Búinn að bera timbur niður í grunninn

Hérna var ég búinn að bera allt þetta timbur niður í grunninn því smiðirnir ættluðu að koma daginn eftir til að smíða!! :-) boy was i wrong!!! 

Hérna er síðan annað sjónarhorn þar sem þig getið séð hitt timbrið (efst til vinstri) sem ég átti eftir að bera niður! 1 km af timbri takk fyrir sem tók mig c.a 2 klst að koma niður!

 Smá útsýnismynd yfir hesthúsin upp í Bláfjöll í góðu veðri! Lengst til hægri sést Helgafell.

 

Be the first to rate this post

  • Currently 0/5 Stars.
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5

Posted by: sturlath
Posted on: 8/15/2007 at 5:39 PM
Categories: Furuás
Actions: E-mail | Kick it! | DZone it! | del.icio.us
Post Information: Permalink | Comments (0) | Post RSSRSS comment feed