 12:39 PM
Tags:
Categories: Almennt Blaður
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (4) | Post RSSRSS comment feed

Skynet lunced...

Eftir að hafa lesið eftirfarandi fréttir "Ísland sagt á barmi þjóðargjaldþrots og IMF að taka við stjórninni" og "IMF: Hagkerfi heimsins að sökkva" þá las ég þessa áhugaverðu grein ("Robot suit for rent in Japan to help people walk") um vélmanna lappir kallaðar HAL frá fyrirtækinu Cyberdyne sem einhverjir muna kannski úr myndunum 2001 Space Odyssey og Terminator.

 Spurningin er hvort verið sé að setja Skynet í loftið?

HAL var s.s morðóð gervigreind í geimskipi en skynet var gervigreind sem reynir að drepa mannkynið með því að senda allar kjarnorkusprengjur jarðar á milli landa og ráðast síðan á restina með vélmennum (sem m.a Arnold Schwarzinager lék eftirminnilega).

Núna væri kannski bara ágætt að vera NASA geimfari í einangrun á suðurskautinu!!!??? CoolEn verum annars bara bjartsýn! Ég held að þetta lagist allt saman með tímanum! Ekki spurning!

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 10/8/2008 at 2:45 PM
Tags:
Categories: Almennt Blaður | Kreppan 2008
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Má maður ekki fá smá tíma með 3.0 áður en hoppað er í 4.0??

Microsoft Announces Visual Studio 2010 and .NET Framework 4.0!!!!

 Það var s.s alltaf vitað að nýtt VS og .net FW kæmi!... Það er auðvitað jákvætt að vera að vinna við eitthvað sem verður ALDREI staðnað og leiðinlegt! Alltaf eitthvað nýtt... væri alveg til í að vinna á meginlandinu (USA/EVRÓPA) til eiga betri aðgang að fyrirlestrum og námskeiðum!... Kannski einhverntíman í framtíðinni? Hver veit!!

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 10/7/2008 at 6:10 PM
Categories: Forritun
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed

Byggja eða ekki byggja? Það er spurningin!!

Já ekki veit ég hvort skynsamlegt sé núna að halda áfram að byggja? Þvílík svartsýnis framtíð!! Á ég kannski bara að stoppa fram á vor/sumar? Djöfullsins brjálæði að vera að byggja núna... þetta er mögulega ekki tíminn til að steypa sér í mikklar skuldir!!

Eða hvað? Hvað myndu þið gera? Kannski get ég fengið lánað frá ZimbabweGet ég mögulega britjað niður steypuna og troðið henni í vasann?

Be the first to rate this post

 • Currently 0/5 Stars.
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 10/6/2008 at 5:03 PM
Categories: Furuás | Kreppan 2008
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (1) | Post RSSRSS comment feed